Morgunblaðið - 09.01.1972, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972
Lóubúð - ÚTSALA
Stór útsala hefst mánudag.
Mikill afsláttur, allt að 50%.
LÓUBÚÐ, Starmýri 2.
Sími 30455.
Auglýsing
um breytingu á upplýsingaþjónustu pósts og
síma um ný og breytt símanúmer í Reykja-
vík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðahreppi
og Hafnarfirði.
Athygli skal vakin á því, að upplýsingaþjónustan I
síma 03 verður framvegis opin frá kl. 0800 til kl.
2200 daglega. Eftir þann tíma og trl kl. C800 að
morgni næsta dags, verða nauðsynlegustu upp-
lýsingar, svo sem símanúmer lögreglu, slökkvi-
stöðvar og læknavaktar, gefnar upp 1 símsvara.
sem tengdur er við 03.
BÆJARSiMINN.
MÍMIR
Fjölbreytt og séemmtilegt tungumálanám.
ENSKA, DANSKA ÞÝZKA, FRANSKA,
ÍTALSKA, SPÁNSKA, NORKA, SÆNSKA,
ÍSLENZKA FYRIR ÚTLENDINGA.
Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í
kennslustundum. Samtölin fara fram á því
máli, sem nemandinn er að læra, svo að hann
æfist í því allt frá upphafi að TALA tungu-
málin. Innritun til föstudags í síma
1000 4
Síðdegistímar — kvöldtímar.
ENSKUSKÓLI BARNANNA —
HJÁLPARDEILDIR UNGLINGA.
Málaskólinn MÍMIR
Brautarholti 4.
I
f-—-----------------------
Útsala — útsala
Laugavegi 66, sími 12815.
II. vélstjóra
vantar strax á 70 tonna bát sem rær með
línu frá Keflavík, en fer síðan á net frá
Grindavík. Sími 50418.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka á aldrioum 20—26 ára ósk
a;st tW að ferðast með veiliþeikkt-
um kaupsýslumanni í einkaþotu
hans. Vinsamtegast skriifið eða
hringið í Miss Munoh-Anderson
Hóteil Loftleiðum fyrir 17. janúar.
JOHNS - MíUVILLE
Auglýsing vorðundi
breytlan vinnutímu
í iðnfyrirtækjum
Að gefnu tilefni vill Félag íslenzkra iðnrek-
enda benda félagsmönnum á, að skv. 4 gr.
laga um 40 stunda vinnuviku. er óheimilt að
hafa skemmri matartíma en 30 mínútur. —
Þetta á þó ekki við um vaktavinnu. Ennfrem-
ur vill Félag íslenzkra iðnrekenda benda fé-
lagsmönnum á, að í samningi félagsins við
Iðju, er kveðið á um að greiddur neyzlutími
skuli vera 35 mínútur samtals á dag sbr.
dreifibréf félagsins nr. 12/1971.
Félag íslenzkra iðnrekenda.
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
með álpappirnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappir
með. Jafnvel flugfragt borgat
sig. Sendum um land allt —
Jón Loitsson hi.
SPONAPLOTUR
TEGUND
Bison (danskar)
Oulux (finnskar) .
Orkla, plasthúðaðar
hvítar
STÆRÐIR í cm
122 x 260
183 x 260
ÞYKKTIR í mm
8, 10, Í2, 16, 19, 22, 25
8, 10, 12, 16, 19, 22
122 x 244 12.16,19
Verz/fð þar sem úrvalið er mest
TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F.
Kíapparstíg 1, Skeifunni 19, sími 18430.
m
rii
ÚTSALA
ÚTSALA
Vegna breytinga á húsnœði
vefnaðarvörudeildarinnar verður
meiri og betri útsala hjá okkur
en nokkru sinni fyrr
A USTURST!. 7