Morgunblaðið - 05.01.1972, Page 1

Morgunblaðið - 05.01.1972, Page 1
28 SÍÐUR OG 4 SÍÐUR ÍÞRÓTTIR 2. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Spassky: Norður- lönd bezt Fischer sagður vilja tefla í Júgóslavíu Forsetakosningar verða í \ Bandaríkjunum í nóvember | n. k. og nú kemur hver fram- bjóðantlinn á f;etur öðrum fram á sjónarsviðið. Skömmu fyrir áramót tilkynnti John I Lindsey borgarstjóri í New | York að hann ætlaði að saekj-1 ast eftir útnefningu demó- krata og er þessi mynd tékin ' við það tækifæri. I gær lýstu I iæir Edmund Muskie og Ge-1 orge McGovem yfir framboði ^ slnu og Nixon og Humphrey fyrrverandi varaforseti munu ' gefa formlegar yfirlýsingar á | næstu dögtim. Fréttamenn . telja Iíklegast að það verði Muskie, sem fari fram gegn Nixon, en Muskie var sem \ knnnugt er varaforsetaefni | Humphreys 1968 og vakti þá ’ mikia athygli. SJÁ FRÉXT Á BAKSÍÐU New York, 4. janúar í EINKASKEYTI til Mbl. frá AP seint í gærkvöldi er það baft eftir Bandaríkja- Malta: Brottflutningur Breta hefst n.k. laugardag Mintoff óhagganlegur Valletta, Möltu og London, 4. janúar AP—NTB RKE/KA stjórnin tilkynnti í dag að brottflutningur 7000 kv-enna og barna, sem em skyldmenni breízkra hermanna á Möltu, myndi hefjast n.k. laugardag og skyldi honum lokið fyrir 15. janú ar. Ekki er talið gerlegt að Ijúka Líðan konungs sögð góð í gær Kaupmannahöfn, 4. jan. NTB. EÆ3ÍNAB við Borgarsjúkrahús- 5ð í Kaupmannahöfn skýrðu frá því í dag að líðan Friðriks kon- imgs væri eftir atvikuni góð og hefði aðeins farið batnandi í dag. Sem kimnugt er fékk konungnr hjartaáfall í gæmiorgun og var fluttur í sjúkrahús. I.a-knar sögðu að konungur hefði átt ró- Jega nótt, hjartað starfaðí stöð- ugar og að heilsa hans væri að öðmi leyti góð. Konungur var með 37,7 stiga hita í morgun. Konungur var rétt að ná sér eítir lungnabólgu, er hann fékk íijartaá'faUið. Tilkynnt var í Kaupmannahöfn í dag að Mar- grét fcrónprinsessa hefði tekið váð störfum konungs. Bæði hún og Imgrid drottning heimsóttu konung i sjúikrahúsið i dag og Anna María Grikklandsdrottning kom fljúgandi írá Madrid i kvöld. Bukovsky- réttarhöldin hef jast í dag Moskvu, 4. janúar, AP. RÉTTARHÖLDIN yfir Vladimir Bukovsky hef jast í Moskvu í dag, miðvikitdag, í „Rétti fótksins". Bukovsky er sakaður um að Framhald á bls. 27 með öllu brottflutningi hermann anna 3.500, sem á eynni em og allra hergagna fyrir þann tima. Sem kunnugt er, hefur Mint off forsætisráðherra Möltu kraf izt þess að allt brezkt herlið og skyldmenni verði á brott frá eynni fyrir 15. janúar. Kom þetta til er Bretar neituðu að fallast á kröfu Mintoffs um að leigan fyrir herstöðina yrði hækkuð upp í 18 niilljónir sterlingspunda á ári. Bretar höfðu áður fallizt á að greiða 9,6 milljónir punda í Jeigu. Bretar bentu Mintoff á að þeir hefðu þegar greitt ieigu fram til 1. apríl, en þá hótaði Mintoff að kalla erlent herlið til að hrekja Breta á brott fyrir 15. janúar. Mintoff sagði að Möltubúar ættu marga vini og bandamenn, sem myndu svara sliku kal'li. Vik una áður hafði Mintoff farið í heimsðkn til Líbýu og er taiið vist að Ghaddaffi leiðtogi Líbýu hafi heitið Mintoff fulltingi og efnahagslegri aðstoð, þótt fréttaritarar telji að slífc aðstoð yrði háð mörgum skilyrðum. Ghaddaffi hefur áður lýst yfir áhuga á að fá aðstöðu á Möltu. Fjölimennt lögreglulið er nú á verði í Valletta höfuðborg Möltu, en stjórnarandstæðingar þar eru æfir vegna framtferðis Mintoffs. Vantrauststillaga á hann var felld með einu atkvæði 28:27 í þinginu fyrir skömmu, þannig að meirihluti hans í þinginu er mjög naumur. Fréttaritarar á Möitu teija öruggt að Bretar ætli sér ek!ki að semja frekar við Mintoff og hafi ákveðið að flytja heriið sitt á brott. Framhald á bls. 27 manninum Bobby Fischer, að hann geti ekki látið í ljós álit sitt á tilboðunum til að halda heimsmeistaraeinvígið, fyrr en hann hefði kamnað þau nánar. Fischer hætti því við, að helzta atriðið væri spurningin um verðlaun. Þá segir í skeytinu að Spassky hafi tjáð júgóslavneska stór- meistaranum Gligoric í sím- tali, að Fischer hefði lýst því yfir, að hann væri tilfoú- inn til að tefla í Júgóslavíu, ef Júgóslavar hiðu hæst verð- laun. I skeytinu segir einnig að það hafi verið haft eftir Spassky, að „Norðurlöndin myndu vera bezt fyrir mig, þvi að loftB- lagið þar er likast því í heiima- borg minni Leningrad". Þá seg- ir í sikeytinu að ráðamenn bandariska skáksambandsins telji likiegast að það land eða borg, sem hæst býður, fái ein- vigið. Finnland: Stjórnarmynd- un talin erfið Heisingfors, 4. janúar. NTB. ÉRSLIT liggja nú fyrir I fitmsku þingkosningimum, sem fram fóru sl. sunnudag og mánudag. Þykja úrslitin benda til þess að mynduð verði samsteypustjórn flokk- anna, sem vom í stjórninni, sem baðst lausnar í október sl, Flokkarnir eni Jafnaðar- rnienn, Míðflokkurinn, Sænski þjóðarflokkurinn og Frjáls- lyndi þjóðarflokkurinn. Jafn- Ágreiningur i Danmörku um nauðsyn friðunar laxins við Grænland NORRÆN blöð ræða um þess- ar mundir mikið um „laxa- stríðið“ í Danmörku, og er þar átt við tvemnt. t fyrsta lagi samþykkt Bandarikja- þings, er heimilar forsetaniim að banna innflutning tíl Bandaríkjanna á dönskum fiskafurðum, og hins vegar ágreining á þingi um aðgerðir til friðunar laxastofninum við Grænland. Það var á aðfangadag að bandariska þingið samþykkti lög, er heimila forsetanum að stöðva innflutniing á fiskaf- urðum frá hverju því riki, sem að dómi Bandaríkja- manna stundar ofveiði á úthöf unum, er stefnir fiskstofni I hættu. Að dómi Bandarikj- anna og Kanada hefur lax- veiði á úthafiinu við Græn- land mjög dregið úr laxa- gengd í ár og í löndunum tveimur. Hafa fulltrúar Banda ríkjanna og Kanada hvað eft- ir ammað farið fram á tak- mörkun á laxveiðinmi við Grænland, en án árangurs. Samþykkt bandaríska þings- ins á aðfangadag er nýjasta skref Bandarikjamanna í þá átt að þvimga Dani til að fall- ast á friðun. Heima í Dammörku rikir ágreiningur um réttmæti Framhald á bls. 3 aðarmannaflokkurinn vann mest á í kosningununi eða 3 þingsæti og hefur nú 55 þing- sæti. Pessir flokkar liafa sam- tals 108 þingsæti af 200. — Fréttamenn telja að stjórnar- myndun þessara flokka verði mjög erfið. tjrsiit kosninganna uröu annars þessi. Jafnaðanmeinn 55 höfðu 52. Hægri floklkiur- inn 34 (37), Frjál.slyndi þjóð- arflokkurinn 7 (8), Miðfilokk- urinn 36 (36), Sænski þjóð- arfilokkurinn 10 (12), Koimm- únistar 37 (36), ByiggðaÆIokk- urinn 18 (18), Kristiiiegir 3 (2), og Vinstri sósialisíar 0 (0). Á þessu sést að bomgara- Hokkarnir hafa tapað 4 þing- sæt-um til sósíaMstou fiiokk- anna, en hafa þó 108 þing- sæti gegn 92, þannig að þeir geta myndað meirihlutastjóm, Talsmenn borgaraflokkamna sögðu allir eftir kosningarnar að þeir væru tiibúnir til að mynda samsteypustjóm en filestir settu fram ýmis skii- yrði, sem fréttaritarar segja munu gera stjórnarmyndann mjög erfiða. Telja þeir hæpið að stjómarmyndun verði Ooík- ið er nýja þingið kemur sam- an 1. fébrúar n. k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.