Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 8
MORGUN’BLAEHÐ, SUNiNUDAGUR 30. JANÚAR 1972
>8
Glaumbæjarhreyfttigiii:
Endurreisn Glaumbæjar skjótust
lausn f élagslegs vanda unga f ólksins
Rættvið fulltrúa
hreyfingarinnar
og Markús
• *
Orn Antonsson
formann
Æskulýðsráðs
ÞEGAR Glaumbær bratrn,
misstt ungt fólk í Reykjavík
einn sinn vinsælasta skemmti
stað. Húsið, sem var í eigu
Framsóknarflokksins, hafði
verið leigt undir skemmtistað
og hann var svo vinsæll og
fjölsóttur af ungi fólki, að
vandræði sköpuðust af á einn
eða annan hátt. Þessi vand-
ræði mótuðu mjög skoðanir
margs eldra fólks, sem hefur
illan bifur á staðnum og mun
seint veita brautargengi
þeirri hugmynd, að endur-
reisa staðinn sem skemmti-
stað. Þarna eru fremstir í
flokki húseigendur og íbúar
í nágrenninu, sem hafa orðið
fyrir ýmiss konar óþægindum
af völdum gesta Glaumbæjar,
einkum þó hávaða á nóttu,
og fá það þeim víst fáir,
þótt þeir telji sig loksins
hafa fengið svefnfrið og
vilji ekki missa hann aftur.
En unga fólkið telur sig
einnig hafa hagsmuna að
gæta og hefur því komið á
fót Glaumbæjarhreyfingunni
svonefndu.
Glaumbæjairhreyfingin er hreyf
inig ungs fólks, sem vitl beita sér
fyrir því, að Glaumbær verði
emkirreistur sem sikemmtistaður,
en einnig vill það fjalla um fé-
lags- og skermmtiaðstöðu unga
fóliksin.s í borginni. Hreyfing
þessi varð til á ekki ósvipaðan
hábt og aðrar hag.smu*iaihreyfing-
air, sem myndazt hafa vegna eins
baráttumáls: Fyrst komu nokkr-
ir eirhsíakilingar af stað undir-
slkrtfltasofnun, síðan myndaðist
um þenman hóp stöðugt stærri
hópur, sem beitti sér siíðan fyrir
fumdahaldi uim baráttumálið. Á
þeim fundi færðist einhver form-
leg xnynd á hreyfinguna, eins
kionar ,.miðstjórn“ var kjörin til
að samræma aðgerðir og stanfs-
íkrafta og nú má innan tiðar bú-
ast við einhverjum aðgerðum af
hennar hálfu og að hennar undir-
iagi.
1 þessari grein verður Ieitazt
við að varpa ljósi á Glaumbæjar-
hreyfinguna, upphaf hennar,
markmið hennar og leiðir, og þá
eíkki sízt reynt að fá svar eða
svör við tveimur orðum: Hvers
vegma?
Undirskriftasöfnunin
Undirskriftasöfnunin átti ræt-
ur sínar að rekja til kímnigáfu
l'uflfræðinema í H. 1. Þeir hengdu
upp á auglýsingatöflu lista, þar
sam sagt var, að á þennan lista
skylíkt rita nafn sitt ailir þeir,
sem fúsir væru „að leggja af
rriörkum eirtt dagsverk til endur-
reisonar Glaumbæjar". Þessa aug-
lýsingu áitti eikki að talka alvar-
lega, en hún vakti þá hugmynd
hjá nokkrum háskölastúdentum,
að iíklega væri ekki svo vitlaust
að korna af stað undir-
slkriiftasöfnun með ásikiorun til
hússtjómar Framsóknarhús.siins
(Glaumbæjar) að endurreisa
skemmtistaðinn Glaumbæ og
reka hann á svipaðan hátt og
áður.
Fjórir háskólastúdentar tóku
sig saman um að hrinda undir-
skriifltasöifnuninni í framkvæmd
og virlkjuðu sér til aðstoðar vini
og kunningja úti um alla bong.
Það ýtti svo enn frekar undir
þessa söfnun, að fregnir bár-
ust wn mótmælayfirlýsingu hús-
eigenda i nágrenni Glaumbæjar,
sem mótmæltu því, að þama yrði
aftiur reistur skemirotistaður. Á
einni viku söfnuðust nær tvö
þúsund undirskriftir, einkum frá
ungu fólki, 18 ára og eldira, og
nokkuð aif eldra flóiki reit einnig
nafn sibt á undirskriftalista. „Við
hittuim t. d. einn mann, sem var
fæddur 1908 og vildi ólmur setja
naifn sibt á lista,“ segir Hallur
Leópoldsson, einn srtúdentanna
fjögurra, „enda sagðist hann
vera mikill stuðningsmaður
Glaiuimbæjar og hafa stundað
staðinn um 12 ára skeið, þar til
diSkóbekið var sett upp á efri
hæðinni, en þá flutti hann sig
yfir í Klúbbinn og stundar þann
stað nú.“
Samkoma í Háskólabíói
Þegar söfnuninni var lokið, var
farið með listana í sferifstofu
Framsóknarflokksins, og þeim
komið til hússtjórnarinnar. Um
þetta leyti fengu sitúdentamir og
félagar þeirra liðsauka: Baldur
Óskar.sson, Ólafur Ragnar Grúms-
son og Már Pétursson, sem
standa í fremstu röð ungra fram-
sóknarmanna, kváðust fúsir til
að veita málinu sitt liðsinni. Var
nú farið að bollaleggja um frek-
ari aðgerðir og kiom fram bug-
myndin um fundarhald fyrir al-
menming. „Okkur leizt strax vel
á þá hugmynd," segúr Baldiur
Óskarsson, „og þess vegna var
farið að ganga í undirbúning
samlkomu í Háskólalbíói laugar-
daginn 22. janúar. Undirbúning-
urinn hófst ekki fyrr en 17. janú-
ar, en ýmsir skemimbikrafltar
töku mjög vel í það að legigja
okkur lið, töldu sér það reyndar
skylt ýmissa hluta vegna, og þess
vegna gátum við aux umræðna
um málið boðið gesturn okkar
í Háskólabíói upp á góða
9kemimtidagskrá.“
Aðsóknin að samikomunni fór
fram úr vonum atlra, sem að
henni stóðu. Salur bíósins troð-
fyllti9t og anddyrið einnig, en
urtan dyra stóðu allan fimann
tvö-þrjú hundruð manns og
fjöldi varð frá að hvertfa. Það er
því áæblað, að rúmlega þrj ú þús-
und mann.s hafi verið í bióimu
eða fyrir uitan það allan tknann,
sem samkoman stóð, og þeir sem
urðu flrá að hvertfa skiptu hundr-
uðum.
35 manna
Glaumbæjarráð
Á siamikomunni fóru m. a. fram
hringborðsumræðuir um málið og
einnig var kosið 35 manna
Glaumbæjarráð, ein i þvi eiga
sæti margir þeirra, sem mest
komu við sötgu undirsferiftasöfn-
unarinnar, nokkrir ungir fram-
sóknarmenn, ýmsir skerrumti-
kraftar og að auki margf annað
uingt fólfe og nokkrir ein
stalklingar, sem varf teljast ung-
ir, nema í anda. Baldur Óskars-
son svaraði spurningunni um
starf þessa ráðs:
„Við munum halda flund fljót-
lega eftir helgina og ræða næstu
skreifin í þetssu máli. Það verður
örugglega eflnt til einhverra að-
gerða efltir þann fund, við förum
kannski eiinhverjar nýjar bar-
áttuleiðir til að vekja athygli á
okkar máistað."
— En hvað gerið þið, ef ákrveð-
ið verður að selja Reykjavrkur-
borg húsið, ekns og komið hefur
til tals?
„Ef svo iliLa færi, myndium við
líklega reyna að finna eimhvern
stað, þar sem hægt væri að reka
skemmitistað eins og Glaumbæ,
og sfiðan finna einhverja aðila,
sem vwldu ljá þvi máli lið. Það
gæti því komið til þess, að stofn-
uð yrðu samtök umgs fólks um
þátttöku í rekstri slíks slkemmti-
staðar.“
Baldur kvaðst einnig vilja
benda á annað markmið Glaum-
bœjarhreyfingarinnar: „Við vilj-
um Mika reyna að koma á fram-
færi hugmyndum uim hvernig
skemmtistaðir fyrir ungt fól'k
eiga að vera og koma til leiðar
endurskoðun og breytingum á
löggjöfinni um slílka sfeemmti-
staði og kröfur þær, sem
ti'l gestanna eru gerðar. Þessi
löggjöf er sjálfri sér ósamkvæm
og mifeið ósamræmi i ýxnsum
þáttum hennar. Við munum fljót-
lega láta frá okkur heyra um
það mál.“
Hvers vegna?
En hvað var það, sam gerði
Glaumbæ svo sérstakan að dómi
þessa unga fól'ks, að það leggur
miikla áheirzlu á að hann verði
endurreistur? Halhir Leópoids-
son sagði um þá hlið málsins:
„Glaumbær vair eini staður-
inn í borginni, sem virtist fytgja
okkur að einhverju ieyti, eini
staðurinn, sem gæti hugsan-
lega breytzt með oikkur. Þarna
var kominn upp visir að
Skemmtisbað í þeirri mynd, sem
við helzt vildum, enda þótt hann
ætti enn langt í iland að vera
fluillkiamiinn að okkar dómL Þama
var aindrúmslioft, sam eklld fannst
á neiraiim öðrum skemmtisbað í
borginni, og ýmsar venjur höfðiu
komizt á í refestrinum, eins og
t. d. á fimmbudagskvöldum, þeg-
ar gestirnir dönsuðu ekki milkið,
heldur komu til að hlusta á nýj-
ustu plöturnar. Þarna var una
þreinns konar skemmtistaði að
ræða undir einiu þaki: Niðri var
danssalur með Mjómsveit, á
miðhœð rölegur staður, þar sieim
menn gátu rætt saman án þess
að þurfa að öskra, og uippi
diskóbek, með nýjusbu tönlistinni
hverju sinini. Svo hafði komið í
Ij'ós, að húsið gaf ýmsa mögu-
leiika ti'l annarrar starfsemi, eims
ogtd. lieiiklistarstarfs, samanber
Hárið.“
Og Baldur Öskarsson sagðí um
þetta:
„Ég er þoirrar skoðunar, að
dansleikirnir í Giaumibæ hafi
verið uim mangt meruningarleg-
ustu og skemmtilegusbu darcsJeLk-
irnir í bænum. Þangað kom fóhk
til að hl'usta á tónJiist og hitta
kunnimigjana, klæðnaður þess
var frjálsiegiur og framkoman
óþvinguð, og ég er sanmflærður
um, að þarna var áfengissaía á
hvern gest sú mmnsta af öltum
vínvettingastöðum í borgrraii.
Þess vegna held ég, að það miftola
félagslega vandamál, sem urcgt
flólik býr viið nú í dag, verði fljót-
ast leyst með endurreisn Giaium-
bæjar.“
Jón Þórfesan, leiikari og leik-
tjaldanrválari, var einn þeinra,
sem fiuttu slkemimtiatriði á sam-
komunnii í Hásikólabiói. Hann var
spurður, hvort það myndi ieyisa
allan vamdann að reisa Glaumbæ
og oprca hann á mý siem skemmti-
stað:
„Nei, það vantar fleiri slíica
staði fyrir ungt fólk, staði, seim
bjóða upp á ýmsa möguieilka, t. d.
til re'ksturs ýmiss konar klúbba.
Ég held, að ef sllíkir staðir væru
reknir á réttan hátt, þá yrði unga
fólkið opnara fyrir því að nota
möguleikana til klúbbastarfsemi
og ýmiss ammars af því tagi.“
— Hvers vegna eruð þið þá að
berjast fyrir endurreisn þessa
eina staðar, Glaumibæj ar, í stað
þess að berjast fyrir opmua
margra skemmtistaða fyrir ungt
fólk?
„Okkar starfsemii er ekikert
endilega bundin við Glaum/bæ,
en hins vegar er hanin sennilega
eina vonin um sikjóta ú'rlausn.“
Hlutverk Æskulýðsráðs
Ýmsum fin.nst það vatfalaust
standa Æskulýðsráði næst að
leysa þen.nan margnefnda „fé-
lagslega vanda unga fóiksins“ og
í því saunbandi er rétt að minm-
ast þesis, að fyrir nokkrum árum
var efnt til hugmyndasam keppni
meðal arkitekta um útlit æsku-
lýðshúss á þeim stað, þar sem
nú stendur Tjarnarbær. Formað-
ur Æskulýðsráðs er Markús Öm
Antonsson.
— Hefur Æslkulýðsráð tekið af-
stöðu til Glaumbæjarmálsiinis?
„Nei, þetta mál hefur efeki yer-
ið rætt inoan ráðsins. Hins végar
hef ég persónulega haft nofekur
afskipti af miálinu, því að ég tal-
aði á fundi ungra framisóknar-
manna um framtíð Glaumbæjar,
sem haldinin var sl. miðvikudags-
kvöld. Mér fannst allar umræður
á þeim fundi bera það með sér,
að þarma væri fyrst og fremist um
að ræða innanflokfesimál Franv
sóknarflokksiims. Svo virtist, sem
hússtjórnin væri ákaflega óákveð
in í afstöðu sinni til þessa rrcáls,
og það var augijóst, að ungu
mennimir voru alltaf að beina
spjótum sí»um að einhverjum
eldri roönnum, sem þeir þó ekki
nafngreindu.
Ég álít, að það sé engin lausn
að koma upp nýjuim þúsundl
manna slkemimtistað í istað Glaum
Framhatd á bls. 10