Morgunblaðið - 09.01.1972, Síða 25

Morgunblaðið - 09.01.1972, Síða 25
MORGCFNBLAÐÍÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1972 25 fclk í fréttum 1 ^ i K RLDGVÉLARRÆNINGINN FDNDINN? Lögreglan í Chicago hefur nú í haldi mann að nafni Sverret Holt, sem gruniaður um að vera sá sem rændi flugvél frá Orient- al Airlines um miðjan fyrri mánuð. Lenti hún á O'Hare flugvellinum í Chicago, en ræn- ingj anum tókst að sleppa út í myrkrið. Mynd þessi var tekin skömmu eftir að lögreglan hanidtók Holt í einu af úthverf- um Chicago. FA EIGINKONDR FANGA AÐ DVELJA NÆTDRLANGT í FANGELSDM? Kanadísk stjórrwöld velta því niú fyrir sér, hvort þau eigi að leyfa eiginkonum fanga að dveljast næturlangt í f amgeLsum yfir helgar, til þess að koma í veg fyrir aívaxandi kynvillu- hneigð. Detta er eirrn liðurinn í áætl- un sitjómvalda um að endur- akipuleggj a fangelsismál þar í landi, sem eins og víðast hvar eru mjög umdeild. Er með hemni stefnt að því að gera föngum vistina bærilegri, og nær áætlun þessi til alírar dag- legrar starfsiemi fangelsa, allt frá afnámi fangabúninga til þess að minni háttar glæpa- memn fái orlof um helgar. Fangelsislöggjöf í Kanada er enn mjög ,,frumstæð“ og er sí- feilt meira gagnrýnd, ekk. sízt af þeiim sem dvalið hafa iiman veggja fangelsanna. Dómsmálaráðherra Kamada, Jean Goyer, vinmur nú ötullega að þessum umbótaimálum, og er því mjög fylgjandi að konur fái að dveljast í fanigelsunum mæt- urlangt. Hann segir: „Heimisóknir eiginkvenna í fangelsin eru mjög æskilegar, þótt þær leysi engan veginn Ikynvilluvandamálið að fullu því að flestir af hinum 7.270 karl- kynsföngum í Kanada eru anim- aðhvort ókvæntir eða í mjög lausu sambandi við komur sín- ar.“ Þessum umbótum í fangelsis- málum Kanada var fyrst hreyft svo rnokkru næmi eftir að fang- ar í Kingston fangelsinu í Ontario gerðu uppreisn í apríl 1971. GETA TENNDRNAR ORÐIÐ HVÍTARI EN HVÍTT? Við könnumst öll við þær full- yrðingar sem tamnkremsfram- leiðendur viðhafa um fram- leiðsluvörur sínar. Nú er svo langt komið að þeir auglýsa slagorð svo sem „hvítari en hvítt" og „hreimna en hreint". Viðslkiptanáðuneytið bamda- ríska hefur nú fyrirskipað 8 fyrirtækjum sem slíkt auglýsa, að inman tveggja mánaða verði þeir að geta sýnt fram á það með rökum, að fullyrðingar þessar fái etaðizt. STÖKK I FLJÓTIÐ TIL Afl FAGNA NÝJA ÁRIND Rip de Sonay hefur löngum verið frægur af endemum í samkvæmislífi Rómarlborgar. Somay er ljósmiymdari og leikari að atvimnu, þekktur sem Mr. Okay meðal vina sinna í Róm. Mr. Okay fagnaði nýja árimu á sama hátt og hamn hefir gert undanfarin 53 ár, — með því að stinga sér til sunds aí brú í ána Tíber með- harðan hatt einan klæða og með staf í þetta skipti fór þó ekki eins vel og gert hafði verið ráð fyrir. Fallið var um 17 metrar og þegar nið- ur kom lenti Okay á magamum. Varð að lcalla á lögregluna til hjálpar, og fiskuðu lagamna verðir herrann upp innan tíðar, — hattlausan. Eftir að hafa legið nobkra stund á spítalamuim var harnm keyrður heim, og það fyrsta sem þetta 75 ára gamla hreysti- menmi sagði við konu sína var: „Ég skal aldrei gei-a þetta aftur.“ * Pan American flugfélagið hefur ráðið sér þrjár islenzkar flugfreyjur, sem fóru utan til Bamdairíkjanna í gær. Myndín er tekin er þær stigu um borð. Þær eru Katrín Viggósdóttir, Valgerður Jómsdóttir og Edda Arnórsdóttir. Fyrstu 3 vikurmar verða þær stöllur á flugfreyju- skóla félagsins á Miami. Flug- freyjurmar verða í Miami, New York, Los Angeles eða San Framsisco. — Ljósm Steindór. Gould ásamt sjúklingi. VEIKT HJARTA? HÆTTD AÐ DREKKA Ein algemgasta afsökunin fyrir aukasjússinum er sú full- yrðing, að hann bæti heilsuna. Rétt er það að alkohólið víkkar út æðamar og dregur þar með úr erfiði höfuðdælunnar — hjartans, a jm.k. er það hald mamna. Fjórir hjartasérfræð- ingar við sjúkrahús í New York hafa hins vegar sannað, að þeir sem haldnir eru hjartasjúkdóm- um geta ekki tileinkað sér þessa afsökiun. í grein sem birtist eftir fjórrmemninganna í tímariti bandaríáka læknafélagsins skýra þeir frá ramnsóknum sem þeir hafa gert á áhriíum vín- anda á æðakerfi hjartasjúkl- inga. Sýna þær fram á að ein- umgis eitt glas af kokteil hefur mjög alvarleg áhrif á blóð- rennslið sem smám samian geta HÁIR HÆLAR FYRIR KARLMENN í TÍZKD Ungir mienn hafa löngum verið hrifnir af skóm með háum hælum, og nú eru rosknir og ráð settir menn að koma3t að þeirri niðurstöðu, að stráklingarnir hafi mokkuð til síns máls. Afleiðingin af þessu verður að öllum líkindum sú, að á næstu mánuðum byrja altir þeir memn, sem fylgja vilja tízkunmi að spásisera um á slkóm, sem eru með allt að 8 cm háum hælum. Hið fræga skósölufyrirtæki Verde, sem seldi skó fyrir rúm- lega 10 milljónir dollara á síð- asta ári hyggst stefna að því í vor að koma íhald'ssömum verzl- unar- og bankamönmum sem öðrum nokkrum sentímetrum nær himmaríki, að því er tals- maður fyrirtækisims tjáði frétta- mönmum fyrir skömmu. leitt til eyðileggingar þess Fjórmenningarmir, umdir for- ystu dr. Lawrence Gould, kotm- ust að þessari niðurstóðu eftir . að þeir höfðu gert tilraunir á 10 hjartasjúklinguim og 4 heil- brigðum mönmum. Hjarta hvera og eims var ranmsakað vandlega og þeim síðan gefimn eimn tvö- faldur whiáky. Eftir að hafa immbyrt vínið var tekið hjartai- línurit af mönnumum og mælt streymi blóðs úr hjartanu. Kom þá í ljós, að hjá þeim heilbrigðu jókst blóðstreyimið nokkuð, en hjá hinum minnkaði það veru- lega. „Þegar blóðrenmsli úr hjarta minnkar til muna,“ segir Gould, „getur það leitt til hjartaáfalls hjá þeim sem eru á mörkum þess. Hims vegar er hættan ekki svo mikil hjá þeim sem eru haldnir minni háttar hjartasjúk- dómum og gerist e.t.v. ekkert hjá þeim þótt þeir fái sér neðan í því. Hims vegar er öruggaart fyrir alla þá sem kemna hjarta- veilu að íara mjög varlega í áfengið — helzt sleppa því alveg.“ ★ Með morgunkaffinu „Bankinn gaf mér ieöuirtösk- una tH minja, þegar ég hætti störfuim vegna aldurs. En húil var mín eiigim muigmynd." HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams SO...VDU SEE,MRS. x RANDOLPH,IT MAKE5 NO DIFFERENCE WHO GIVESTHEBLOOD... , AS LONQ A5 HMPH Í...TTA IMPRESSED, DOCTOR...BUT NOT CONVINCED.' NOW ..X THINK ro LIKE TO BE ALONE FOR A MINUTE Terry keyrir niig heim á búgarðinn, Troy, ég fer í borgarfötin mín og stiug af. Ég vildi að ég gæti farið með þér, Dan. en mér finnst ég ekld geta yfir- gefið Randy. (2. mynd). Ég verð víst að vera kurteis og kveðja hana. Kannski er ég svo heppinn að liún sé sofandi. (3. mynd). Svo þú sérð frú Randolfp, það skiptir engu niáli hver gefur bbiðíð, svo lengi sem . . . Hmm, það kann á® vera, en ég er ekki sannfairð. Nú hH( ég að ég vildi fá frið angnablik, méð lifgjafa mínuni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.