Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐíO, SUNNUOAGUR 30. JANÚAR 1972 Akureyri, 27. jan. — Leikféiagr Akureyrar hefur nú sýnt Dýrin í Hálsaskógi 9 sinnum, og hafa aðsókn og viðtökur verið með ágætum. Um þessa heigi eru 4. sýningar, 2 í gær og 2 í dag. Mymdiin sýnir fjóra leikendur í hlutverkum sínum, Þráin Karlsson, Sögu Jónsdóttur, Þórhöllu Þorsteinsdóttur og Iíggert Ólafsson. (Ljósm. Ljósmyndastofa Páls). hverfanna, hvar skemimtistaðir eigi að vera. Varðandi Glaumbæ finnist mér það furðuleg íhaldssemi að ein- blíma á þetta gamla hús sem ein- hverja paradís. Ungt fóllk á að geta flutt með sér stemninguna í hvaða hús sem er, og mér finnst réttast að það verði hlutverk fé- lagasamtaka og einstaklinga að sjá fyrir þessari þörf, eina og verið hefur.“ — En hvað um húsbygginguna, þar sem nú stendur Tjarnarbær? „Æskulýðsráð telur alls ekki tímabært að fara að byggja æsku lýðshöll þanna í miðborginni. Stefna þess nú er að efla þá starf- semi, sem fyrir er, og færa hana út í hin ýmsu hverfi borgarinnr ar. Við verðum að sjá íbúum Ár- bæjar- og Breiðholtshverfis fyrir félagslegri aðstöðu, áður en við getum byggt slíka höll.“ sh. Rennismiðir Óskum að ráða rennismiði. Jens Árnason hf., vélaverkstæði, Súðarvogi 14. íbúð fil leigu Til leigu er stór 5 herbergja íbúð á neðri hæð á bezta stað I Hlíðahverfi. Þvottahús og geymslur í kjallara. Leigist aðeins fámennri og reglusamri fjölskyldu. Ibúðirs laus í byrjun febrúar. Tilboð merkt: „Hlíðahverfi — 3388" sem tilgreini fjölskyldu- stærð skilist á afgr. blaðsins fyrir 5. febrúar n.k. Árshátíð Atthagafélags SNÆFELLINGA- og HNAPPADÆLA á Suður- nesjum verður haldin í félagsheimilinu Stapa föstudaginn 4. febrúar 1972 og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Lárusi Sumarliðasyni Baldurs- gðtu 8 Keflavík símí 1278 og hjá Þorgíls Þorgilssyni Lækjar- götu 6A Reykjavík sími 19276. Aðgöngumiðasala hefst þriðjudagínn 1. febrúar frá kl. 5—10 e.h. NEFNDIN. — Glaumbær Fnunlmld af bls. 8. bæjair. Að vísu verð ég að játa, að ef Tónabær bryninl í nótt, þá stæðum við fróimmi fyrir nokkru vandamáli hvað snierti félagslega aðstöðu 14—16 ára uniglinga í borginmi, en það er mitt mat, að í sambandi við þessi mál eigi að leggja áherzlu á að dreifa þess- um Skemmtistöðum og hafa þá smærri. Borgaryfirvöld þurfa fyr- ir sfitt leyti að marka ákveðna atefnu í þeim efnum, því að eins og við vitum hefur stöðum verið synjað um veitimgaleyfi vegna þess að þeir voru í íbúðahverfi, en stöðum hefur einnig verið »ynjað um sams konar leyfi, af því að þeir voru í iðnaðarhverfi. Borgaryfirvöldin þurfa að hafa þetta í huga við skipulagningu Guðmundur Jónsson, Gnðrún Á. Símonar og Þórhallur Sigurðsson í Ráðskonuríki. Mánudagur: Ráðskonuríki ANNAÐ kvöld kl. 20.30 frumsýnir sjón- varpið óperuna Ráðskonuríki eftir Gio- vanni Pergolesi. lllutverk eru þrjú, og fer Guðmundur Jónsson með hlutverk Uberto, Guðrún Á. Símonar með hlut- verk ráðskonunnar Serpinu og Þórhall- ur Sigurðsson leikur Vespone. Sinfóníu- hijómsveit íslands leikur undir ásamt Guðnínu Kristinsdóttur, Páll P. Pálsson stjórnar. Giovainni Pergolesi var uppi 1710— 1736, þamrsig að hann lézt aðeinis 26 ára garnall, Hanm samdi nokkrar óperur, en Ráðskomuríki er þeirra frægust, og hefur vegnað vel í tónlistarheiminum allt fram á okkar dag. „Það er raunar alveg ótrú- legt hvað Pergolesi afkastaði á sínum stutta ferli,“ sagði Páll P. Pálsson, stjórn- andi tónlistarinnair, þegar við spjölluð- um við harnn og söngvairana á forsýningu óperunmair. Efnisþráður óperunnar er léttur farsi um harðstjórm ráðskonu eimnar á heim- ili góðborgara eims, sem hún fær með klækjum til að heita sér ævarandi tryggð. Skáldskapurinin þykir tæpast merkilegur nú á dögum, enda er giidi verksin's fólgið í tónum en ekki tali — eins og vera ber þegar ópera á í hlut. Ráðskonuríkið státar af fallegum aríum, sem motið hafa hylli söngvara allt frám á þenman dag. Að mimmsta kosti tjáði Guðrún Á. Símonar oklkur að þessi ópera væri í miklu uppáhaldi hjá henni, og Guðmundur Jónsson lýsti því þá yfir, að honum þætti fallegust aria Guðrún- ar snemrna í óperunni. „Já, það var nú meira,“ sagði Guðrún. „1 hvert skipti, sem ég byrjaði að syngja bar hamni höndina upp að hjarta sér — svo and- agtugur á svip, að ég vat’ð dauðhrædd um að fara út af.“ Þau Guðrún og Guðmundur eru engir nýgræðingar í þessari óperu. Árið 1955—58 fóru þau og fluttu óperuna um allt land á vegum Rílkisútvarpsirus, Nefndist þetta framtak „List um larndið" og með þeim í förum var Kristimn Halls- son, sem þá lék Vespome. Ráðskonuríkið var tekið upp á tveim- ur dögum í sjónvarpinu, sem hlýtur að teljast Skammur tími, en auðvitað var óperan þrautæfð fyrtr upptöku. Sá hátt- ur var hafður á að undirleikur Sinfóníu- iiljómsveitarinnar var tekinm upp áður í Háskólabíói, en söngurinn um leið og upptaka fór fram. Áður hafa undir- leikur og söngur verið teiknir upp sam- tíimis, en ekki hljóðsettir fyrr en eftir upptöku. Sá galli er á þessari aðferð, að allt látbragð söngvara verður þvingaðra, „Við höfum verið að þreifa okkur áfram með óperuupptökur,“ siagði Jón Þórar- insson dagskráiristjóri, „og mér virðist þessi tilraun hafa tekizt voniurn framar. Því ber auðvitað að þakka, að hér eiga úrvalssöngvarar í hlut.“ Þetta er 1 þriðja sinn, sem sjónvarpið flytur óperu með íslenzkum söngvurum. Hinar fynri eru Amal og næturgestirtniir og Ástardrýkkurinin. Bókauppboð Knúts Bruun KNÚTUR Bruun heldur bóka- uppboð í Átthagasal Hótel Sögu á mánudaginn og verða þar alls boðin upp 100 númer, þar á með- al margar eftirsóttar bækur, sem sjaldan koma fram til sölu. Kem- ur þetta fram í fréttatilkynn- ingu, sem Mbl. hefur borízt og fer hún hér á eftir: Knútur Bruun heldur fjórða listmunauppboð sitt í Átthaga- sal Hótel Sögu, mánudaginn 31. jan. n.k. og hefst það kl. 17.00. Á uppboði þessu verða seldar bæk- ur og verða þær sýndar í Átt- hagasal Hótel Sögu mánudag- inn 31. jan. milli kl. 10 f. h. og 18 e.h. Á uppboðinu verða boðin upp alls 100 númer, svo sem verið hefur á öðrum uppboðum til þessa, en margar bækur, sem seldar verða á uppboðinu eru mjög eftirsóttar og koma sjald- ain fram til sölu. Sem dæmi má nefna: Þórarinn Böðvarsson: Lestrarbók handa alþýðu á fs- liandi, gefin út í Kau pmannahöfn 1874. Jón Þorkelsson: Supple- ment til islandske ordböger I-IV. Samling, gefin út í Kaupmanna- höfn og Reykjavík 1876—’99. Grágás, Kaupmannahöfn 1883, Tyro juris eður barn í lögum, Sveins Sölvasonar, Kaupmanna- höfn 1799. Þá verða einnig seld á uppboðinu flest verk Halldórs Laxness, svo og flest verk Þór- bergs Þórðarsonar, í frumútgáf- um, auk þess verða seldar marg- ar fágætar ferðabækur um ís- land, svo og margar gamlar og sjaldgæfar guðsorðabækur. Á síðasta bókauppboði er fram fór í desembermánuði sl. voru seldar allmargar bækur á háu verði, m.a. Oeconomisk Reise Ólafs Olaviusar, Kaupmanna- höfn 1780, sem var slegin á kr. 49.950.00. Ólafs saga Tryggva- sonar, Skálholti 1689, á tæpiega kr. 25.000.00. Þjóðsögur Jóns Ármasonar, f rumútgáfa, kr. 16.650.00. Ferðabók Eggerts Ól- afssonar og Bjarma Pálssonar, Kopenhagen und Leipzig 1774— ’75 (án korts) var seld á kr. 13.320.00. Andvari 1.—83 árg. var seldur á kr. 17.760.00 Sá store Catechismus III. útg. Skál- holti 1691 seldist á kr. 17.760.00 og Steinsbiblía, Hólum 1728 á kr. 29.970.00. Fyrirhuigað er að halda 5. bóka uppboði í loik febrúar nik. á vag- um fyrirtækisins.“ Sprengingar í Aþenu Aþenu, 29. jan. NTB FÉLAGAR í grísku andspyrim- hreyfingunni sprengdu tvær sprengjur í miðborg Aþenu í gær kvöldi í mótniælaskyni við heim- sókn franska ráðnneytisstjórans Jean de Lipkowskis, sem þar er á ferð. Önnur sprengjan sprakk rétt hjá franska sendiráðinu, þar sem Lipkowski hélt kvöldverðar- boð til heiðurs grísku ríkisstjórn- inni. Hin sprengjan spratkik I pappírskörfu á Kolonaki-torgi. Hvorug sprengjanna olli veru- legum skaða og enginn meiddist. Hreyfingin gekkst við spreng- ingunum í símtáli við erlenda fréttamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.