Morgunblaðið - 09.01.1972, Síða 4
4
MOR.GUTXTBLA.ÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972
I ^ 22*0*22*
Irauðarárstíg 31
% Svar £rá flugöryggis-
þjónusttmni
Leifur Magnússon, frkvatj.
flugöryggia'þjónustu, sendir eftir
farandi:
Háseta vantar
á netabát sem gerður verður út frá Grinda-
vík í vetur.
Upplýsingar í síma 51119.
„Reykjavíkurflugvelli, 7. jan-
úar 1972.
f tilefni af grein hr. Baldurs
Jónssonar í dálkum yðar í dag,
þar sem því er haldið fram, að
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
TT 21190 21188
Bilaleigan
SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937)
Kopavogsbúnr Vesturbæ
Munið að fá ykkur sorpgrindur.
Grindurnar eru til sýnis í Heilsuverndarstöðvarbyggingunni.
Greiðsla fer fram hjá bæjargjaldkera í Félagsheimilinu,
síðan eru grindurnar sendar heim
Rekstrarstjóri.
HEFST
SKÖLI EMIL8
Kennt á harmóniku, munnhörpu, gítar, píanó, melodicu.
HÓPTÍMAR EINKATÍMAR.
Innritun i síma 16239. — Hef einnig hljóðfærí til sölu.
EMIL ANDÓLFSSON,
Nýlendugótu 41.
10. JANÚAR
ekki hafi verið haft samband
við Slysavarnafélag fslands
varðandi leit og björgun flug-
manns flugvélar, er nauðlenti á
ytri höfninni þanm 5. janúar sl.,
er ástæða til að staðfesta eftir-
farandi.
• Samband var haft við
Slysavarnafélag
íslands
Þegar framangreinda nauð-
lendingu bar að höndum, var
þegar í stað haft samband við
þá aðila, er líklegt mátti telja
að veitt gætu aðstoð. Var m.a.
haft samband við varðstjóra á
lögreglustöðinni, og tók hann
að sér að hafa samband við
hafnsögumenn og Slysavarna-
félag fslands. Geta forsvars-
menn félagsins væntanlega
fengið framangreint staðfest
hjá þeim aðilum, er þá voru á
vakt. Skömmu síðar hefur er-
indreki Slysavarnafélagsina
einnig beint samband við
flugturninn, og fær þá nánari
lýsingu á atburðinum, svo og
þeim björgunaraðgerðum, er
þá voru hafnar.
O Þyrla varnarliðsins
mikilvægust
Þar sem vindhraði var 30 til
40 hnútar, og öldugangur mik-
ill, var leit með þyrlu talin væn
legust til árangurs, og því lögð
áherzla á þann þátt. Viðbrögð
allra aðila, sem hér áttu hlut að
máli, voru óaðfinnanleg, og ber
þar sérstaklega að nefna frá-
bæra frammistöðu áhafnar
björgunarþyrlu varnarliðsins.
Það er því leitt til þess að
vita, er formaður SVD Ingólfs
telur nauðsyn bera til að gera
framangreinda björgun að dæg
urmáli dagblaða áður en leitað
er réttra upplýsinga um máls-
atvik.
7. janúar 1972.
Leifur Magtuísson,
framkvstj. flug-
öryggisþjónustu".
0 Haglega gerð gaman-
saga
Allir vita, að Egill Jónas-
son á Húsavík getur sett sam-
an vísur af miklum hagleik.
Færri munu hafa vitað, að
hann getur einniiig sett saman
smásögu, þegar þannig liggur
á honum, fyrr en á fimmtu-
dagskvöidið var, þegar hann
flutti smásöguna „Jólagjöfina"
í kvöldútvarpið. Sagan var
haglega gerð, snotur og
skemmtileg, enginn stórbrotinn
skÉLldskapur, á kjarngóðu máU
og vel flutt, þótt eitthvert upp-
tökusuð truflaði dáiítið. Þó að
hlustendur hafi kannski ekki
hlegið hátt, hafa margir áreið-
anlega brósað að bjástri þeirra
Grims bónda og Signýjar vinnu
konu og raunum Abígaelar
húsfreyju.
O „Hefur ofsalegan
áhuga á fslandi“
Enskur drengur viU skrif-
ast á við sextán ára stúikur og
pilta. Hann er fæddur 15. apríl
1955, „hefur ofsalegan áhuga á
íslandi“, svo og á bóklestri og
gæludýrum. —- Naf-n og heimil-
isfang:
Stephen R. Ashton,
9 Leicester Street,
Ashton-under-Lyne,
Lancashire,
Englandi.
Ashkenasy
hreif Akur-
eyringa
Akureyri, 7. janúar.
GEYSILEG hrifning var í troð-
fullu Borgarbíói í gærkvöldi, þeg
ar Vladimir Ashkenazy lék þar
verk eftir Haydn, Ohopin og
Rachmaninoff. ÖU sæti í hús-
inu voru setin og þar að auki
var setið á stólum með öHum
veggjum eins og húsið gat fram-
ast rúmað. Honum bárust blóm-
vendir og lófataki áheyrenda æti
aði seint að linna.
Þetta voru aðrir tónleikar Tón-
listarfélags Akureyrar á þessum
vetri. — Sv. P.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
Ö Farimagsgade 42
Köbenhavn ö
FjaBrir, fjaðrabtöð. Wjóðkótar.
púströr og fteW vareMuth-
i mergar gerOk bWretða
Bílavðrubóðtn FJÖÐRIN
Lauþavegi 16$ - Sími 24180
ÁHEIT
Það hefur sannazt
margfaldlega. að áheit
á Dulspekiskólann eru
Drottni sjálfum þókn-
anleg. Reynið sjálf þá
nýju gæfuleið. Hvert
áheit er endurgreitt
með gulli þekkingar,
sem hefur eilíft gildi.
Komið, sjáið og sann-
færist. Sá fögnuður
verður aldrei frá yður
tekinn. — Voldugastu
þekkingu skal reisa hið
veglegasta musteri.
DULSPEKISKÓLINN
í REYKJAVÍK.
Okkar árlega ÚTSALA hefst á mánudag
Ufstykkjavörur — stór númer,
1 undirföt, sokkabuxur og tleira
Dlympí:
Laugavegi 26 — Sími 15186
Slæmir
vegir við
Grindavík
Grindavík, 7. janúar.
GRINDVÍKINGAR hugsa til ver
tíðarinnar með hryllingi, vegna
þess að yegakerfið hér í grennd
er mjög afleitt og skortir ofaní-
burð í flesta vegi. Kluppirnar
eru víða komnar upp úr, og veg-
tirinn viða lægri en umhverfið i
kring, svo að ekkert má snjóa
svo að vegir verði illfærir.
Mikil umferð er um þessa vegi1
vetur og sumar og eru þá fiak-
flutningar ekkert aðalatriði.
Hingað eru töluverðir flutningar
á fóðurvörum bæði fyrir menn
og skepnur og einnig eru flutt
veiðarfæri hingiað í stórum stíl.
Lítil bót hefur fengizt í sam-
gönigumálunum og fremur loðin
svör frá Vegagerðinni, þegar
kvartað hefur verið.
— Fréttaritarl,