Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNfNUDAGUR 30. JANÚAR 1972 Gleðihús í Landan MGM presents A Carlo Ponti Production starring David Hemmings Joanna Pettet co starringGeorge Sanders Dany Robin Fjörug og fyndio, ný, ensk gamanmynd í litu’m. iSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ðönnuð iinnan 12 ára. Qskubuska TEÍHVKOIDK Barnasýning kl. SOLDIER BLUE CÁNDICE BERGEN PETER STRAUSS DOKALD PLEASEHCE Víðfraeg, ný, bandarísk kvikmynd f kítum og Panavisíon, afar spenn- andi og viðburðarík. — Myndin befur að undanfömu verið sýnd víðs vegar um Evrópu, við gifur- lega aðsókn. Leikstjóri Ralph Nelson. ISLENZKUR TEXTI. Bónnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Nýtt bráðskemmtilegt safn. Sýnd kl. 3. Bandarískur veðlánari ó&kar eftiir að komast í samband við kaupmann, sem hefur áhuga fyrir að kaupa mi'kið magn af karl- mannafatnaði (notuðum). Fötm Híta vel út og eru fáanleg í öllum stærðum, gerðum og litum. Mjög tágt verð. EM'PIRE LOAN, 2472 Broadway, Gary, Indiana, U.S.A. 46307. TÓNABÍÓ SM 31182. Hefnd fyrir dollara (For a Few Doilars More) Víðfræg og óvenju spennandi itölsk-amerísk stórmynd i litum og Technisco(>e. Myndin hefur slegið öll met í aðsókn um viða veröld. Leikstjóri Sergio Leone. Aðalhlutverk: Clirrt Eastwood, Lee Van Cleef, Gian Maria Volente. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðlð ekki á lögreglustjórann Bráðskemmtileg gamanmynd með James Gamer. Sýnd kl. 3. Sexföld Oscars-verðlaun. ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg ný amerísk verð- launamynd í Technicolor og Cinema Scope. Leikstjóri Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex Oscars-verðlaun. Bezta mynd ársins, bezta leikstjórn, bezta leikdanslist, bezta leik- sviðsuppsetning, bezta útsetn- ing tónlistar, bezta hljóðupptaka. í aðaíhlutverkum eru úrvalsleik- arar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallís. Mynd, sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. Riddarar Arthúrs konungs S p e nn a n d i æv i n t ý r ak v ik m ynd. Sýnd 10 mío. fyrir 3. Veitingahúsið sd Lœkjarteig 2 RUTUR HANNESSON OG FÉLAGAR HLJÓMSVEIT GUÐMUNDAR INGÓLFSSONAR rPh \ Mfthir fnMreiddur H Hf r.k tffV Borðpantantaoir í simu 3 53 55 Mánudagsmyndin UNGAR ASTIR (En Kárleks historia) ROY ANDERSSON’S EN KÆRUGHIBS- HISTORIE ANN-SOFIE KYLIN ROLF SOHLMAN ANITA LINDBLOM PALL. FARVER Stórmerkileg sæ-nsk rnynd, er alls staðar hefur hlotíð miklar vinsældir. Leikstjóri Roy Andersson. Sýnd kl. 5 og 9. Þessi mynd hefur verið sýnd á mánudögum undanfarið en verð- ur nú vegna mikilfar aðsóknar sýnd daglega. Kvikmyndaunn- endur mega ekki láta þessa mynd fram hjá sér fara. Allra síðasta sirtn. Útlaginn ungi FAROáOLNT nmHES PMSDrrS a ROBERT B. RADNITZ producdon zflfySide _ ofthe . fflfountam "A FRESH AND STIMULATING FILM!" PANAVISION* TEf HNICOLOtr A SDs» Alveg ný en frábær náttúrullfs- mynd frá Paramount, tekin í lit- um og Panavision. Sýnd kl. 3. Svínasfían (Porcile) PIER PAOLO PASOUNI’S nye provokation SVINESTIEN ( PORCILE ) PIERRE CLEMENTI JEAN PIERRE LEAUD ANNE WIAZEMSKI SODOMl KANNIBALISME GRUSOMHEDER! FARVER F.FB.U.16PALL. Kyngimögnuð mynd, sem ó'hjé- kvæmilega ýtir óþyrmilega víð áhorfendum. Leikstjóri Pasolini, sem einnig gerði handritið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ NÝÁRSNÓTTIN sýning í kvöld kl. 20. NÝÁRSNÓTTIN sýning miðvikudag kl. 20. Höfuðsmaðurinn trá Köpenick sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — sími 1-1200. ÍSLENZKUR TEXTI Sœgarpurinn RICHARD CHRISTOPHER_SUSAN_ __. EGAN JONES - STRASBERG • SOTHERN Sérstaklega spenoandi og við- burðarík, ný, amerisk kvikmynd í Irtum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hugdjarfi riddarinn ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3. leikfelag: YKIAVIKUR1 SPANSKFLUGAN í dag, uppselt. HJALP í kvöld kl. 20 30, síðasta sinn. SKUGGA-SVEINN þriðjudag — uppsett. KRISTNIHALD miðvikudag, 123. sýning. HITABYLGJA fimmtud., 72 sýn- ing. Næst siðasta sinn. SPANSKFLUGAN föstudag kl. 20.30. SKUGGASVEINN laugardag. kl. 16.00 og 20.30. SKUGGA-SVEINN laugardag kl. 16.00 og 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Gríma - Leiktruman Sandkassinn eftir Kent Andersson. Leikstjóri Stefán Baldursson. Söngstjóri Sigurður Rúnar Jóns- son. Sýning mánudagskvöld kl. 21. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Lindarbæ opin dag- lega frá kl. 5 á laugardögum og sunnudögum frá kl. 2. Sími 21971 fjadrir, IJaOraMM. Wýóðkútar, púatrör og <Mri varahhitfr I margar gortSk btfreKla Bðavöiubóðtn FJÖÐRIN Leugavegf 106 - S4ml 24180 Simi 11544. ISLENZKIR TEXTAR APAPLÁNETAN diARbON hESIDN m an ARTHUR R JACOBS production pLanet APES C&SUMiiWS RODCV McDOWALL- MAURICE EVANS KIM HUNTER ■ JAMES WHHMORE Víðfræg stórmynd í litum og Panavision, gerð eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Leikstjóri F. J. Schaffner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 áca. Hrói höttur og kappar hans Hin spennandi ævintýramynd Bamasýning kl. 3. =a Simi 3-20-75. KYNSLÓÐABILIÐ Takina otf 6. og síðasta sýningarvika. ÍSLENZKUR TEXTI. ★ ★★★ „Taking off" er hiklaust í hópi beztu mynda, sem undir- ritaður hefur séð. Kímnigáfa For- mans er ósvikin og aðferðir haris slíkar, að maður efast um að hægt sé að gera betur. —■ G.G. Vísir 22/12 '71. ★ ★★★ Þetta er tvimælalaust bezta skemmtimynd ársins. Sér- lega vönduð mynd að allri ytri gerð. — B.V.S. Mbl. ★ ★★★ Frábærlega gerð að öllu leyti. Forman er vafalaust einn snjallasti leikstjóri okkar tí-ma. — S.V. Mbl. ★ ★★★ „Taking off" er bezta mynd Formans til þessa. Hann hefur kvikmyndamálið fuflikom- lega á valdi sinu. — S.S.P. Mbl. Kynslóðabilið er mjög létt og gamansöm mynd í megin drátt- um. Forman kaus almenna borg- ara, heldur en atvinnuleikara í þessa mynd, og hefur það tekizt vel. — S.J. Tíminn 14/1. Enn einu sinni hefur Forman sannað þessa snilligáfu sina og það í framandi landi með þessari bráðskemmtilegu mynd. — Þ.S. Þjóðv. 10/10 71. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. Ævintýri Pálínu Bamasýning kl. 3: Bráðskemmtileg gamarnmynd í fitum með íslenzkum texta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.