Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1972 75 ára á morgun, 31. janúar: Sesselja Konráðsdóttir fyrr verandi skólastjóri SESSELJA er borin og baim- fædd aS Syðra-Vatni í Skaga- firði. Foreldrair hennar voru hjón- in, sem þar bjuggu, Konráð, bróð ir séra Jóns Magnússonair á Mæliíelli og Ingibjörg Hjáilms- dóttir, alþingismanns Mýra- manna. Þótti þeim báðum kippa í kyn ættmennia einna með mann- kosti og góða greind. Þau vou foreldrar 9 mannvæn- legra bama og þurfti fjöiskyldan öll að virnna hörðum höndum, eina og tíðkaðisit í þá daga, til framdráttar sveitarheimili. En brátt fór engill dauðans að svifa í kring um þessa fjölskyldu. Lauk þeim viðskiptum þannig, að hann hneif á braut með sér þrjú wfnileg börn, með nokkurra ára millibili. Elnnig sjálfam heimilis- föðurinn, Konráð bónda, eftir langa og straniga sjúkdómslegu. Eitt af bornum þeirra Syðra- Vatns hjóna, Heigi prófastur á Sauðárkróki, lýsir síðar í snilld arlegri frásögn berniskumiraningu sinni um dánardaig föður síns og djúpa sorg móður sinnar, sem borin vatr með hetjulund og skapfestu. Hjól timans rennur áfram með ótall blæbrigðum, hratt og óstöðv andi. f æviferli einstaklinga og þjóða skiptast á skin og skuggar, sigrar og ósigrar. Systkinin frá Syðra-Vatni, sem fátæk voru af veraildarauði, hafa öll unnið stóra sigra á leikvangi jarðlífsins. Dugnaður og néims- hæfni báru þaiu inn á brauitir mennta og mermingar, sem gerði þeim fært að gefa þjóðar- sálinni dýrmætar gjaifir. Einu sinni hafðí ég stutt kynmi af merkiskonunni Ingibjörgu hús freyju frá Syðra-Vatni, eigniaiðist minningu um hana, sem geymzt hefur um áratugi. Þá dvaldi hún í Stykkishólmi hjá Sesselju dótt- úr sirmi og manni hennar Jóni Eyjólfssyni kaupmanni. Eftir 7 sólarhringa sæveltur frá Sauðár- króki lá „Lagairfoss" gamli loks við bryggju í Stykkishólmi, auð- vitað í leit að saltkjöti þar eins og annars staðar í þessari för. Gott var að hafa nú fast land undir fótum, eftir öll fárviðrin á hafinu fannst okkur, norö- lenzku stúlkunum fjórum, sem gemgu upp bryggjuraa í Stykk- ishólmi. Reyndaæ þurftum við sums staðar að vaða í gegraum Skafla, en það gerði ekkert til, því að allt var betra en að „vera um borð“. För minná frá skips- fjöl var heitið til verzlunar Jóns Eyjólfssonar frænda míns. Langaði til að sjá hann. Hafði heyrt að hann væri ljúfmenni hið mesta og vonaði þess vegna að hamn fyrirgæfi mér forvitn- ina. Já, ekki bar á öðru en hann gerði það. — Bauð okkur að dvelja í húsi sínu meðan skipið stæði við í Hólminum. Þágium við hiniair sj óhröktu það góða boð og brátt hafði gestrisna hús- móðirin frá Syðra-Vatni borið fram fyrir okkur nýbakaðar kleinur, þær beztu sem ég hefi bragðað, ásamt fleiru góðgæti. En þótt höfðinglegar veitimgar í þessu hlýlega húsi væru mér til glaðningar þótti mér enn vænna um að hafa fengið að sjá örlítið brot af anditegri stærð konunn- ar, sem ég hafði oft heyrt talað um á heimdli forelldra minna í Skagafirði. Nú hafði ég feragið að sjá fafliegu og gáfulagu augun hennar, sem líkleg voru til að sjá í gegnum hismi inn í kjoma hvens málefnis. Allt í einu opnað- ist útihurðin og iran vatt sér kona, góðmannileg og frjálsteg í fasi, full af andlegri og líkam- iegri lífsorku, fanmst mér. Þetta. var sjál'f húsmóðir þessa heim- ilis — Sesselja Konráðsdóttir kenraari — konan, sem orðlögð var fyrir kennsluhæfni, fær var hún talin um afð laða það bezta fram I hverri barnssál — kenínarinh, sem börnin fullyi'tu að skildi állt betur en aðrir. Lít- ið gat ég að þessu sinni taiað við hina virðulegu og yfirlætis- lausu kennslukonu, fríminútiir hennar frá kenraslusitarfi voru brátt liðraar og við gestir þessa góða heimilis urðum að hraða okkur á „skipsfjöl“. Datt mér ekki í hug, að ég ætti eftir að hafa náin kynni af því góða heimili, er ég kvaddi og að þar ætti eftir að verða vinahús miCt. Mörgium árum síðar báru öld- ur örlaganna ævifley mitt um 7 ára skeið á mlibli lireiðfirzkra stranda. Á þeim árum dvaldi ég oft við hlýjam heimilisarin fyrr- nefndra hjóna í Stykkishólmi. Þangað var jafnan gott að koma og gamiara þar að dvelja. Jón Eyjólfsson var hið mesta ljúfmenni, sem ég hefi kynnzt, enda mjög vinsælll maður. Hasm var hljómlistarunnandi og sörag- maður góður, sem bræður hans — Þormóður söngstjóri á Siglu- firði og Sigurður Birkis söng- málaistjóri. Hestamaður var hatnn ágætur og hafði mikla un- un af að tala um góðhesta, eins og ýmsir fleiri af þeirri ætt. Um þær mundir, sem hér get- uir voru börn þeirra hjóna — fjögur að tölu — milli ferming- ar og tvítugsaldurs — góðir og skemmtilegir uinglingar með mikla námshæfni og dugnað. Bláru þau glöggt andlegt svip- mót foreldranraa og góðs upp- eldiis. Frú Sesselja er mikiil og fær ræðumaður. Hélzt þar í hendur skýr og djúp hugsun, fag- urt mál og aðsópsmilkil framsögn. Hún á því, láni að fagna að eiga lifamdi Guðstrú. Er sú gjöf arfur hennar frá friðsælu og trúuðu bernisikuheimili —■ þess vegna heifur henni auðraazt að giefa bömum og unglingum hollt vega nesti inn á ævibrautir og trúna á vöxt þess góða, sem býr í hverri mannsál. Skapgerð frú Sesselj u Kon- ráðsdóttur er samofin úr mörg- um sterkum eðlisþáttum, sem hver um sig gat nægt til mynd- unar afburðakonu. Þótt hún hafi haft mikil samiskipti við aðra, ier hún að eðlisfairi dul i skapi og segir ógjarnan öðrum en beztu vinum sínum frá lífs- reynslu sirani. Hún er húsmóðir og móðir eins og bezt verðuir á kosið. Lagði fram sinn stóra skerf við hlið eiginmanns síns, miikils uppalanda til þess að búa börnum þeirra glaitt, friðsælit og hlýtt heimilisathvarf með per- sónule-gum blæ hannyrðakon- unnar haigsýnu. Keraniairi vair hún talin „af Guðsnáð“. Stundaði kennslustörf i Stykkiishólmi um 30 ára skeið við miklar vinsæld- ir og virðingu. Hæfileikar hjúkr- unarkonunraar hafa verið henni ríkulega í blóð bornir. Það sýndi hún bezt með kærleilka- ríkri og fórnfúsri umönnun há- aldraðrar og blindrar ömmu manns sáns, sem dvaldi og amd- aðisit á heimili þeirra hjóna. Matarhléi sínu frá skólanum varði hún þá eftir þörfum til þess að veita þessu veika gam- aámenni kæirleiksríka þjónus'tu. Á því heimili dvaldi einnig, ,*m sjúklingur, móðir Sesselju, með- an hún þurfti á því að hallda. Það kom því engum á óvart þótt Sesselja annaðiBt með um- hyggju og ástúð eiginmcLnn sinn, sem haldinn var erfiðri van- heilsu síðustu æviár hans í Reykjavík. Þeigiar veikindin ágerðust ffluittist hann á sjúkna- Framhald á bls. 24 ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN SENDILLINN SEM SÍÐAST BREGZT VOLKSWAGEN SENDIFERDABÍLLINN sameinar notagildi, góðan smekk og fallegt útlit • ' ■’ : í / /vm MARGVÍSLEGAR ENDURBÆTUR HAFA VERIÐ GERÐAR Á 1972 ÁRGERDINNI Kæliloftsrístar fyrir vél hafa verið staekkaðar. Lögun hjólaskála að framan hefur verið endurbætt ti að auka spyrnu framhjóla í aur og snjó, — og mmnkr skvettur frá hjólum á framhurðir. Óbeinni loftræstingu hefur verið komið fyrir. Nú er hægt að fá ferskt loft inn, án þess að opna rúðt Afturstuðari hefur verið færður upp, — og veitir auki öryggi. Afturljósasamstæða hefur verið stækkuð. Engin hætta á, að þeir, sern aka fyrir aftan, ruglíst hemlaljósum og stefnuljósum. Dyralæsingar á farangursrými hafa verið endurbætta V.W. sendibílar eru nú fáanlegir með stærri vél — 7 ha. 1700 rúmsentímetra, — sem þýðir minna álag r meiri endingu vélar. Hvers vegna ekki að sameina notagildi og þægindi í sendiferðabíl? Það auðveldar duglegum bílstjórum starfið og eykur af- köstin. — Bílstjórahúsið er útbúið þægindum fólksbílsins. KOMIÐ SKOÐIÐ OG KYNNIZT VOLKSWAGEN SENDIFERÐABÍLNUM SENDILLINN SEM SÍDAST BREGZT HEKLA hr Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.