Morgunblaðið - 05.01.1972, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.01.1972, Qupperneq 7
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1972 7 Við enskunám hjá Inga Karli Jóliannessyni. Námsflokkar Kópa- vogs bæta við greinum Á S.L. hausti tóku til starfa tómsfiokkar í Kópavogi, þar sem boðin var til-sögn í flestum þeim greinum, sem vimseé’Iastar hafa verið t. d. hjá Námsflokk- uim Reykjavíkur. Aðsókn var góð, enda kornu nemendur víðis vegar að, meira að segja frá Keflavík. Mest var að- isóknin að enskú, enda störfuðu 4 kennarar að enisku'kennslunmd ein-nii, þar af tveir emskir. Flokkar störfuðu í fleiri tungu- málum, t. d. sænsku og þýzku, en auk málafíokkanna störfuðu tveir flokkar í keramik og margir hjálparflokikar fyrir skólafólk á ýmsum stigum framhaldsnáms. Þainn 11. janúa-r hefst nýtt niámstímabil, sem lýkur í endaðan ornarz. Þá er fyrirhugað að efna til nýrra náms-keiða, t. d. í fé- lagsmálastarfsemi, bridge og barnafatasaumi. Ýms félagasamtök hafa látið í Ijós áhuga á tilsögn í félagsmála- starfsemi, en-da n-auðsynlegt að kunma skil á helztu fundarregl- um og undirstöðuatriðuim fram- 26 tonna bátur sjósettur Fás'krúðsfirði, 3. janúar. FIMMXUDAGINN 30. desember var sjósettur 26 rúmlesta fiski- bátur hjá Trésmiðju Austur- lands á Fáskrúðsfirði. Kigandi er Flosi Gunnarsson, Reykjavík. Báturinn er með Saa-b-dísilvél, 220 hestöfl. Hann er auk þess búirin fiillkomnustu siglinga-r- tíekjmn, ratsjá, 64 mílna, dýpt- arma'Ii og fisksjá og sjálfstýr- ing er i bátniim og miðunarstöð. Þá er í bátnum ijósavél af Pett ers-gerð. Báturinn verður útbú- inn fyrir togveiðar og linuveið- ar og rafmagnsrúllur verða sett- ar í hann fyrir handíæri. Bát- nrinn hlaut nafnið Guðbjörg RE 21, og er þetta 6. þilfarsbátur- imn, sém Trésmiðja Austurlands h.f. afgreiðir á árinu 1971 og 4. báturinn aí þessari gerð. Teikn- ingu gerði Egill Þorfinnsson i Keílavík. Auk þess hefur trésmiðjan af- greitt tvo trillubáta, u-m það bil 4 rúmlesta og var hinn 3. sjó- settur í dag. Búið er að semja í dag um smiði 3ja 15 tonna báta, eins 25 tionna og eins 10 tonna ásamt 3 trillubátum. Samtals eru þetta verkefni fyrir um 30 milljónir króna. Allir þessir bátar sem samið hefur verið um eiga að afhendast á árinu 1972. Verkfall það sem staðið hefur hjá kaup- Skipaflotanum er þegar farið að segja til sín með fyrirsjáanleg- um skorti á hráefni hjá fyrir- tækinu, ef verkfallið leysist ekki fijótlega. Efni og vörur liggja í Reykjavik og i erlendum höfn- um. 40 manns vinna hjá fyrirtæk- inu og iifgaði það mikið upp á atvinnuástand hér á staðnum, en annars er það heldur lé'legt þvd að engin a-tvinna er í frystihús- unum. — Albert. sagnar og málafylgju í öllum fé- lagssamtökum. Fjölmargir spila bridge sér til skemmtunar, en vilja þó gjann-an fá tilsögn í hin- um ýmsu keríum þessa vin-sæla tómstundagamans. Barn-afata- saumur er sá þáttur heimilishalds- FINNUR Jónsson, listmálari, var nýlega heiðraður bæði í Noregi og einnig af sýning- arsal einum í París. í Noregi hlaut hann bronzskjöld, æðsta heiðursmerki sem Listahátíð Norður-Noregs veitir. Segir í skjalinu, sem fylgir að skjöldurinn sé Veittur Finni í senn í virðingarskyni við mikinn listamann og sem þakklætisvottur fyrir að fá að nota málverk eftir Finn sem tákn listaháííðarinnar. Frá París fékk Finnur heið- ursskjal frá Gallerie Moviffe, þar sem hann sýndi þrjár myndir í sumar. „Festspilliene í Nord Norgie" Sæmdir heiðurs- merkjum FORSETI íslands eæmdi hinin 1. janúar 1972 eftirtaldia meirnn heið- ursmerkjum hinniair ísilenzku fálkaorðu: 1. Helga Elíasisoh, fræðslumáia- stjóra, stónrid darakrossi, fyrir störf að skólaimólum. 2. Jón Sigurðsson, fyrrverandi alþi-ngisimanin, Reynistað, stór- riddarakrossi, fyrir búnaðar- og félagsmálastörf. 3. Snorra Hallgrimsson, pró- fessor dr. med., stónriddanakrosei, fyrir iækn-isstörf. 4. Ánmann Kristjánsoon, fyrrv. kaupm-amn, Kaupmainnahöfn, ridd airakrossi, fyrir störf að félags- málum íslendinga í Danmörku. 5. Ásgrirn Hartmianmsson, bæj- arstjóra Ólafsfjarðarkaupstaðar, riddarakrossi, fyrir sförf að sveit- ar-st j órmarmáium. 6. Brand Jón-sson, sikólastjóra Heynnleysimgj askólams, riddara- krossi, fyrir störf að málum heyrnleysingj a. 7. Guðlaugu Ingibjörgu Guð- jónsdóttur, kennara, Keflavík, riddarakrossi, íyrdr störf að fé- lagsmálum. 8. Ingimar Sigurð-seon, garð- yrkjubónda, Hveragerði, riddara- krossi, fyrir störf á sviði ylrækt- air. 9. Jóndnu Guðjónisdóttur, kenn- ana, Keflavik, riddarakrossi, fyrir störf að félagsmálum. 10. Stefán Ágúst Kristjánsson, forstjóna, riddarakrossi, fyrir störf að félagsmálum. 11. Stei-ngrim Magnússon. sjó- mane, riddarakrossi, fyrir sjó- ma-n-n-sstörf. 12. Þórð Björmsson, yfirsaka- dóm-ara, ridd-araikrosisi, fyrir emb- ættisstöirf. (Fréttatilkynning frá arðuritaira). inis, þar sem handlagin húsmóðir getux einrna helzt sparað penimga, enda geysimdkil aðsókn að slík- um námskeiðum í Reykjavik. En konurnar verða sjálfar að taka með síraar eigin saumavélar í tím- ama. Kópavogskatipstaður styrikir þessa starfsemi dálítið, m a. með því að lán-a afnot af húsnæði Víg- hólaskóla. Forstöðumaður Námis- flokkarana í Kópavogi er Guð- bjartur Gunraarsson. (Frá Nám-sflokkum í Kópavogi). voru ha-ldnir í Harstad dagana 20.—27. júní í sumar. Var það sjöunda listahátíðin í Norður Noregi og voru þar fjölbreyttar listsýningar, tónleikar og leik- sýningar. Hluti af sýningunni var íslenzk myndlistarsýning, sem 17 íslenzkir listamenn tóku þátt í, en það var farandsýnirag, sem fór um Noreg og Sviþjóð að tiMutan Norræna hússins, Fé- lags isl. myindlistarmanna og irik Finnur Jónsson. islistasafnanna i Osló og Stokk- hólmi. Nefndist sýningin „Fra is- lHnsk billiledkunsf“. Ein af myndunum á sýning- unni var málverkið „Þrjár sólir“ eftir Finn Jónsson og var hún valin tákn allrar listsýningarinn ar i Harstad. 1 sýningarskrá seg i-r að þessi mynd sé eftir elzta Hstamanninin á sýningunni og Finnur sé einn af brautryðjend- um „non-figurativrar“ listar á Norðurlöndum. Var mynd Finns m.a. prentuð í litum fram an á sýnin-garskrá listahátiðar- innar. Og nú nýlega var Finni send- ur bronzskjöldurinn með áletr- uninni „Festspillene i Nord Norge 1971“ otg mynd af Pan. Og í bréfinu sem fýlgdr er honum tilkynnt að þar með sé honum veitt æðsta heiðursmerki listahá tíðarinnar. 1 sumar var Finni einnig sent „Diplome d’Honeur" heiðursskjal frá sýningarsalnum Gallerie Mouff, en sá saliur haflði fengið hjá honurn 3 myndir til sýning- ar eftir að hann hlaut svo góða dóma á sýningunni 1 Strassburg. Myndimar voru allar nýjar, mál aðar 1969—70, en voru ekki til sölu. Hliutu þær svo góðar umd- irtektir á sýningunni, að beðið var um þær á sýningu i Biaritz, sem stóð frá 16.—30. nóvembf”-. BROT AMÁLMUR Kaupi aHain ibpotaimálim hæsta v-erði, staðg-neiðste. Nóatún 7, simi 2-56-91. STOLKUR Oskast Öskium eftir að róða sfúlikur ti-l skemm-ti-tegra sau-mastarfa. -Góði-r tekjumöguteiikar. U-pp- lýsingar í siæa 11996 kl. 15—16. KEFLAVlK. Ti-I sölu járnva-rið timiburhús, ■tvær 3ja herb. íbúðir og tvö iberbergi í kja-lilana. Eignarlóð. Fasteignasala Vittjálms og Guðfinns, simi 1263. SANOGERÐI Ti'l sölu fjögurra herbe-rgja ibúð, efri hæð. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Vatinsnesvegi 20 Keflavík, sími 1263. VANA HÁSETA vantar n-ú þegar á 106 lesta bát, sem er að hefja veiðar með þorskanetum f-rá Grinda- vík. U-pplýsingar í síma 37336 og 37669. VOLKSWAGEN Fastback 1600 TL, árg. 1968, vel með farinn, i 1. flokks iagi, selst mil'liliðalaust vegne brottflutnings. Sími 21864 eftir kl. 19.00. BARNGOÐ KONA óska-st ti'l þess að gseta 2Vá érs dre-ngs fná kil. 9—5. Hetet í HMðunum. Uppl. í síma 16334. STÖLKA ÓSKAST til afgreiðsl-u í sérverzlun. Uppl. í sínrva 19766. KONA óskast tjil afgreiðsl-u og flei-ri starfa. Vaktaskipti. Veitinga- s-tofan, Snorrabraut 37. FALLEGU'R HNOTUSKAPUR t-iil sölu, sérimoréttaður með skápum og sikúffum. Mjög góð geymsla. Sím i 21626 eifttir kl. 7 á kvö'ldin. STÚLKUR ÓSKAST STRAX til eldhússsta-nfa (vakta- vion-a). Uppl. i síma 17758. Veitingahúsið Naiust. STOR BlLSKÚR eða pláss, þar sem hægt er að kom-a in-n fitlum vörubíi, óskast til teigu. Upptýsi-ngar í síma 43255. IWEINATÆKNfR Mei-natæknir óskar eftir at- vi-nn-u eftir kl. 16.00 á dag- inm. Upplýsingar i sima 81807. ÖSKAST TIL LEIGU Viil taka á leigu 3ja —4r® herbergja ibúð. Fjórir futl- orðn-ir í heimifi. Upplýsingar í -sfma 17499. FRA Iþróttafélaginu GERPLU Badminton byrjar 5. jan-úar. CHEVELLE 1964 er trl sölu, í góðu ástandi. Bifreiðastöð Steindórs sf. sími 11588, kvöldsími 13127. IBÚÐ ÓSKAST Fóstra hjá ríkisspitulum ósker etti-r 2j-a—3ja henbergja ibúð sem næst Dakbraut sem fyrst. Fan-ney Jónsdóttir, fóstra, sími 26454. 5 HERBERGJA IBÚÐ TIL SötU að Miðbraut 10 Seltjarnar- nesi. Þvottahús á hæðiooi, séirhitl, góðar svalir. Verð 2 3—2,4 mi-l-tjóo-nr. Uppi. I síma 22885 eftir kll. 6.30. Óskar Halidónsson. íbúðir í smíðum Til sölu 4ra herbergja íbúðir i smíðum við Lundarbrekku í Kópavogi. 1 herbergi fylgir í kjallara. Hitaveita. Glæsilegt útsýni. SKtP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. Finnur Jónsson heiðraður í Noregi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.