Morgunblaðið - 09.01.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.01.1972, Blaðsíða 22
h MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972 I t Eiginmaður minn og faðir okkar, 1 JÚLlUS SIGURJÓNSSON. Suðurgötu 51, Keflavik, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 11. janúar klukkan 1.30. Rósa Pálsdóttir og börnin. t Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS ÞORBJÖRNSSONAR, jámsmiðs. Holtagerði 28. Kristjana Einarsdéttir Vigfús Jónsson, Herdís Jónsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Jónía Jónsdóttir, Hreiðar Björnsson. Þorbjöm Jónsson, Magdalena Axelsdóttir, Erla Jónsdóttir, Björgvin Kjartansson og barnabörn. Ókeypis! Okkor nýjo stóro verðskrd í litum, sem sýnir hvemig þér getið hnýtt gullfnllegt teppi í frítíma yður. Nýjung! I hinni nýju, stóru verðskrá okkar eru yfir 50 mynzstur af flosteppum með litagreiningum, sem þér getið sjálf hnýtt eftir hinni sérstaeðu, einföldu Readicut-aðferð. Einnig lægra verð! Við höfum nú jafnframt okkar ekta ullargarni, blandað enskt garn, sem veitir yður möguleika á að hnýta vandað Readicut-teppi fyrir mjög lítið verð. Lesið m þetta hagkvæma tilboð í verðskrá okkar, sem þér fáið senda án aukakostnaðar er þér sendið úrklippuna. Það er gaman að hnýta Readicut- teppi. Allt, sem þér þarfnist er í Readicut-pakkanum. Strammi með teiknuðu mynztri í réttum litum, eins og teppið, sem þér hafið valið. Garnið, sem er klippt nákvæm- legá í þær lengdir, sem þér nótið og hin fræga Readicut-nál, sem gerir hnýtinguna svo skemmti'ega einfalda. Allt á einum stað. Allir hafa ánægju af að hnýta Readicut-teppi. Hjón vegna ánægj- unnar af að vinna saman. Einstakl- ingar vegna þess að það er tóm- stundagaman og ílegg í fram- tiðarheimilið. Fyrir aldraða er það nytsamt, skapandi starf. Fyrir unga er bað athafnaþrá, sem veitir umfram- krafti útrás. Allir hafa ánægju, gleði og not af Readicut-hnýtingum. Valið er svo auðvelt í hinni stóru verðskrá vorri. Hvert teppi er sýnt í réttum litum, og þér fáið garn- prufur I 52 litaafbrigðum, svo getið þér borið litina saman heima. Hvert teppi er í mismunandi stærð- um og af fjórum gerðum: Fer- hymd, hálfmána, hringlaga og egg- laga. öll verð eru greinilega upp- gefin fyrir öll mynztrin (ómynzruð teppi eru ódýrust). Þér veljið þá stærð, sem hæfir yöur og þér getið greitt annað hvort allt í einu eða skipt greiðslunni. Munið að Readicut-tryggingin veitir yður mðguleika á að fá endur- greiðslu, ef þér eruð ekki ánægð. Sendið því úrklippuna strax í dag. Þér fáið prufuteppi án aukakostnaðar Þegar þér pantið Readicut fáiO þér án aukakostnaöar efni í teppi 35x50 cm til aO æfa ykkur á. Lesiö um þetta 1 verö- skránni, og einnig um Readicuttrygging una og hina hagstæOu greiOsluskllmála okkar. neadlcuC Kupon: Readicut Danmark, Holbergsgade 26, 1057, Köbenhavn K. Send venligst Deres katalog uden ekstra omkostninger til: Navn: Adresse: H-5 t Þórður Jónsson, sem lézt aí slysförum 1. þ.m. verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 11. janúar kl. 1,30. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Pálínu Tryggvu Pálsdóttur. Sólveig Þórðardóttir, Nanna Ingibjörg Einarsdóttir og aðrir vandamenn. Aðstandendur. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR SIGURÐUR BENJAMlNSSON, Grund, Kolbeinsstaðahreppi, lézt 3. janúar. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 11. janúar kl. 3 e. h. Synir, tengdadætur og bamaböm. t Innilegar þakir fyrir vinar- hug við útför hjartkærs eig- inmanns míns, Bergsveins Jónssonar, Magnúsína Bjarnleifsdóttir, Erla Ólafia Bergsveinsdótttr Benum, Jörgen Benum, Elín Bergsveinsdóttir Corbin Robert Corbin og barnabörn. f r r OPNUNARTIMI BO Vegna vinnutímastyttingar verða bókabúðir í KABUÐA Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi opnar kl. 9—18 virka daga nema á laugardögum kl. 9—12 og mánudögum kl. 13—18. Félag íslenzkra bdkaverzlana: Bókav. Braga Bókab. Jónasar Bókabúð Máls Brynjólfsson, Eggertssonar, og menningar, Bókabúð Bókabúð Safamýrar, Bókabúð Æskunnar, Olivers Steins, Bókabúðin Hlíðar, Bókabúð Böðvars Bókabúðin, Bókabúð Lárusar Sigurðssonar, Álfheimum 6, Blöndal, Skólavörðu- Bókabúð Lárusar Bókav. ísafoldar h/f., stíg 2, Blöndal Vesturveri, Bókav, Sigfúsar Bókabúð Þorsteins Bókhalðan h/f., Eymundssonar, Stefánssonar, Bókaverzlunin Veda, Helgafell, Laugav. 100, Helgafcll, Njálsg. 61, Bókabúð Stefáns Bókav. Sig. Kristjánssonar, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur, Stefánssonar. Vinnutími í verzlunum Að gefnu tilefni vilja Kaupmannasamtök íslands taka fram, að sam- kvæmt kjarasamningi við verzlunarfólk gilda eftirfarandi reglur um dagvinnutíma í verzlunum: Dagvinnutími í verzlunum skal vera 40 klst. á viku. Dagvinnutíminn skal hefjast kl. 9.00 að morgni eða að einhverju leyti fyrr, eftir því sem heppilegast verður talið fyrir hverja sérgrein. Dagvinnutíma lýkur kl. 18.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 12.00. Hinn samningsbundna hámarksvinnutíma skal vinna innan ofan- greindra marka, þannig að dagvinnutími dag hvern verði samfelldur. Fyrir 3ja tíma vinnu á laugardögum skal veita fri til kl. 13.00 á mánudegi eða næsta virkum degi eftir samningsbundinn frídag sam- kvæmt 11. gr. eða einn heilan frídag hálfsmánaðarlega. Heimilt er með samkomulagi milli starfsfólks og vinnuveitanda að hafa aðra vinnutilhögun, en að ofan greinir og skal hann tilkynna það viðkomandi verzlunarmannafélagi. Sérstök athygli kaupmanna er vakin á síðustu málsgrein. sem felur í sér heimild með samkomulagi við starfsfólk að hafa þá vinnutil- högun er bezt hentar fyrir hverja sérgrein. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.