Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.01.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1972 Hressingarleikfimi fyrir komir Kennsla hefst aftur fimmtudaginn 6. janúar í leikfimisal Laugarnesskólans. Tímar óhreyttir hjá öllum flokkum. ASTBJÖRG S. GUNNARSDÓTTIR, íþróttakennari, sími 33290. LESIfl DDGLECD Egilsstaðir Til sölu fokhelt 2ja hæða einbýlishús við Árskóg 11. Upplýsingar í síma 97-1313, Egilsstöðum. HAPPDRÆTTI HÁSKÚLA ÍSLANDS Vinningaskráin er sú glæsilegasta, sem happdrættið hefur boðið viðskiptavinum sínum í þau tæp 40 ár, sem það hefur starfað. Keildarfjárhæð vinninganna er yfir fjögur hundruð milljónir króna, eða 70% af veltunni, sem er hærra vinningshlutfall en nokkurt annað happdi ætti greiðir. Lægsti vinningur er 5.000 krónur, eða 20.000 krónur. ef sarni eigandi á alla fjóra bókstafina (E, F. G. og H). Hæsti vinningur er ein milljón króna í ellefu mánuði, en tvær milljónir í desember, eða átta milljónir króna á fjóra bókstafi af sama númeri. Góðfúslega talið við Aðalskrifstofuna (sími 26411), ef þér skyld- uð óska eftir fleiri bókstöfum af númerinu yðar. Vinningarnir skiptast þannig: 4 vinningar á 2.000.000 kr......... 8.000.000 kr. 44 vinningar á 1.000.000 kr........ 44.000.000 kr. 48 vinningar á 200.000 kr......... 9.600.000 kr. 7.472 vinningar á 10.000 kr........ 74.720.000 kr. 52.336 vinningar á 5.000 kr....... 261.680.00o kr. Aukavinningar: 8 vinningar á 100.000 kr........... 800.000 kr. 88 vinningar á 50.000 kr......... 4.400.000 kr. 60.000 403.200.000 kr. Viðskiptavinir happdrættisins eiga forkaupsrétt að miðum sínum til 10. janúar. — Góðfúslega endurnýið scm fyrst, til að forðast biðraðir seinustu dagana. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS W WM & &)&} Kennsla heist mnnudaginn 10. jonúar Innritun nýrra nemenda í barnaflokka, unglingaflokka og fullorðinsflokka (einstaklinga og hjón) stendur yfir til föstudagskvölds. Reykjavík. Brautarholt 4 sími 20345 kl. 10—12 og 1—7. Kópavogur. Félagsheimili Kópavogs sími 25224 kl. 10—12 og 1—7. Garðahreppur. Sími 25224 kl. 10—12 og 1—7. Hafnarfjörður. Góðtemplarahúsinu sími 25224 kl. 10—12 og 1—7. Keflavík. Langholtsveg (Félagsheimili Fóst- bræðra) sími 20345 kl. 10—12 og 1—7. Félagsheimili F.S.Á. (Árbæjarhverfi) sími 38126 kl. 10—12 og 1—7. Félagsheimili Fáks sími 38126 Ungmennafélagshúsinu sími 2062 kl. 10—12 og 1—7. kl. 4—7. Athugið. Vegna gífurlegrar aðsóknar að skólanum getum við aðeins innritað þessa viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.