Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 11

Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972 II Frá árinu 1965 hafa Toyota-verksmiðjurnar aukið framleiðslu sína úr rvímlega 500 þúsund bifreiðum á ári í 2 milljónir 1971, og samt hafa þær ekki getað annað eftir- spurn. Og í Bandaríkjunum, þar sem samkeppnin er mest, hefur eftirspurnin verið stærst, enda hefur Toyota hlotið margs konar viðurkenningar í Bandaríkjunum m.a. fengið Deming-verðlaunin þrisvar sinnum, en þau eru veitt af bandarískum tækniháskóla fyrir vönduðustu framleiðslu í bifreiðaiðnaði. Svo býður Toyota fjöl- breytt úrval stærða og gerða við allra hæfi. Toyota Corolla 1200S, 2ja og 4ra dyra, 73 hö. Toyota Corolla 1200S, 2ja dyra station, 73 hö. Toyota Carina 1600S sprinter, 2ja og 4ra dyra, 103 hö. Toyota Celica 1600ST sport, 2ja dyra, 113 hö. Toyota Corona MKII 1900S, 2ja og 4ra dyra, 113 hö. Toyota Crown special 2000S, 4ra dyra, 106 hö. Toyota Crown de luxe 2600S, 2ja og 4ra dyra, 140 hö. Toyota Crown station 2600S, 4ra dyra, 5-7 manna, 140 hö. Toyota jeppabifreiðar, 2ja dyra og station 4ra dyra, 155 hö. Toyota Dyna sendi- og vörubifreiðar Þér fnið vnndnðn og góðn bifreið með því oð eignost Toyoto, endo er Toyoto troustvekjondi Á Hvergi nema í flugvélaverksmiðjum tíðkast jafn strangar öryggis- og gæðaprófanir og TOYOTA gengst undir Ekki eru nema IOO ór síðan fyrsti bíll heimsins sá dagsins Ijós, Enn er hann á fjórsjm hjólum, knáinn sprengihreyfli og enn hefur hann farþegarými á sama staS. Búast mœtti viS að vandamál bílafram- leiðslunnar hefðu þegar verið leyst. Svo einfalt er málið þó ekki. Fyrir hönnun og framleiðslu bila er ennþá engin alhliða formúla. Einungis tilrauna- starfsemi og strangar gœðaprófanir geta tryggt betri bila. Bremsuprófun: titringssjárrit við hemlun á ofsahraða. Otbiástursrannsóknir, afhuganir á loftmót- stöðu og nýr öryggisbúnaður gefa vonir um betri bíla og ómengað umhverfi. Enginn bíll í umfangsmikilli fjölda- framleiðslu er styrk- og gœðapróf- aSur eins mikið og TOYOTA. Hverjum bíl er reynsluekið hálfa milljón kílómetra áður en hugsað er til fjöldafram- leiðslu. Rafeindatœki við fœriböndin grandskoða hvern einasta hlut I öryggis- kerfi og vél. Goeðaprófun gengur stig af stlgi framleiðslunnar þar til kaupendun- um er fenginn þrautreyndur bíll, sem fram- lelðslugalli á ekki að geta fundizt í. TOYOTA-UMBOÐIÐ Höfðatúni 2 Simi 25111 Þjónusta; VENTILLsf Viógeróir: sími 30690 Varahlutir: sími 31226

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.