Morgunblaðið - 05.01.1972, Síða 11
MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1972
11
Svavar Kristjánsson, veitingamaður:
Þjónusta við ferðamenn blóm-
legur atvinnuvegur
MARGT er rætt og ritað wn
nauðsyn þess að laða hingað sem
ílesita lerðamenn, og þá um leið
að lengja ferðamannatdmabiiið,
þannig að sem jafnastur sitraum-
ur ferðafólks verði hingað allt
árið. Hið fyrra ætti að vera til-
töluiega auðvelt með huigkvæmni
og samstillitu átaki. Hið síðara
verður erfiðara og þá fyrst og
fremst vegna hinnar óstöðugu
veðráttu hér yfir vetranmánuð-
ina, en vafalaust mætti þó
auka ferðamannastrauminn, einn
ig þann hluta ársins, ef vel væri
á málum haldið.
Sarakvæmt eríendum skýrslum
stóraukast ferðalög manna og
orlofsdvalir erlendis ár frá ári
um allan heim, og er allt útlit á
að svo verði enn um nokkurt
skeið. Starfsemi ferðastofnana
og síharðnandi samkeppni flug-
félaga og ánnarra flutningatækja
annars vegar, au'kin velmegun
almemmngs einkum í iðnaðar-
löndum hins vegar, veldur
þar mestu um. Nú er svo
komið að flest stærstu flugfélög
á Vesturiöndum hafa hingað
fastar ferðir, en barátta þeirra
aðiia um farþegama á öllum
leiðum með fargjaldalækkunuim
og alls konar friðindum er ölíum
svo kunn, að ekki þarf að ræða
það nánar. Þessi félög sibanda að
meira eða minna leyti í sam-
bandi við stærstu ferðastofnanir,
bæði í sínu heimalandi og ýms-
um viðkomulöndum, sem vinna
að þvi að beina ferðamanna-
straumnum í „hagkvæma“ far-
vegi, með gifurlegri og þaul-
skipulagðri auglýsinigastarfsemi.
Vafaiitið raundu flu'gfélög þessi
fús að notfæra sér þá aðstöðu
í þvi skyni að beina auknum
ferðamannastraum hingað, þar
sem það yrði þeirra hagur, en
slík auglýsingastarfsemi er svo
kostnaðarsöm, ef vel á að vera,
að hvorki einstafclingar né held-
ur stofnanir hérlendis hafa fjár-
magn tl að taba þátt í henni
nema einhver slákur stuðningur
komi til. Væri því ekki úr vegi
að athuga slíka samsitarfsleið,
en þá um leið á þeim forsend-
um að viðkomandi, innlendir að-
ilar geti ráðið miklu um hvemig
landið og þjóðin er auglýst, og á
hvaða atriði sé lögð mest áherzla,
þar eð slákt getur haft mikit
áhrif varðandi álit landsins út á
við, og á öðrum sviðum.
Nærri mun láta að skipta megi
hinum alþjóðlega ferðamanna-
straumi í þrjá meginhópa. 1
fyrsta hópirrn kemur þá „glaum-
fól'kið", auðugar manneskjur,
eldri og yngri, sem er í stöðugri
leit að nýjum lúxjushótelum, dýr-
um næturklúbbum, spfflavitum og
öðru þess háttar. Það eyðir að
visu miklu fé, en þá þarf líka
að kosta miklu til á móti, og
bæði þess vegna og annarra að-
stæðna hér verður að teljast úti-
lokað og jafnvel óæskilegt að
gera nokkrar sérstakar ráöstaf-
anir tii að laða þann hóp hingað.
1 annan hópiran kemur vel efnað
fólk, eldra og yngra í góðum
stöðum og embættum og því
yfirieitt vel menntað. Þessi hóp-
ur krefst fyrsta flokks þjónustu
á fyrsta flokks hóteium og er
fús að greiða riflegt verð fyrir,
en innan sanngjarnra takmarka.
Eins er að hann kaupir vandaða
innienda framleiðslu, m. a.
skartgripi, og gildir þar sama
urn. Margt af þessu fólki sækist
effcir aðstöðu til íþróttaiðkana —
veiði, fjallgangna, ferðalaga á
hestum — eða til náttúruskoð-
unar, greiðir vel fyrir, kemur
jaifnvel aftur síðar eða ár eftir
ár, ef þvi felilur þjónustan —
því að það er ekki i leit að nýju
fyrst og fremst, heldur stöðum,
þar sem það getur hvílzt og
slakað á og þá í frábrugðnu um-
hverfi því, sem það á að venjast
hversdagslega.
Eigi á annað borð að freista
að gera þjónustu við erlenda
ferðamenn að meiri háttar at-
vinmigrein, verður hún ekki
byggð á trauistari grundvelli en
að aldt sé gert til að laða þetta
fólk hinigað. Það hlýfcur að visu
að kosta verulega fjárfestingu
í vönduðum hótelum, þægilegum
veiði'kofum við ár og vötn, og
jafnvel í litlium en þægilegum
hótelum inni á obyggðum og í
úteyjum, — og þá nokkum
bátafcost 1 sambandi við það síð-
asitnefnda. Svo einkennilega vili
tM — kannski ekki einkenniiega,
þagar dýpra er skyggnzt, — að
þetta fótk er einmitt ekki fcröfu-
hart um húsnæði annars staðar
en í borgum, kann jafnvel vel
fábreyttum húsakosti í óbyggð-
um, en krefst aHtaf hreinlætis
og áreiðanlegrar þjónustu og
hæverskrar framkomu. Þess
vegna er fyrst og fremst nauð-
synlegt að koma upp vel þjálf-
uðu starfsliði, þjónustuifól'ki,
leiðsögumönnum og bí'lstjórum.
Fari þefcta fóilk ánægt heim, er
það hin mikilvægasta auglýsintg
fyrir landið, beint og óbeint, því
að þessi nýja velmegunarstétt er
þegar harla f jölmenn á Vestur-
löndum og verður stöðugt fjöl-
mennari með aukinni iðnvæð-
ingu og auknum fcröfum um sér-
menntun og sérhæfingu í því
sambandi.
Þriðji hópurinn er ef tU viii
fjötimennari emn, fólk á öilum
atdri, sem hefur ein ungis efni á
að taka þátt í skipulögðum
ódýrum hópferðum á vegum
ferðastofnana og flugfélaga.
Þessi ‘hópur er að vissu leyti efcki
sjálfum sér ráðandi, heldur eru
það ferðastofnanimar, sem geta
beiint honum tU vissra landa eða
staða, nokkum veginn að vild
sinni. En tii þess að hafa betur
i samkeppnirmi um þetta íólk,
beiita ferðastofna'iiir og flugfélög
því agni að heita þvd eiinhverju
nýju, einhverju æsMegu — með
öðrum orðum allt öðru umhverfi
en það á ’ að venjast, saiman-
ber sólskinsauglýsingar íslenzku
ferðastofnananna í baráttu um
útfJutning á islenziku ferðafólki.
Þetta fólk er yfirleitt ekki
kröíuhart hvað hótet snertir og
fer ekki fram á nema sæmUega
þjónustu. Kaupir ekki heldur
neitt að ráði nema ódýrustu
minjagripi, þar eð farareyririnn
er yfirleiitt af sikomum skammti.
Auk þess er sá gállmn á hvað
þennan þriðja hóp snertir, að
ferðastofnanimar ráða mestu
um hvert för hans beinist, og
eru á stoðugum þönum eftár
nýjum „tázkutöndum“. Því fer
þess vegna mjög fjarri að hann
sé eins áreiðanlegur, eða traust-
ur grundvöllur og annar hópur-
inn.
Það sem enn skortir helzt á
hvað snertir þá viðJeitni að laða
hingað ferðafólk, er að við látum
okkur skiljast það að margt af
því, sem er hversdagslegast
fyrir okkur er einmitt ævintýra-
legast og eftirsóknarverðast frá
þess sjónarmiði. Það er út í blá-
inn að státa í auglýsingum af
því, sem það hefur heima hjá
sér heldur er allt undir því fcom-
ið að nefna ti'l einmitt það, sem
þar fyrirfinnst etdd. Og hvað
höfum við, frábrugðið því, sem
gerist annans staðar i heiminum?
Þvi er fljótsvarað. Við höfum
fyrst og frernst ósnortna og
ómengaða náttúru, strax í naesta
nágrenni við höfuðborgina, að
ekki sé minnzrt á miðbik lands-
ins og hálendi. Við höfum órofa-
þögn þar, sem óvíða finnst ann-
ars staðar í mennmgariöndum.
Við höfum tært, ómengað vatn,
tært og heilnæmara andrúmsiloft
en fyrirfinnst annars staðar. Við
höfum frábær veiðiskilyrði í ám
Svavar Kristjánsson
og vötnum — og sjó. Sem
sagt öil æskUegustu sikilyrði tii
áslökunar og hvMdar, sem borg-
arþreyifct fólk sækist mest eiftir
og dreymir alla daga að fá að
njóta. Og í þvi sambandi eigum
við að leggja mikla áherzlu á
veiði í sjó og dvalarmöguieika
1 úteyjum, t. d. á Breiðafirði.
Þúsundum saman dreymir þetta
fól'k um að draga fisk, einmiifct
úr sjó — en þetta gerum við
ökkur ekki Ijóst vegna þess hve
það er okkur hversdagslegt.
Þetta fólk befur yfirleitt hóg af
sólskini og baðströndum heima
og finnst ekkert til koma. En
aðstaða til fiskiróðra í úteyjum
og kynning við fuglaMf í hjörg-
um, ferðalög um hálendið, hiver-
ir, laugar, hraun, eyðisandar,
eidfjöl'l, jöklar, ónumið land,
þögn og ómengað andrúmsloft
og vatn — þetta fyrirfinnst
hverigi all't á einum stað, nerna
hér — og það er þetta, sem ber
að auglýsa.
Það þarf að reisa litil, þæ'giieg
fjaQilaihótel, fyrst og fremst tM
sumardvalar en jafnframt með
tiUiti tii skiðaiðkana á vetrum,
hvað sfcaðsetningu snertir. Það
þarf að reisa þægileg, lítái veiði-
mannahótel í úteyjum og hafa
þar nokfcum bátakost 1 því
sambandi er vert að geta þess,
að hópur svonefndra „náttúru-
skoðenda" eykst stöðugt eriend-
is. Að vissu leyti kasnn það að
vera tízkufyri'rbæri, meðal ann-
Framhald á bls. 26