Morgunblaðið - 05.01.1972, Síða 5

Morgunblaðið - 05.01.1972, Síða 5
/*--------------------------------------.■■■■■..:.;---.--rrrr-:-----..................... . — MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANtJAR 1972 Heilög einfeldni - eða? EINN af þeim dagskrárþáttum útviarpsins, sem mest er hlustað á, einkarílega af eldri kynslóð- inni, er þátturinn „Um daginn og veginn“, og ekki gízt leggjum við sveitamenn eyrun við sé uppruni hans utan af landi. Svo var um mig mánudaginn 8. nóvember, en þá flutti Pétur Sumarliðason þátt þennan, sam- inn af Skúla Guðjónssyni, Ljót- unnairstöðum. Það er oft gaman að hlusta á þætti Sk. G., þar fylgjast að jafn aði að skýr hugsun og ljós fram- setning á góðu máli. Þannig var og í þetta sinn, að mestu, en er á leið lesturinn sló, að mínum dómi og að ég hygg margra ann- arra, nokkuð út í fyrir höfundin- um. Þáttarhöfundur ber mál á, að i sumar og haust hafi umræður manna snúizt mjög um væntan- lega uppsögn herverndarsamn- ingsins og brottför varnarliðsins, ásamt þvi öryggisleysi, sem slíkt myndi hafa í för með sér. Vart gat framhjá neinum farið, sem á hlýddi, að höf. gerði nokkurt gys að umræðum þessum og áhyggj- um, Var helzt að heyra, að hann teldi að duga myndi í þessum efnum að biðja hinnar sígildu bænar: „Haltu þinni almáttugu verndarhendi yfir okkur“ og haf- ast ekki annað að. Sízt mun ég mæla á móti bæn- inni og gildi hennar. Við vesælir menn erum ekki merkilegri en svo, að við þörfnumst styrks þess, er hún veitir, og sr. Hall- grímur segir: „Bænin má aldrei bresta þig.‘ Vera má, að ég hafi ekki skarpan skilning á bæninni, en ég hefi jafnan álitið, að hún hafi ekki einungis gildi gagnvart þeim, sem beðinn er, heldur einn ig inn á við sem stuðningur og rnótun óska okkar og áforma og skapi þannig fyllstu einbeitingu að verkefnunum. Því er það svo, að ekki er nóg að segja „Herra, Herra“ álengdar heldur verðum við einnig að starfa sjálfir. Ekki er ólíklegt, að þáttarhöf- undur vilji gjarnan að við losn- um við setulið það, sem nú er á Keflavíkurflugvelli og er það skoðun, sem allir fslendingar gætu tekið undir, ef — ef þeir þættust vissiir um, að annað kæmi ekki í staðinn. Bezt er að vera laus við allt slíkt. En er hægt að benda á ein- hvern blett í heimi hér, hafi hann einhver j a hernaðarLega þýðingu, sem stórveldin reyna ekki að ná tökum á? Og losni um tök þeirra einhvers staðar, er þá ekki annað reiðubúið að smeygja sér þar inn á einhvern hátt? Hvað er að segja um Afríkurik- in, — Egyptaland, Lybíu, Túnis, Alsír og nú síðast Möltu? Flediri dæmi mætti nefna. Vafalaust hefur ísland a.m.k eins mikla hernaðarlega þýðingu og þessi ríki og því skyldi þá ekki verða seilzt hingað? Málið er ekki svo einfalt, að við getum sagt við þennan, — farðu, og verið svo vissir um að annar komi ekki í staðinn, og er þá undir hælinn lagt hver^u sá myndi reynast. Hlutleysi er ekki til í veröld vorri og sagan greinir skýrt frá, að hlutleysisyfirlýsing- ar eru ekki virði þess þappírs, sem þær eru skráðar á. Þar með er komið að kjarna málsins og hann er þessi: Hvaa' viljum við standa í þeim reip- drætti, sem nú fer fram í ver- öldinni? Og höfum við þá reynslu af varnarliði þvi, er nú situr hér, að við viljum skipta? Ekki þarf að efa, að heitar bænir hafa verið beðnar í Ung- verjalandi, Tékkóslóvakíu og Eystrasaltslöndum um það leyti, er lönd þessi voru lögð undir járnhælinn, en dugðu þær? Nei, hér duga ekki eingöngu bænir. Sjálfir verðum við að vinna að málunum og skipa okkur þar í sveit, sem sannfæringin býður okkur. Þrátt fyrir ýmsa augljósa galla á lýðræði Vesturlanda, er mín afstaða mótuð til samstarfs við það. Sjálfsagt á það einnig við um þá, er óska eftir austanblæn- um, að þeiirra afstaða er mótuð. En heilög einfeldni, sem álengdar stendur og hrópar HLUTLEYSI, þjónar þeim til- gangi einum, að hver sem er geti gleypt okkur að vild, hvort held- ur sem er i stórum eða smáurn bitum. Halldór Jónsson, Leysingjastöðum. Háskólinn uppljómaóur um áramót. Ástarljóð Biblíunnar LJÓÐALJÓÐIN heitir eitt af rit-l fögur ástarjátning. Áferð ljóð- um Biblíunnar (Gamla-testa- anna og efnisval er mjög á sama mentisins). Það eru ástarljóð veg og tíðkast hjá Forn-Egyptum, Salómós konungs ísraelsmanna,' Persum og Grikkjum. Nánari út- skýringa óskað 4. jan. 1972 Hr. ritstjóri! 1 blaði yðar birti Hafþór Helgason hinn 30. desember sl. grein undir fyrirsögninni: „Ganga erlend verktakafyrir- tæki af þeim íslenzku dauð- um?“ t grein þessari ræðir höfund- ur um vandamál íslenzkra verk- takafyrirtækja í samkeppni við erlend fyrirtæki eða gervi-ís- lenzk fyrirtíeki, eins og hann orðar það. Hugleiðingar höfundar um það efni verða ei-gi gerðar að umtal-sefni hér, enda er greinin að mestu skrifuð undir rós og þvi ógerlegt fyrir ókunnuga að henda reiður á, við hvað er átt. Hins vegar vikur höfundur að vandamálum verktaka við nýt- ingu tækja yfir vetrarmánuðina og segir í þvi sambandi orðrétt: „Af verkefnum ætti að vera nóg þar sem vetrarvinnu verð- ur við komið. Má þar nefna hita- veituframkvæmdir, brúarsmiði og vegalögn á láglendi, holræsa- gerð, viðhald vega og jafnvel snjómokstur svo að eitthvað sé nefnt. — Hér mun ég hafa kom- ið inn á verksvið Vegagerðar rikisins, sem reyndar hefur ver- ið nokkuð í sviðsljósinu að und- anfömu. Ekki mun ég vera einn um þá skoðun, að þar mætti gera eina allsherjar erídurskoð- un og þá um leið hreingemingu. Vera kynni þörf á þvi að endur- bæta „systemið" eitthvað svo að frægðarverk eins og Svina- hraunsvegurinn yrðu ekki eins algeng." Ég vil hér með skora á grein- arhöfund að útskýra nánar, hvað hann eigi við með orðun- um „að þar mætti gera eina allsherjar endurskoðun og þá um leið hreingerningu“. Enn- fremur væri æskilegt að fá út- skýrt, hvað hann á við, þegar hann talar um „að endurbæta „systemið" eitthvað, svo að frægðarverk eins og Svína- hraunsvegurinn yrðu ekki eins algeng“. Sigiirður •lóhamisson, vegam&lastjóri. Oft hefir sú spurning vaknað, hvers vegna ástarljóð þessi urðu eitt af ritum Bibiíunnar, því að satt að seg.'a stinga þau nokkuð í stúf við annað efni henmar. Eflaust mun það hafa ráðið miklu, að hinn vitri konungur var við þau kenndur, en Salómó á annað rit > Biblíunni, eru það Orðskviðir han-s, spakmæli, er tjá viturleik hans og mikla speki. Tilefni þes>sara orða, er út- koma Ljóðaljóðanna í sérprentun. Vart mun hér hafa sézt öllu feg- urri bók að ölium frágangi, enda er útkoma bokarinnar samstarf margra útgáfufyrirtækja í Evi'ópu, sem Gunnar Einarsson forstjóri og H.f. Leiftur taka þátt í með íslenzku útgáfunni. Bókin er skreytt mörgum mynd- um eftir sænskan listamanm. Þar sem iesmál bókarinnar er biblíutext', er talar máli ástar- innar á hinn viðkvæmasta og fegursta hátt. er óþarft að fara mörgum orðum um þetta lesefni. Bókin skýrir sig bezt sjálf. Pétnr Sigiirgeirsson. Vanur mœlingamaður óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 92-1575. íslenzkir aðalverktakar sf., Kef laví kur flugvet) i. UTSÝN OSKAR ÖLLUM LANDSMÖNNUM gleðilegs árs góðs ferðaárs MEÐ NÝJA ÁRINU KOMU NÝ FARSJÖLD 50% lækkun Vikulegar brottfarir til London og Kaupmannahafnar — Úrval Námstlokkornir Kópovogi ódýrra framhaldsferða — Upplýsingar um skilmála og verð í skrifstofu okkar — Sparið ferðakostnaðinn og hagnýtið yður Kennsla hefst aftur mánudaginn 11. janúar. viðurkennda þjónustu. Enska, margir flokkar fyrir börn og fullorðna með enskum kenn- urum; sænska, þýzka, keramik, fólagsmálastörf, barnafata- saumur ug bridge. Hjálparflokkar fyrir gagnfræðaskólafólk í tungumáium og stærðfræði. Innritun þessa viku í síma 42404 frá kl 2—10. FERÐASKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆT 17 SlMAR 20100 23510—21680 o

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.