Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.01.1972, Blaðsíða 32
ÁNÆEGJAN FYIGIR ÚRVALSFERÐUM IESIÐ DRGLEGIl SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1972 11 vindstig og 12 stiga hiti MIKIÐ sunnanveður geklt í 1 Reykjavík mun eitthvað fyrrinótt yfir landið, sérstak- hafa veríð uim að vatai fl'œddi lega vestanvert, með hvass- í gœrmorguin í h'úskjalliara og viðri og rigningu. Allvíða m. a. er Mbl. kunnugt um, að varð veðurhaeðin 10 vindstig á einum stað var vatnshæðin og mest varð hún 11 vindstig í kjallara’num 1,20 ameitrar, á Hornbjargsvita. Veðrinu þegar fóik kom að. Starfs- fylgdi mikill hiti; í morgun menn ReykjavSkurborgar voru komst hitinn I 12 stig á Siglu- á ferðinni í gær til aðstoðar, nesi, 11 á Akureyri, en í þar sem flœtt hafði í kjaaiara. Reykjavik var hitinn 6 stig i gærmorgun. Gífurlega mikil Samfcvæant upplýsingum leysing varð, en flóð urðu Veðurstofurmar raá búast við minni en efni stóðu til, þar áframhaildandi sumnanátt ytfnr sem jörð er víða klakalítil og heligina með slkúirum um vest- klakalaus og náði vatnið því aravert landið og jafnvel að renna niður. slydduéijum. Verð.iöfnunarsjóður olíu: 5-7 milljónir enn í sjóðnum — til niðurgreiðslna á bátaolíu R.ÍKISSTJÓRNIN ákvað í sum- ar að láta niður faiia söluskatt Brotnaði um báða ökla SEXTÍU og þriggja ára kona, Guðrún Guðbjartsdóttir, Stóra- getrði 30, varð í gærmorgun um M. 08 fyrir Volkswagen-bíl á Háaleitisbraut rétt norðan við gatniamótin, þar sem Brekku- gierði og Hvassialeiti koma sam- an. Konan fótbrotnaði um ökla á báðum fótum, hlaut höfuð- högg og skrámur. Hún var flutt í sjúkrahús. Hífandi rok var á siysstað, rigning, en góð lýsing og engin hálka. Konan lenti fyrir bílnum vinstra megin að framan, kast- aðist upp á farangurslok bílsins og skall með höfuðið í framrúð- una, sem brotoaði. Féll konan síðan frá bílnum og í götuna. af húsakyndingaroiíu. Um svip- að leyti var einnig áfcveðið að iækka verð á olíu til islenzka bátaflotans, en það var þó ekki gert með því að fella niður sölu- skattinn, heldur var ákveðið að verja tál þess fé úr svonefndum innkaupajöfnunarsjóði oMu. Sjóð urinn nam þann 1. ágúst 13 millj- ónum króna og töldu försvars- imenn oiíuféiaganna þá, aðhann myndi við ótoreyttar aðstæður ekki endast nema i tvo tíl þrjá mánuði í þessar niðurgreiðslur. MbJ. sneri sér i gær tíl Indriða Pálssonar, forstjóra Skeijungs, og leitaði uppiýsámiga um stöðu sjóðsins nú. Sagði Indriði, að að- aMega vegna lækkunar á flutn ReglUgerð SjávarÚtVegSráðlllieytÍSÍllS að langmest þeirrar sildar, sem Janúarvor. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). Síldveiðibann ingsgjöldum oMunnar væru enn- þá til í sjóðnum 5—7 milljónir króna. Þessi lækkun á fhitnings- gjöidunum varð á sSðari hluta ársins 1971. „I RAUN og veru má segja, að þetta þýði síldveiðibann," sagði Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræð ingnr, þegar Mbl. ræddi við hann í gær í tiletfni nýrrar reglugerð- ar um ráðstafanir til vemdar ís- lenzku síldar- og loðnustofnun- um. „I>etta kemur til vegna þess, Qhappið í dráttarbrautinni á Akranesi: Gífurlegt tjón Hornfirðinga — Er allur fiskiskipaflotinn vantryggður? L-IÓST er að verstöðin á Höfn í Hornafirði hefur orðið fyrir miklu tjóni vegna óhappsins i Dráttarbraut Þorgeirs og Ellerts á Akranesi. Skinney, sem lokaðist uppi í dráttar- brautinni, er skipalyftan bil- aði, var tilbúin á loðnuveiðar og átti síðan að fara á net, ásamt Gissuri hvíta. Missir þessara tveggja báta er mik- U1 fyrir kauptúnið, þar sem gert hafði verið sráð fyrir fuii- um rekstri bátanna á vertíð. I>á er gífurlegt tjón á Gissuri hvita — og óvíst, hvort trygg- ingaupphæð spannar tjóns- upphæð. Morgumblaðið ræddi í gær við útgerðarmenn þessara tveggja skipa. Fyrst var rætt við Ásgrím Halldórsson, kaup- félagsstjóra á Hö'fn, en hann er einn þriggja eigenda Skinn- eyjar SF. Fyrst var Ásgrímur spurður að því, hvort tjón það sem eigendurnir hefðu orðið fyrir, hefði verið metið. — Við höfum ekiki lagt það niður fyrir okkur enn, en skipið var tilbúið á loðnuveiðar með veiðarfærum og öllu sem til heyrir. Ljóst er þó að tjónið rnemur hárri upphæð. Við höf- um verið með mjög góða áhöfn á Skinmey og erum að reyna að halda í hana, en það er erfitt. — Hve mörgum milljónum telurðu að tjónið nemi? — Það er ékiki gott að segja, en það er fljótt að fara, hver minjómin. Verksmiðjan hér í Hornafirði hefur treyst á ioðn una, en um leið og loðnan fer að fjaxiægjast, er efkki von til að bátar anmarra ver- stöðva iandi hér. Því byggðist allt á útgerð þessara tveggja báta. — Ég býst við því að iangt verði í land með það að skip- ið komist á sjó. SMppurinn ætlar að reyna að afhenda okkur bátinn um mánaðamót- in febrúar-marz, en satt að segja er ég heldur svartsýnn á að það takist. Þá fer líka að verða hætta á því að við töp- um netatímamum, en i því sam bandi má geta þess að skipið fiskaði í fyrra á verfíð á 6. hundrað tonn í net. Annars verð ég að segja að mér finnst furðuiegt að tryggingafélögin skuli ekki sjá um að slíkar dráttarbrautir séu tryggðar fyrir slíkum tjónum. Að öðru leyti er bótaábyxgð i máii þessu svo flókin, að það er eð- eina á færi lögfræðimga að taia um hana. Óskar Valdim'arsson, einn eigenda Gissurar hvíta saigði um tjónið á skipi hans: — Tjónið á skipinu hefur ekki verið raetið enn, en til þess að framkvæma matið hef ur verið skipuð nefrnd, aem nú er að störfum. Geri ég ráð fyr ir að matið taki nokkra daga. — En er tjónið ekki mikið? — Tjónið er gifurlegt. Rífa verður allt innan úr skipinu, úr mannaíbúðum og víðar, svo að eins járnið bert verður eftír. Þá verður að skipta um allar raflagnir, rafmótora, rífa upp vélar til grunna og öll tæki eru ónýt. Skipið var tryggt á 41 milljón króna, sem er langt fyrir neðan sannvirði. Nú myndi kosta að smíða sMkt skip um 70 milljónir króna og Framhaid á bls. 31 við ísland er, er 2—3 ára sumar- gotssíid, sem hrygnir ekld í fyrsta skipti fyrr en sumarið 1973.“ Reglugerðin hefur að geyma eftirtaldar ráðstafanir, en hún er sett samfcvæmt tíllögum Haf- rannsófcnastofnunarinnar og Fi.skiíélags Islands: „1. Síldveiðar sunnanlands og vestan, raeð öðrum veiðarfær um en reknetum, eru bann- aðar frá 1. febrúar n.k. til 1. septemiber 1973, á svæði frá Eystra-Horni suður um og vestur fyrir að Rit. 2. Síldveiðar með reknetum á þessu svæði eru þó þvií aðeins heimilar, að möskvastærð net- anina sé minnst 63 mm. 3. Lágmarksstærð siildar, sem leyfilegt er að veiða í ireknet og í önnur veiðartfæri eftir 1. septeraber 1973, verður sem fyrr 25 sra. 4. Loðnuveiðar eru aJgeríega bannaðar frá 1. maí tdl 31. júM 1972 og frá 1. marz til 30. apoÆL 1972 eru lloðnuiveiðar bannaðar austan 12° 30’ vest- urlengdar milli 64° 30’ og 66° 00’ norðurbreiddar." „Það getur verið, að þeir sem enn eiga reknet, prótfi að leggja þau tii s3Idveiða,“ sagði Hjálm- ar, „og þá í haust. En ég býst ektei við, að það verði neinn veiði skapur að ráði."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.