Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNKLAÐJÐ, SUNiNUDAGUR 30. JANÖAR 1972 Félag járniðnaðarmanna Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trún- aðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna ||; fyrir næsta starfsár. I. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18.00 þriðjudaginn 1. febrúar n.k. ; Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess um 14 menn til við- | bótar í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Tillögum skal skila til kjörstjórnar í skrif- stofu félagsins Skólavörðustíg 16, 3. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 69 fullgildra félags- manna. Félags járniðnaðarmanna. Stjóm JOIS - MANVILLE glerullsreinangrunin Fleiri og fleiri riota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álika fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgai sig. Servdum um land allt — Jón Loftsson hi. ANG—| FYRSTUR 1MARK SNOW TRIC, sænski snjósleðinn er léttur og lipur (aðeins 138 kg.). 18 HA.VÉL MEIRI HRAÐI - MEIRI KRAFTUR Ný og endurbætt belti - betri spyrna, betri ending SNOW TRIC hentar vel íslenzkri veðráttu og staðháttum SNOW TRIC er einfaldur í framleiðslu, þessvegna: minna viðhald minni bilanir - einfaldari í meðförum og allri stjórn Hagstæðir greiðsluskilmálar LEITIÐ UPPLÝSINGA Globusa LÁ'GMÚLA 5 SÍMI 815-55 Sendisveinn óskast hálfan daginn, eða hluta úr degi. KRISTJÁN G. GÍSLASON HF., Hverfisgötu 6, Reykjavík. Skagiirðingamótið 1972 (35 ára afmælishátíð) verður haldin á Hótel Sögu föstudaginn 25. febrúar n.k. Nánar auglýst síðar. Skagfirðingafélagið í Reykjavík. HALLÓ - HALLÓ Mikið úrval af efnum í samkvæmiskjóla, buxur og vesti, yfirdekkjum hnappa, munið sniðna fatnaðinn. Sendum í póstkröfu um land allt. BJARGARBÚÐ, Ingólfsstræti 6 — Sími 25760. * UTSALA - UTSALA 2 dagar eftir. 20% afsláttur af öllum útsöluvörum. Síðustu forvöð að gera góð kaup. Glugginn Laugaveg 49 Hestamannafélagið FÁKUR 50 ára afmælishátíð verður að Hótel Borg laugardaginn 5. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 18,30. Dagskrá: I. Hátíðin sett. Sveinbjöm Dagsfinnsson formaður. II. Ávarp. III. Tvísöngur: Garðar Cortes og Kristinn Hallsson. IV. Gallharður og sokka. Hrossaópera í 1. þætti. Flytjendur Flosi Ólafsson o. fl. V. Dans. Aðgöngumiða má panta á skrifstofu félagsins og hjá Kristjáni Vigfússyni. Aðgöngumiðarnir verða afgreiddir á þriðju- dag 1. febrúar milli kl. 17—19 að Hótel Borg (suðurdyr) og verða borð þá tekin frá. Stjóm og skemmtinefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.