Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBOR 24. tbl. 59. árg. SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Frá aðsetri vetrarólympí\ileikanna. - í Sapporo í Japan hafa verið reistar „hög:gmyndir“ í snjón- ibm í niiðborginni og eru þær hluti af skreytingu borgarinnar vegna vetrarólympíiileikanna, sem þar eiga að hefjast innan skamms. Ásökun lettneskra kommúnista: Sovétleiðtogar neyða minnihluta til samruna Stakíklhólmi 29. janúar — NTB. SAUTJÁN kunnir félagar í kommúnistaflokki Sovétlýð- veldisins Lettlands hafa sak- að leiðtoga Sovétríkjanna um að neyða minnihlutaþjóðir til samruna við Rússa. Þeir hafa stílað bréf til kommúnistaflokkanna í Rúm- eníu, Júgóslavíu, Frakklandi, Italíu, Austurríki og á Spáni, þar sem þeir segja það hafa valdið þeim sársauka að sjá hvernig Lenínisminn sé not- aður til þess að breiða yfir stórrússneskan þjóðernis- hroka. Bréf þetta, seim var smyglað út úr Sovétriikjunurm., var í dag birt í „Svenska Dagbladet" og 6 NATO-ríki bjóða Möltu efnahagsaðstoð Róm, 29. jan. NTB FORSÆTISRÁÐHEBRA Möltu, Dom Mintoff og landvarnaráð- herra Bretlands, Carrington Iá- varður, halda í dag áfram við- ríeðum sínum um flotaaðstöðuna á Möltu. Einnig tekur þátt i við- ræðunum fulltrúi Atlantshafs- bandalagsins, Paoli Pansa Cedr- onio. Ekki voru þeir bjartsýnir nm árangur er þeir komu til fundar í morgun og er búizt við að viðræðunum verði áfram hald íð næstu viku. Guatamalar viðbúnir Guatamala-borg, 29. jain., NTB. HERINN í Guatamala hefur fengið fyrirskipun um að vera við öllu búinn, vegna liðsflutn- ínga Breta til brezka Hondtiras, að því er talsmaður hersins í Gu- atamala, Felix Roman Beteta efnrsti, upplýsir. NTB liermir frá Kanada, að stjórnin þar og fimm annarra aðildarrikja Atlantshafsbanda- lagsins hafi boðizt til að veita Möltu efnahagsaðstoð, er nemur imi 1460 milljónum íslenzkra króna tU viðbótar við leiguna sem boðin hefur verið fyrir flota- stöðuna. Dom Mintoff, sagði við blaða- menn í Róm í morgun, að tek- izt hefði í gær að leysa um 50% deiluatriðanna, en Carrington lá- varður benti á, að öll meiri hátt- ar ágreiningsefnin væru óleyst, þar á meðái peningamálin. Fund- urinn í gær stóð í 6 klst. Sem kunnugt er hefur stjórn Möitu krafizt uppihæðar er nem- ur um 3.700 miiljónum íisl. kr. í leigu fyrir fíotaaðstöðu á eyj- unni. Stjórn Bretlands og NATO hafa boðið um 2.900 milljónir ísi. kr. Mintoff gerir þá kröfu, að fá þegar í stað útborgaða upplhæð, er nemur u.þ.b. 2.100 miiljónum isl. kr. hefur fréttaritari biaðsins það fyirir satt, að margir þeirra manna, er bréf þetta hafi undir- riitað, séu hátt settir í kommún- istaflókknum i Lettlandi, standi sumir miðsitjórninni nærri. 1 bréfinu segir ennfremur, að mða- menin Sovétríkjanna i Kreml hafi hriint í framíkrvæmd ýmsum ráð- stöfumum til þess að flýta fjölda- flutning'um Rússa tii Lettlands. Rússneskir menn hafd algeriega fenigið í hendiur stjóm ikommún- isitaiflokksins í Lettlamdi; fylgt hafi verið þeirri stefniu að útiloka Letta frá forystustörfuim, fjöl- menmum rússnesikum hersveiitum hafi verið komið fyrir í Lettlamdi en Lettar, sem gegmi herskyldu, séu semdir til anmarra hluta Sovétrikjamna. Peking: Fordæma friðartillögur Nixons forseta Hong Kong, 29. jamúar, — NTB, AP. — BLAÐ kommúnistaflokksins i Norður-Vietnam skýrði svo frá i dag, að ekki væri unnt að fall- ast á friðaráætlun þá, sem Nixon Bandaríkjaforseti hefur borið fram í 8 liðum um að koma á friði í Víetnam. Segir blaðið „Nhan Ban“, að áætbin Nixons „mistakist algjörlega að full- nægja þeim forsendum, sem nauðsynlegar em til þess að binda enda á stríðið.“ Þessar farsendur feli í sér, að hætt veirði allri hermaðaraðistoð við her Suður-Víetmams af hálfu Bamdaríkjairwainea og þeir hættd hveiris komar stuðmimgi við stjórm Nguyem van Thieu fomseta. Áætlun Nixonis um, að Thieu segi af sér mámuði fyrir nýjar þimigtkoisnimgar í Suður-Víetnam, þýði ekki það, að stuðningi verði hætt við Thieu, segir blaðið enm- fneimiur, sötouim þess að það hafi í íör með sér, að Thieu verði við stjórn í Suður-Víetmam fram að þingkosnimgumum. Eima kosnimga áætluniim, sem umnt sé að fallast á, er á þann veg, að Thieu verði vikið frá völdum, síðan verði toomið á fót mýnri bráðabirgða- stjórm með þátttöku komimúmista og þar á eftir nýjum kosmingum. Áætlum Nixomis um brottfiutn- img ails heriliðs Bamdaríkjamma er ékki fulinægjamdi, segir biað- ið, sökum þees að þar sé etoki getrt ráð fyrir að hætta við þau áfonm að láta her Suður-Víet- namis hætta stríðimu, heldur efia hann, svo að hamm geti tekið við Framhald á bls. 31 Japanir ræða við Kínverja Tókíó, 29. janúar, NTB. JAPANSKIR stjómmálaleiðtogar mæltu með því í morgun, að teknar yrðu upp beinar viðræður við kínversku stjómina í þeim lilgangi að koma á eðlilegum samskiptum milii Japans Og Kína. Þeir Eisaku Sato forsætisráð- herra og Takeo Fueda utamríkis- ráðherra sögðu báðiæ í ræðum sínum við setningu þjóðþingsins, að það væri mikilvægt að koma á viðræðum milli ríkisstjóma lamdanna. Báðir lögðu þeir hims vegar áherzlu á, að samskiptim við Bandarítoim væru mitoilvæg- ari en sambandið við nokkurt ammað land. Bhutto til Kína Karadhi, 29. jan. AP ZI LFIKAK Ali Bhutto, forseti Pakistans, kom í gærkvöldi heim til Islamabad, höfuðborgar lands- ins, eftir fimm daga ferð um Tyrklamd, Marokko, Alsír, Tún- is, Líbýu, Egyptaland og Sýr- land, þar sem bann reyndi að telja ríkisleiðtoga á að bíða með viðurkenningu á stjórn Bangla- desb. Á mánudag Ieggnr hann aftur upp í ferðalag, að þessn slnni til Peking — og í för með toom- um verða þrír helztu yfimueim hersins í landinu. Bhutto sagði við frétfamenn í Damasikus, að hann væri ánægö- ur með viðræður sínar undan- fama daga — en ekkert vildi hann láta uppi um afstöðu ríto- isstjórnanna til erindis hans. Flugslysið í Bæheimi. — Mynd þessi sýnir brak flugvélarinnar, sem var í eigu júgóslavneska flug- félagsins „JAT“. Fórst vélin í grennd við Ceska Kamenice í Norður-Bæheimi á miðvikudag. Með flugvélinni var 5 manna áhöfn og 22 farþegar og fórust allir nema ein flugfreyja. Flugvélin var á Jeið frá Kaupmannahöfn til Zagreb í Júgóslavíu með viðkomu í Berlín og Prag. Samtök króatískra þjóðernissinna í Svíþjóð hafa sagt, að þau hafi komið fyrir tímasprengju í flugvélinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.