Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 11
G/obusi LÁGMÚLI5, SÍMI81555 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 1972 ROXY mco. RUBBER GLOVES ROXY- glólinn er: hcerri og LatexfóSraSur ■)< mýkri og þcegiiegri -)< auSveldari að tara í og iír -)< með munstri í lófa, sem -K grípur betur HeildsÖlubiigðit: Davið S. Jónsson & Co. hf. Sími 24-333 RAGNAR JÓNSSON, hæstaréttarlögmaður. GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, lögfræðingur. Hverfisgötu 14 - Sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Egyptn- ^ lond býður yður í ógleymanlega ferð til Nílar. Þar dveljist þér meðal ævafornra fornminja og hinna heimsfrægu pýramida. Þar er hin stóra baðströnd Alexandria. Flogið hvern laugardag. /UR United ARAB Airlines Jernbanegade 5, DK 1608 Köbenhavn V, Tlf. (01) 128746. Hafið samband við ferðaskrif- stofu yðar. Hvíldorstóll í úrvali. Gamla Kompaníið Siðumúla 33. Símar 36500, 36503. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KOPAVOGI Sími: 40990 UTSALA - UTSALA ÚTSALA HEFST Á MÁNUDAG ATH. OPNUM KL. 13 SÓLRÚN, Kjörgarði Hlutabréf Erum kaupendur að alls konar hlutabréfum. Tilboð merkt: „Hlutabréf — 3321" sendist Mbl. Lous stuðu — Bílstjóri Ein af stærstu heildverzlunum landsins vill ráða bílstjóra. Meirapróf æskilegt. Skrifleg- ar umsóknir, merktar: „Vöruakstur — 3391“ sendist afgr. Mbl. Umsóknir gefi upplýsingar um nafn, heimilisfang, símanúmer, tegund prófs, fyrri störf og vinnuveitendur og ann- að, sem máli þykir skipta. Sfjórnunarfrœðsla (Kynningarnámskeið um stjómun fyrirtækja) Stjórnunarfræðslan heldur námskeið á vegum iðnaðaráðu- neytisins á tímabitinu 7. febrúar til 20. maí. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Tækniskóla islands, Skipholti 37, á mánu- dögum. miðvikudögum og föstudögum kl. 15:30 til 19:00. Námskeiðshlutar verða eftirfarandi: Undirstöðuatriði almennrar stjórnunar 7. febr. — 11. febr. Frumatriði rekstrarhagfræði 14. febr. — 23. febr. Framleiðsla 25. marz — 10. marz Sala 10. marz — 24. mraz Fjármál 5. apríl — 21. apríl Skipulagning og hagræðing skrifstofustarfa 21. apríl — 26. apríl Stjómun og starfsmannamál 28. april — 19. ntaí Stjórnunarleikur 19. maí — 20. maí Umsóknareyðufolöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Stjómunarfélags Islands, Skipholti 37, Reykjavik. Simi 8 29 30. Umsóknir þurfa að berast fyrir 4. febrúar 1972. FÓÐRUN KUA rJAHULANUA FRAMLEIÐANOI ELIAS B MUUS ODENSE‘4 Muus úrvals fóður Q/oÖUS af öllum gerðum. Fóöur m pryngf Hverjum bónda er það kappsmál, að taðan nýtist sem bezt og að gripunum líði vel, því þegar það fer saman, fær hann hæstu nyt úr kúm sínum. Fóðurgildi töðunnar er ekki eins gott og oft áður, víða vantar í hana steinefni, einkum fosfór. Þess vegna krefst bóndinn fóðurblöndu sem bætir galla og eykur kosti töðunnar, sem hann aflaði í sumar leið. VIÐ KOMUM TIL MÓTS VIÐ ÞESSA KRÖFU. STJÖRNUBANDAN 1972 (kúa- og fjárblanda) er sér- blönduð af íslenzkum og dönskum sérfræðingum með sérsföku tilliti til heyjanna í haust. STJÖRNUBLANDAN 1972 inniheldur 14% Prótein, 100 fóðureiningar pr. 100 kg, er mjög steinefnarík (11 gr Kalsíum og 10 gr Fosfór í kg) og vítamínbætt. Skjöldublandan, hin vinsæla og ódýra kúa og fjár- blanda.er endurbætt og inniheldur nú 12% Prótein, 100 fóðureiningar, steinefni (9 gr Kalsíum og 8 gr Fosfór í kg) oq er vítamínbætt. ÁNÆGÐ MJÓLKAR KÝRIN VEL. STERKAR ÓDÝRAR LÉTTAR LANDVELAR H.F. Stðumúla 21 — sími 84443.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.