Morgunblaðið - 16.11.1971, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 16.11.1971, Qupperneq 22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971 22 ANTONIONfs Fræg og umdeild bandarísk mynd í litum og Panavision, — gerð af snillingnum Michelangelo Antonioni. ★★★★★ Vísir (G.G.) ★ ★★★ Mbl. (S.S.P.) ISLEMZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Daria Halprin og Mark Freckette. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. ÉG, NATALIE PATTY JAMES DUKE-FAREKÍINO Blaðaummæli: ★ ★★ Fjatlað á skilningsríkan og bráðfyndin hátt um erfiðleika ungrar stúlku við að ná sam- bandi við hitt kynið — frábært handrit — S. S. P. Mbl. 28/10. ★ ★★ Sérlega viðfeldin mynd um kynslóðaskiptin. Patty Duke sýnir athyglisverðan leik. B V. S. Mbl. 28/10. ★ ★★ Lítil, hjartnæm mynd, blessunarlega laus við væmni og tilgerð — einstaklega vel leikin — vel skrifuð. S. V. Mbl. 28/10. Músik: Henry Mancini. Leikstjóri: Fred Coe. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. ODÝR HÓTELHERBERGI í miðborg Kaupmannahafnar, — tvær mín frá Hovedbanegárden. Margir ánægðir hótelgestir frá íslandi hafa verið hjá ckkur. Vetrarmánuðina getum við boðið 2ja m. herbergi á 75.00 danskar kr. ásamt morgunverði, Moms og þjónustugjaldi. Hotel Centrum, Helgolandsgade 14, sími (01) 318265 póstnr. 1653 Köbenhavn V. TÓNABÍÓ Simi 31182. Ævintýramaðurinn Thomas Crawn Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk sakamála- mynd í algjörum sérflokki. — Myndinni er stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra IMorman Jewison. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalleikendur Steve McQueen, Faye Dunaway, Paul Burke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kossar og ástríður (Puss og kram) (SLENZKUR TEXTI. Ný sænsk úrvalskvikmynd sem hefur hlotið frábæra dóma. Leik- stjóri: Jonas Cornell. Aðalhlut- verk: Sven-Bertil Taube, Agneta Ekmanner, Hakan Serner. Úr ummælum sænskra blaða: Dagens Nyheter: „Þessi mynd fiytur með sér nýjung í sænsk- um kvikmyndum." Bildjournalen: „Mynd í úrvals- flokki." Bonniers Litterara Magasin: — „Langt er síðan ég hef séð svona hrífandi gamanmynd." Göteborgs-Posten: „Myndin kem ur á óva-rt, mikið og jékvætt. — Mjög hrífandi og markviss." Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð ionan 12 ára. Stigamennirnir Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 árt. Skrifstofustúlka óskast, sem fyrst, í SKRIFSTOFU I MIÐBÆNUM. Þarf að geta skrifað ensku eftir dicta-phone (tape). Vélritun einnig nauðsynleg. Hraðritunarkunnátta er æskileg, en bó ekkí skilyrði. Tilboð, merkt: „3141" óskast sent Mbl. eigi síðar en 2P nóvember næstkomandi. Kappaksturinn mikli Sprenghlægileg brezk gaman- mynd i fitum og Panavision. Leikstjóri Ken Annakin. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Susan Hampshire, Terry Thomas, Gert Frobe. Sýnd kl. 5 og 9. )J ÞJODLEIKHUSID Höfuðsmaðurinn frá Köpenick Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Sýning miðvikudag kl. 20. MLT í GARBIMUM Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tiJ 20. Sími 1-1200. ^LEIKFÉLAG^ SÍ^YKIAVÍKURJö PLÓGUR OG STJÖRNUR i kvöld. HJÁLP miðvikudag. Bannað börnum innan 16 ára. HITABYLGJA fim-mtudag, Aukasýning vegna mikillar að- sóknar. 70. sýning. Síðasta sinn. KRISTNIHALD föstudag, 110. sýning. MÁFURINN laugardag. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 13191. AMERÍSKI SÖNGLEIKURINN LEIKFÉLAG HÁRIÐ Sýning í kvöld kl. 8. Uppselt. Ósóttar pantani-r seldar kl. 5. Hárið miðvikudag kl. 8. Síðustu sýningar. Miðasala í Glaumbæ frá kl. 4, sími 11777. Fjaðcir, fjaðrablöð, hlfóðkótar, púströr og fMri vomWutir i mergar gorðfr bWrelðo Bflavörubóðin FJÖÐRIN Uugavegi 166 - Sknl 24180 ÍSLENZKUR TEXTI. Lína langsokkur í Suðurhöfum Sprenghlægileg og mjög spenn- andi, ný, sænsk kvikmynd í li-t- um, byggð á hin-ni afa-r vinsælu sögu eftir Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, María Persson, Pár Sundberg. Þetta e-r ein-hve-r vinsælasta fjöl- skyldumynd seinni ára og hefur alls staðar verið sýnd við geysi- mikla aðsókn. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd k-l. 5. Engin sýning kl. 9. Concord Iy5 ;ing Concord lor npi Simí 11544. fSLENZKUR TEXTI. Hrekkjalómurinn * UWRfNCC TURMAN PROÐUCriOII GEORGEC.SCOTTSUELYON Sprell-fjörug og spennandi a-mer- ísk gamanmynd i li-tum og Pa-na- vi-sion með sprenghlægileg-ri at- burðarás frá by-rju-n til enda. — Leikstjóri: Irvin Kershner. George C. Scott, sem leikur að- alhlutverk:ð í myndinni hlaut ný- verið Óska-rsverðlauni-n sem bezti leikari ársi-ns fyrir leik sin-n í myndinni Patton. Mynd fy-ri-r alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. pafbúdtn /fr~r Audbrekku49. ao)) 42120. Opel Opel 1970 Opel Caravan og 1967 Opel Commodore eru til sölu í dag. Ti-1 mála kem- ur að taka eldri bíla sem greiðslu að hluta. BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2. Simar 24540 og 24541. LAUGARA6 Simi 3-20-75. Ævi Tsjaikovskys Stórbrotið li-stave-rk frá Mosfilm í Moskvu, byggt á ævi tón- skáldsins Pyot-rs Tsjaikovskys og verkum hans. Mynd'in er tek- in og sýnd í Todd A-0 eða 70 mm filmu og er með sex rása segultón. Kvikmyndahandritið eftir Budimir Meta-lnikov og Iva-n Talaki-n, se-m einnig er leikstjóri. Aðalhlutverkin leika Innokenti Smoktunovsky, Lydia Judina og Maja Plisetskaja. Myndin er með ensku tali. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku með verzlunarskólapróf eða hlið- stæða menntun, hálfan daginn. Uppl. frá kl. 4—5 á daginn í skrifstofu okkar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Jí • JOHAN RÖNNING HF. Skipholti 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.