Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐJÐ, SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1972 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS FULLTRU AR AÐ Sjálfstæðisfélaganna í Gullbringusýslu heldur aðalfund sinn í Stapa litla sal mánudaginn 31. janúar kl. 8.30. Stjómir félaganna eru hvattar til að senda skýrslur sínar til fulltrúaráðs og kjördæmisráðs. STJÓRNIN. Stjórnunarnáinskeið Oðins 1. fundur á námskeiðinu verður haldinn i Valhöll 2. febrúar n.k. kl. 20.30. A fundinum flytur Jóhann Hafstein for- maður Sjálfstæðisflokksins ræðu er hann nefnir: FORYSTUHLUTVHRK SJALFSTÆÐISFLOKKSINS. Stjóm öðins. KOPAVOGUR KOPAVOGUR ARSHATIÐ Arshátíð Sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi, verður haldin í Hótel Esju. föstudaginn 4. febrúar kl. 20. SKEMMTIATRIÐI. Þátttaka tilkynnist i sima 40708 mánudaginn 31. janúar til fimmtudagsins 3. febrúar milli kl. 17—19 alla dagana. Miðar afhentir á sama tíma og við innganginn. Skemmtinefnd Sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi. V esturlandsk j ördæmi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi held- ur aðalfund sinn sunnudaginn 30. janúar að Skólabraut 21 (Tónlistarskólanum), Akranesi. og hefst fundurinn kl. 2 e. h. STJÓRNIN. Útboð Tilboð óskast i að reisa iðnaðar- og vörugeymsiuhús að Suður- landsbraut 30 í Reykjavík fyrir Guðna Ólafsson h.f. Útboðsgögn eru afhent í verkfræðistofu okkar gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. febrúar 1972 kl. 11.00. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN S.F., Armúia 4. Reykjavik. simi 81575. — 75 ára Framhald aí Ws. 14 deild Hrafnistu. Þangað átti hún mörg spor í 4 ár. Seaselja er víðlesin og stál- minnrug bókmenntakona, með skemmtilega frásaignarhæíi- leika. Hefi ég oft óskað að hún taeki upp aftur sumnudagaskóla- þráfSnn sinn frá Stykkishólmi hér í Reykjavík, það gæti orðið mörgum börnum til gieði og blessunar. Er það skoðun henn- ar, að sunnudagaskólar eigi ekki einungis að starfa á vetrum í kaupstöðum heldur og á sumr- um. Einn starfsþáttur frú Sesselju, er hún var í Stykkishólmi, gaf mér að sjálfsögðu bezt tækifæri til þess að kynast persónulega hinni gáfuðu mannkostakonu. Hún hafði með höndum í minni tíð prófdómarastörf við hús- mæðra&kólaim að Staðarfelli, ásamt þekktri ágætiskonu, írú ðskar ef tir starfsfölki í eftirtalin störf BLAÐB URDARFÓLK ÓSKAST Þingholtsstrœti Skeiðarvogur Breiðholt II Afgreiðslan. Sími 10100. Suðurlandsbraut og Ármúli Garðahreppur Það vantar einhvern til þess að bera út Morg- unblaðið í ARNARNESI. Upplýsingar í síma 42747. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. GEÐVERNDARFÉLAG fSLANDS Happdrœttiö Vinningur: RANGE-ROVER, eftirsótt fjöl- hæfnibifreið, árgerð 1972. Vinsamlegast ger- ið skil! Skrifstofutími almenna starfsdaga kl. 2—4 síðdegis að Veltusundi 3, uppi. Póst- gíró 3-4-Ö-6-7. Pósthólf 5071. Aðeins greiddir miðar gilda. Aukið því líkur yðar til að eignast eftirsóttan og verðmætan vinning með því að greiða miðaandvirðið. — RANGE-ROVER-bifreiðin er við Lækjartorg. Góðfúslega sinnið þessari beiðni Geðvernd- arfélagsins. Byggingaframkvæmdum er enn á ný haldið áfram til að mæta brýnni þörf. GEDVERND I.O.O.F. 3 s 1531318 s M.A. □ Gimli 59711317 — 1 Frh. Atk. Surtnukonur Hafnarfirði Félagsfundurinn verður 1. febr. í Góðtemplarahúsinu kl. 8.30. Stjómin. Sunnudagsganga 30/1 Fjöruganga á ÁKsnesi. Brott- för kl. 13 frá Umferðarmið- stöðinni. Ferðafélag Islands. Bræðraborgarstigur 34 Samkoma sunnudag kl. 8.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00. AHir velkomnir. Kvenfélag Garðahrepps Aðalfundur verður haldinn á Garðaholti þriðjudaginn 1. febrú- ar kl. 20.30 stundvíslega. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. — Fjölmennið. Stjómin. I.O.O.F. 10 = 1531318'/i = N.K. Félagsfundur Náttúrulækningafélags Rvikur ' N.L.F.R. heldur fund í mat- stofunni Kirkjustræti 8 máou- daginn 31. janúar kl. 21.00. Fundarefni: Upplestuir, félags- mál. Veitingar. Stjórnin. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Betaníu Lauf- ásveg 13 mánudagskvöldið 31. janúar kl. 8.30. Skúli Svavars- son kristniboði kynnir með myndasýningu eþíópska sam- starfsmenn, íslenzku kristni- boðana. Allir karlmenn vel- komnir. — Stjórnio. Aðventkirkjan Reykjavík Samkoma í dag kl. 5. Sigorður Bjamason talar. Steinurmi Þorgilsdóttur, Breiða- bólstað á Fellsströnd. Skiemmti- legar voru þær í samstaxfi, skapskyggnaa- og réttsýnir próí- dómendur. Oft var öldurót á Hvaimms- firði er „Baldur“ lagði þar twn leiðir sinar milli Stykkishólms og Staðaarfells með prófdómar- ann irmanborðs. Við eitt sli'kt tækifæri miinnist ég þó sérstak- lega gleði minnar, er litlum báti bóndans á Staðarfeili, sem ann- aðist flutninga milli skips og lands skaut upp úr djúpum öidu dölum. En frú Sesselja var ekki hrædd við úfinn sjó eða boðaföil, enda hafði hún byrjað kennslu- feril sinn í einni af eyjum Breiðafjarðar. Þakka ég henni traust, sem hún sýndi skólanum á Staðar- felli með því að senda þangað til námsdvalar allar dætumar þrjár. Þær voru mjög skemmtilegar stúlkur og afburða dugiegir nemendur til munns og handa. Endar svo greinarkorn þetta með innilegri heillaósk um geng- in spor og allt sem framundan iiggur 75 ára konunni síungu. Þakka henni hollráð, skemmti- legar samverustundir og ein- læga, trygga 34ja ára vináttu, sem aldreá hefur fallið á fis né skuggi. Á dögum alvöru og erf- iðleika var hún jafnan sem bjíu'g) «r fært var um að veita ættinigjum og vinum öruggt skjól. Megi íslenzk þjóð ætið eiga margar stórar og djúpar mann- sálir, — fullar af vilja kærleiks- ríkrar þjónustu. Þá mun verða varaniegt „ljós yfir landi“. Sesselja verður að heiman á afmælisdaginn. Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Löngumýri. OPIÐ HÚS 8—11.30. Hljómsveitin ROOF TOPS. Diskótek. Aðgangur 25 krónur. Aldurstakmark: fædd '57 og eldri. Nafnskirteini. Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4. Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma í kv. kl. 8. Ræðumaður Eimar Gíslason. Safnaðarsamkoma kl. 2. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 1. febr. kl. 20.30. Skemmtiatriði. Stjómin. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ A morgun mtánudag hefst fé- lagsvistin kl. 1.30 eftir hádegi. HörgshRð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Hatldórsson. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðaxkotssundi 6. Opið €>r mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11622.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.