Morgunblaðið - 12.01.1972, Qupperneq 14
14
MORGUNBL.AÐIÐ, MLÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1972
Spádómar Jeane Dixon fyrir árið 1972
1 byrjun hvers árs opinberar
hin heimskunna spákona sýnir
þær, er hún sér varðandi at-
burði framtíðarinnar, með að-
stoð dulrænna afla, að sögn
hennar sjálfrar. í síðustu spá-
Öómum hennar á miðju ári 1971,
sagði hún fyrir um endurkjör
Thieu foriseta í Suður-Vietnam,
inntöku Rauða Kína í Samein-
uðu þjóðirnar, og tilsvarandi út
skúfun Formósu úr S.Þ., og það
að Sonny Jurgensen, fótbolta-
leikari í Redskins í Washington,
hætti að leika reglulega. Hér
birtum við spádóm hennar fyrir
árið 1972.
XXX
Fundir Nixons forseta með
heiztu stjórnmálaleiðtogum
heims bera vott um, hve fús hann
er tii þess að leysa alvarleg
heimsvandamál. Því miður koma
tilraunir hans að litlu gagni.
— Sérstakar varúðarráðstafan
ir þarf að gera vegna komu hans
til Peking. Þótt ég sjái ekki
ðauða hans eða morð, finn ég
mjög sterkar líkur fyrir likam-
legum skaða eða einhvers konar
meiðslum.
Ekkert megnar samt að letja
forsetann fararinnar. Baráttan
fyrir veraldareiningu er svo
sterk, að hann fer til Peking,
hvað sem í húfi er.
Mór finnst, að hættan, sem hon-
um er búin, stafi frá tveimur
stöðum. Annars vegar frá kín-
verskum leynifélögum, sem nú
eru að vakna til lífsins á ný í
Rauða Kina, hins vegar frá ó-
ánægðum en metorðagjörnum
mönnum innan kínverska hers-
ins.
Tilgangur þeirra er að draga
athygli heimsins að ástandinu í
Innanriklsmálum Kina, og undir
stri'ka, hversu alvarlegt það er.
Forsetinn verður í mestri
hættu, er hann kemur á flugvöll
inn, einkanlega er hann stígur
Inn i farartæki það, er flytja á
hann frá flugvellinum inn í Pek
ingborg. Á þeseu ferðalagi verð
ur hann mjög misskilinn og hon
um lögð í munn orð, sem hann
ekki hefur sagt. Hann fær merki
lega gjöf, sem veldur honum
kvíða, er fram líða stundir.
Hans gætir bandarískur her-
vörður. Herskip kemur mikið
Við sögu. Bandaríska land-
gönguliðið situr aðgerðalaust i
sambandi við þetta.
RIARTSVNIR
FRAIttBJÓÐENDUR
öldungadeildarþingmennirnir
Kennedy, Jackson, Humphrey og
Muskie eru liklegustu frambjóð-
endur demókrata við forseta-
kosningarnar. Muskie á erfiða
baráttu framundan. Ég sé ekki,
að leið hans liggi til Hvíta húss-
ins. Þetta eru straumar, sem ég
fæ gegnum fólk, og því er þetta
allt breytilegt frá degi til dags.
Þegar ég skrifa þetta, virðast
átiyggjur Henry M. Jacksons, öld
ungadeildarþingmanns, vera
næstar á metaskálunum. En mér
virðist, sem tveir ráðgjafa hans,
þótt gáfaðir séu, reyni að hafa
áhrif á hann í varnarmálum, þ.
e. til að draga úr þeim, en þetta
hefur mjög neikvæð áhrif fyrir
Hii|>ert Humphrey.
Jeane Dixon.
hann, einkum í Suðurríkjunum.
Framundan virðast vera ýms-
ir erfiðleikar fyrir Edward
Kennedy. Hann þarf að ferðast
mikið og vera öðrum háður á
ýmsan hátt.
Flokksþing Demókrata í Mi-
ami Beach verður hálf ruglings-
legt, en ég sé ekki nein uppþot
á borð við þau, er áttu sér stað
í Chicago fyrir f jórum árum.
Mér virðist vinur minn, Hu-
bert Humphrey, draga sig í hlé
að aflokinni erfiðri kosningabar
áttu, af persónulegum ástæðum.
Svartur sauður virðist mér
gera tilraun til að bjóða sig fram
til forsetakjörs fyrir Demókrata,
og á hann nokkru fylgi að
fagna, þó ekki nægilega miklu
til að bera sigur úr býtum. Þessi
svarti sauður virðist mér vera
William Fulbright, öldungadeild
arþingmaður.
Richard Wilhous Nixon býður
sig fram til forsetakjörs fyrir
Repúblikana.
Ungir Bandaríkjamenn, sem
ganga í fyrsta sinn að kjörborð
inu, greiða atkvæði sitt í sam-
ræmi við félagslega þroskaða
samvizku sína. Þetta breytir ýms
um framtiðarmöguleikum og
kemur greinilega fram í úrslit-
um kosninganna 1972.
Eugene McCarthy öldunga
deildarþingmaður er af alefli að
reyna að láta bera. á sér, en hef
ur sannarlega ekki þau áhrif í
kosningunum 1972, sem hann
hafði 1968.
lendum vettvangi. Þetta verður
svo enn um hrið.
Ef það bregzt að koma megi
á varanlegum samningum á þess
um svæðum, gerir það Bandarík
in hlægileg sem máttvana sátta-
semjara í alþjóða deilum. En
það er einmitt þetta, sem erlend
öfl og andstæðingar vorir óska
eftir að gera. Er það þeirra hag-
ur.
Það skiptir litlu máli, hversu
mikið við leggjum á okkur i þess
um efnum, allt kemur fyrir ekki
og blóðsúthellingar halda á-
fram í Miðausturlöndum sem
fyrr.
Anna prinsessa.
ana og fær þvi sérstaklega vin-
samlega meðferð frá ráðamönn-
um þar, einnig þeim, sem í Díh-
ýu eru. Sambönd þessa fólks ná
alveg aftur til valdatíma Lenins.
Maður frá þessu ríki, sem
gerði sér vonir um að komast í
framboð i þessum forsetakosn-
ingum, er ekki talinn gjaldgeng
ur til þess.
FLUGMÓÐURSKIPIÐ
ENTERPRISE
Fyrir nokkrum árum sá ég í
sýn Ni'kita Krúsdhev standa á
þilfari rússnesks beitiskips i Bar
entshafi, norðlægasta hafinu við
Rússlandsstrendur, langt fyrir
norðan Murmansk.
Mér fannst hann vera þarna
til að horfa á, er skotið væri á
loft stóreflis flugskeyti úr und-
irdjúpunum, og gekk það skot
vel.
í fyrstu viku stríðsins milli
Indverja og Pakistana virtist
mér ég sjá svipaða mynd, en í
þetta sinn var umhverfið annað.
Það var Bengalflói í stað ís-
kaldra heimskautahafa, og skeyt
unum var beint til Dacca.
Mér finnst sams konar rúss-
neskum skeytum vera komið fyr
ir í neðansjávarstöðvum, og sé
beðið með að miða þeim á flug-
móðurskipið okkar Enterprise,
og ég aðvara hér með alvarlega
Sjöundu flotadeildina.
Rússunum myndi ekkert hug-
þekkara en að eyðileggja þetta
stóra skip á þennan hátt, þ.e.a.s.
án þess að segja okkur stríð á
hendur, og eru að leggja á ráð-
in um þessar mundir um að
hrinda þessu í fnaimkvæmd er sá
rétti tími kemur, og Enterprise
er réttilega staðsett.
Sovézkir herforingjar vilja
Enterprise úr sögunni, en það er
bezta skip sinnar tegundar á
höfunum. Það verður því að
gefa radarskermunum nákvæm-
ar gætur dag og nótt.
— Það er óþarft að láta eyði-
leggja Enterprise, en ef koma á
í veg fyrir það, má aldrei sofa
á verðinum. Það er vel þess vert
að leggja á sig vökurnar fyrir
friðinn.
FÓUK
Anna prinsessa verður
í hjónabandshugleiðingum í maí
næstkomandi, en drottningin
kemur i veg fyrir það. Þetta
verður henni til góðs, því að ef
hún giftist 1972 færi það hjóna-
band út um þúfur. Næsta vor
verður hún ástfangin, og mikil
leynd er í kringum hana og
birta.
Anna prinsessa er í eðli sínu
mjög rómantísk, og álitur oft, að
hún sé ástfangin. Einn góðan
veðurdag verður þessi ást áþreif
anleg, og þá verður henni ljóst,
að ástin, þótt mikið sé um hana
skáldað, er veruleiki, og undir-
staða alls lífs.
Þá um leið Skilur hún, að
Edmund S. Muskie hefur mik
ið pólitískt úthald, og getur feng
ið fólk á sitt band, en ég sé
þess engin merki, að hann fari
með neinn sigur af hólmi 1972. 1
janúarmánuði og aftur í maí
verður hans vinsamlega minnzt
í fréttum, og hlýtur mikið at-
kvæðamagn i prófkjöri, og munu
horfurnar verða sigurstrangleg-
ar fyrir hann, en einhverjir
starfsbræður hans og félagar
svíkja hann og athafnir þeirra
munu varpa skugga á hann og
draga úr aðstöðu hans á allan
hátt. Mér sýnist og, að erlend
ríki hafi litlar mætur á honum,
og mun þetta skaða aðstöðu
hans stórlega í framborðinu.
MIDAUSTI 'RI.ÖND OG ASÍA
Stríðið milli Indverja og Pak-
istana og deilur milli ísraels-
mann og Egypta virðast vera af
sama toga og eiga rætur sínar
að rekja til sama áforms komm-
únista að halda utanríkisþjón-
ustu og herliði Bandaríkjanna
við sama heygarðshomið á er-
Orðstír Goldu Meir og hagur
vex enn, en framtíðin er skugga
leg fyrir Arafat, foringja Palest
ínumanna. í Jórdaníu heldur
Hussein konurugur áfram að eiiga
við sína örðugleika að stríða.
Ég sé óveðursský og striðshættu
yfir Tyrklandi, íran og Grikk-
landi. Bardagarnir í Indlandi og
Pakistan voru aðeins upphafið
að öðrum styrjöldum, sem munu
eyða miklu á þessum svæðum.
OLÍA f I.IBÝU
Bandarísk olíufélög, sem eiga
eignir í Libýu, tapa öllum fjár-
munum sinum þar um slóðir til
andstæðinga okkar, að einu ríki
undanskildu.
Ég sá samband tengt anda
Leníns vofandi yfir einu ríkj-
anna. Hann stóð í þessari sýn á
skjalahrúgum, með blýantahlaða
ofan á, sem tengdi hann við
stóra bandaríska samsteypu, sem
hafði bækistöðvar sínar í þessu
ríki.
Ég sé að þetta fyrirtæki hef-
ur náið samstarf við anstæðing
imyndaðar, eru varla nóg til að
byggja líf sitt og hamingju á.
Bezt væri fyrir fallegu ensku
prinsessuna að giftast einhverj-
um konungbornum. Að öðrum
kosti verður hún svo oft misskil
in og hryigg.
Anna er ekki gefin fyrir að
þiggja ráð annarra eða ljá öðr-
um eyra, en í þetta sinn hlustar
hún með gaumgæfni á móður
sína. Mér finnst, að á réttri
stundu muni hún giftast réttum
manni og ég álít, að hún hafi
þegar fundið hann.
Prinsessan er ekki einungis
góður íþróttamaður heldur mjög
hvatvís. Hún beitir ótal svip-
brigðum. í íþróttuim, á næstunni
mun hún meiða sig á öðrum fæti.
Hún gæti komizt hjá þessu með
varkárni, En þetta verður ekki
mjög alvarlegt, og hún á ekki
mjög Iengi i því.
XXX
Jacqueline Kennedy Onassis
verður hamingjusöm allt árið
1972. Hún verður fyrir einbverju
tjóni, an.nað hvort fyrir ráni eða
í eldi. Mér finnst einnig, að í
febrúarmiánuði muni einhver úr
þjónustuliði hennar selja upplýs
ingrr um einkalíf 'hennar. Hvem
ig hægt verður að komast hjá
þessu sé ég ekki.
XXX
Bobby FisCher verðu heírns-
meistari í ská'k vegna yfirburða
sinna í að einbeita huganum.
XXX
Georges Pompidou stígur stór
Skref á næstu mánuðum, vegna
mikillar pólitískrar þekkingar
sinnar og hæfileika til að vinna
stórvirki fyrir fósturjörð sína.
Ðg sé hann veita móttöiku sér-
stakri viðurkenningu, sem getur
aðeins þýtt æðsta heiðursmerki.
Ég þýði þetta á þann hátt, að
franski forsetinn verði heiðrað-
ur ævafornum titli í febrúar eða
marz 1974. 1974 sé ég hann bjóða
sig fram til forseta'kjörs í Frakk
landi á ný og hljóta kosningu.
Á þessu ári (1972) kemur
hann öllum á óvart með að taka
skyndiákvörðun, sem veldur
lagalegri flækju og einhverjum
innanrikisörðugleikum. Hann
mun í janúarlok ávinna sér hyili
margra með gerðum siínum.
Eitt er það þó, sem skyggir á
framabraut hans, og það er hlut
deild hans í gulltryggingu al-
þjóða gjaldeyris.
Um leið og hann slítur sig út
úr þessu viðskiptum verður hon
um tryggður eilífur orðstír í
franskri sögu.
XXX
Dr. Benjamín Spock verður
ennþá vinsælli árið 1972 meðal
unga fóiksins. í júlimánuði verð
ur aftur skrifað óvinsamlega um
hann. I maí 1973, munu vinir
hans i áhrifastöðum koma hon-
um til hjálpar, og hann nær vin
sældum á ný. Laðknirinn hefur
áhuga fyrir stjórnmálum og tölu
verðan metnað, en ég er ekki
megnug þess að segja um, hvort
hann hlýtur frama á því sviði.
Hann kemst í opinbera stöðu
fyrir tilstilli vinar síns, sem er
áhrifamaður, en hann verður
ekki hamingjusamur í þessari
stöðu. Hann verður ekki
kosinn í neina áhrifastöðu í
stjórnmálum. Ég er þess fullviss,
að um haustið 1973 óski hann
þess að hann hefði heldur hald-
ið sig innan vébanda læknis-
fræðinnar.
Dr. Spock er mjög afkastamiik-
ill og hugkvæmur og getur ver-
ið mjög elskulegur. Honum er
Framh. á bls. 21
Níxon forseti.