Morgunblaðið - 30.01.1972, Side 31

Morgunblaðið - 30.01.1972, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNINUDAGUR. 30. JANÚAR 1972 31 Skyldi tekinn af lífi daginn sem Bengal féllij Mujibur Rahman lýsir fangelsis dvöl sinni í Vestur-Pakistan — VERST af öllu var að vera haldið svo lengi einum í fangelsisklefa. Ég hafði ekk- ert samiband við umheiminn, engin blöð, engar bækur og ég fékk engin bréf frá fjöl- skyldu minni. Fangaklefamir voru alltaf dimmir og þröngir og ég sá engan 1 alla þá 9 mánuði, sem ég var í fangelsi, nema liðsforingjana, sem gættu mín og fölkið, sem við- statt var gerviréttarhöldin yf- ir mér. Ég sá aldrei Yahya Khan (fyrrverandi forseta Pakistans) og hitti Ali Bhutto ekki fyrr en ég hafði verið látinn laus. Þannig lýsir Mujibur Rah- man, forsætisráðherra Bangla desh, dvöl sinni i fangelsdnu í Vestur-Pakistan í viðtali við bandaróska blaðið Newsweek. Rahman segir þar ennfremur, að það hafi verið tUgangs- laust að halda uppd vömum fyrir herrétti þeim, sem átti að dæma í máli hans, þar sem Yahya Khan var yfirboðari réttarins og samtámis sá aðili, sem fyrirskipaði réttarhöldin. Yahya Khan hafði sagt, að hann (Rahman) hefði framið Xandráð og það yrði að refsa honum, en Rahman svaraði: -— Það kemur ekki til mála fyrir mig að verja mig, sagði ég við dómarana. — Segið Yahya að gera hvað sem hon- um sýnist. Mujibur Rahman kveðst brátt hafa komizt að raun um, að réttarhöldin hafi verið yfirskin eitt til þess að geta hengt hann og hafi átt að fara fram rétt tii þess að sýn- ast gagnvart almenningsálit- inu 1 heiminum. Því sagði hann við kúgara sína: — Far- ið til fjandans. Ég hirði ekk- ert um þessi réttarhöld. Síðan var réttarhöldunum lokið í skyndingu og Rahman sagt, að hann væri fundinn sekur og að það ætti að hengja hann. En það var ekki fyrr en her Pakistans hafði tapað Bengal, að örðugleikarnir hófust fyr- ir alvöru. Þá var stríðinu rétt að ljúka við Indland og Bhutto í þann veginn að kom- ast tíl valda. En Yahya Khan tilkynnti, að hann vildi láta hengja Rahman sama dag og Bengal féili. Bhutto sagði, að sllíkt væri útilokað, þar sem svo margir hermenn Pakist- ans væru fangar Indverja. Rahman tekur það síðan fram, að Bhutto hafi þannig reynt að vemda hann. — Nótt eina, segir Rahman, — voru ráðstafanir gerðar til þess að drepa mdig í fangels- inu þrátt fyrir aðgerðir Bhutt- os til þess að hindra Yahya i að framkvæma það áfórm sitrt. Þess vegna fól Bhutto yfirmanni lögreglumannanna, sem áttu að gæta öryggis míns, að ná mér út. Hann lét flytja mig úr fangelsinu kl. þrjú að nóttu og geymdi mig m-i 'v. pnili Mujibur Kahman síðan í húsi sínu í tvo sólar- hringa, unz hann lét flytja mig með leynd á annan stað. Þar var ég síðan hafður i þrjá eða fjóra daga. Hinn 26. des ernber var ég síðan fluttur i hús nokkurt skammt frá Rawalpindi. Þar hitti ég Ali Bhutto, nýorðinn forseta, sem tilkynnti mér, að ég væri frjáls maður og eftir það hóf- um við viðræður okkar. — Ég grét ekki í fangels- inu, ég grét ekki þegar rétt- arhöldin hófust yfir mér, en ég grét, þegar ég snéri heim aftur og sá mitrt dásamlega gullna Bangladesh. (Þýtt og endursagt úr Newsweek) DRAGA UR SAKKA RÍNNEYZLU Washington, 29. jan. NTB STJÓRN stofnunar þeirrar i Bandarikjimiun, sem hefur eftir- lit með matvælum og eiturefn- um, hefur nú sett hömlur á sölu og neyzlu sakkarins, sökum þess að gruntir leikur á að það gett valdið lírabbameinl. Rannsókn hefur verið gerð á rottum, sem fengu fæðu, er að fimrn hundraðshlurtum var sakka rín. Komu þá í Ijós blöðruæxli á dýrunum og eru vttsindamenn um þessar mundir að kanna hvoirt þau eru iltkynja. Stjórn stofnunarinnar bendir á, að sakkarín hefur verið notað í matvörur í meira en 80 ár án Fargjalda- hækkun — á S-Atlants- hafsleiðum Genf, 25. jan. AP—NTB. ALÞJÓÐASAMBAND flugfélaga — IATA — tilkynnti í dag, að flugféiögin sem héldu uppl ferðum yfir Suður-Atlanshafið, hefðu orðið ásátt um að hækka fargjöld og flutningsgjöld á leið- inni milli Suður-Ameriku og Evrópu, Mið-Austurlanda og Af- ríku. Verður hækkunin 7% á far- gjöldum, sem reiknast í dolliir- um og gengur í gildi 1. apríl nk. Ráðstöfimin er gerð til að mæta gengislækkun dollarans. Þá fengu fimm suður-amerísk flugfélög leyfi til að selja far- miða báðar Ieiðir á nokkru Iægra verði. þess að sýnt yrði, að efnið væri skaðlegt. Og það magn saikka- rins, sem rottunum var gefið, var geysimikið — eða sem svar- aði til þess að maður hefði drukk ið 875 flöskur af svaladrykik með gervisykri. Þær hömliir, sem stofnunin set ur á sakkarínsneyzlu miðast við, að enginn noti meira en eitt gramm af sakkaríni á dag — en það jafngildir 60 stykkjiun af minnstu sakkaríntöflum, sem framleiddar eru. Verð á loðnu til f rystingar og í beitu MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt svohljóðandi fréttatilkynning frá Verðlagsráði sjávarútvegsins: Á fundi Verðlagsráðs sjávarút- vegsins i gær varð samkomulag um eftirfarandi lágmarksverð á loðnu frá byrjun loðnuvertíðar til 15. maí 1972. Fersk loðna til frystingar og í beitn: Hvert kg. kr. 4.00. Óheim- ilt er að dæla framangreindrí loðnu úr skipi. Verð á loðnu til frystingar miðast við það magn, sem fer til frystingar. Vinnslu- magn telst innvegin loðna að frá dregnu því magni, er vinnslu- stöðvamar skila í verksmiðjur. Vinnslustöðvarnar skuli skila úr- gangsloðnu í verksmiðjur selj- endum að kostnaðarlausu. Verð á ferskri loðnu í beitu miðast við loðnuna upp til hópa. Verðið er miðað við loðnuna komna á flutningstæki við hlið veiðiskipsins. Reykjavík, 28. janúar 1972. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Húsavík: Trilla slitnaði upp Húsavík, 29. jan. HÉR var mikill stormiur í gær og í nótt, eins og víða ainnars staðar. Ein trilla slitnaði upp og rak á land. Einhverjair skiemmd- ir urðu á henni og líkliega þarf aið taka upp í henni vélina, þar sem sjór komst í hana. Ekki var mikil kvika, þegar þetta gerðist, hieldur fyrst og fremist stormur. Snjó befur miikið tókið upp og er greiðfært um næi'sveitir. í dag er hér útlent skip að lesta salt- fisk til Evrópulainda og von er á Fjallfossi í dag til að taka kíail- gúr. — Fréttaritari. A — Ohappið Framhald af bls. 32 Gissur hvíti er ekki nema 3ja ára. Tryggingiaupphæðin er á að gizka andvirði 105 rúmlesta báts, fif sikipið yrði greitt út, en það er 270 rúmlestir sam- kvæmt nýju mælingunni. — Hvert er álit þitt á tjón- inu? — Ég álít persónulega að tjónið sé algjöirt — án þess að ég sé þess fullviss — og t'el óvíst sé hvort tryggin gaupp- hæðin nái yfir viðgerðarkostn að. 1 Gissur hvita var upp- haflega ekkiert til sparað og allt hið bezta fáanlegia keypt i hann. — Skinney og Gissur hvíti voru einu bátamir, sem veiddu fyrir bræðsluna í Höfn. — Það voru ekki fleiri heimabártar, sem lögðu upp fyrir bræðsluna og báðir áttu þeir að fara á netaveiðar og í landi var búið að miða allt við fullan rekstur þeirra. Ég tel víst að Skinney náist ekki niður í lyftunni á þessari ver- tið, en möguleikar eru á að ná henni niður með öðrum hætti. Það er hins vegar mik- il íyrirhöfn og kostar mfkið fé. — Hvers vegna er trygg- ing Gissurar hvíta svo lág? — Það er hið mesta vand- ræðamál og segir þá sögu að öll skip eru undirtryggð. Eins og kunnugt er greiðir Útfluvn ingssjóður iðgjöld af trygg- ingunum — og útgerðarmenn irnir auðvirtað I sjóðina, en Skip'tin eru metin af nefnd og mér liggur við að halda að hún ákveði tryggdngaupphæð- irnar eftir greiðslugetu sjóðs- ins, en ekki verðmæti skip- anna. Afkoma útgerðarinnar er svo þannig að hún hefur ekki haft tök á þvi að kaupa sér tryggingar og lártið þetta duga. Nærtækt dæmi um þetta er Armfirðingur, sem ný lega strandaði í Grindavík. Hann var tryggður á 25 millj- ónir króna, en lílklega kostar smíði sliks báts nú um 35 milljónir króna, Þar var um að ræða nýtrt skip. — Nei, — það er Ijóst — sagði Óskar Valdimarsson — að geysilegt tjón hefur orðið af þessu óhappi umfram eignatjón. Tíminn hefur einn- ig tapazt og ef kaupa ættd nýtt skip þá væri ekki unnt að fá það í tíma til þess að unnt sé að firra verstöðina geysilegu áfalli. Að lokum sagði Óskar: — Einn gleði- punktur er þó í þessu mikla óhappi — og það er að engdn alvarleg slys urðu á mönnum. — Peking Framhald af bls. 1 af Bandaríkjamönnum (Vietmam- ization). Pekinigstjómin lét í fyrsta sirin í dag í ljóa álit sitt á áætlun Nix- ona Bamdartíkjaforseta uim að Ný sjúkraflugvél fyrir Vestfirði kom.a á friði í Víetnam, Var til- lögum forsetams lýsrt sem nýjum svikum. Dagblað alþýðunnar, aem er aðalmálgagn kammúnistaflokks- inis og gefið út í Peking, segir, að áætlunin sé klaufalegt bragð af hálfu Nixons foriseta. Hanm hafi borið tillögur sínar fram vegnia ítrekaðra ósigra í árásar- stríðinu í Indökíma og vegna þrýstings frá almemningsálitinu í Bandarikjunum og öðrum lönd- um. Tillögur forsetanis séu í raun og veru árásaráætlun, sem stefni að þvr að lengja styrjöld- ina og styðja leppstjómina í Sai- gon, segir Dagblað alþýðumnar. Þegar Nixon kunngerði áætlun síma, heldur blaðið áfram, sagði hanin, að Bandaríkin myndu flytja allt herlið sitt á brott frá Víetnam með vissum skilyrðum. Þetta þýðir einunigis, að hanm vill, að þjóðirnar í Indókína leggi niður vopn og hætti styrj- aldaTrekstrinum gegn Bandaríkja mönmum. Þetta er hlægilegt. Ef Bandaríkjamenn hyggjast leyaa Víetnam-málið, þá verða þeir að flytja allt herlið sitt á brott án Skilyrða. Bandaríkjamenn hafa engan rétt til þess að koma fram með neimar tillögur sem skilyrði fyrir brottflutnimgi herliðs síns, segir Dagblað alþýðunniar. - til ARNA hf. Ný sjúkrafluigvél fyrir Vestfirði komin til flugfélagsins Arna hf. FLUGFÉLAGIÐ Emir hf. á Isa- firði befur fest kaup á tveggja hreyfla flugvél af gerðinni Piper Aztec, og kom vélin tdl landsins í fyrrakvöld frá Bandaríkjunum. Hún verður eintoum notuð sem sjúkraflugvél fyrir Vestfirði og einnig til póstflu.gs frá ísafirði. Hörður Guðmundsson, flug- maður, sagði í gær í viðtali við Mbl., að þetta væri önnur flug- vél Ama, sem er um ársgamalt fluigfélag. Fyrsta vélin var af gerðinni Cessna 180 og hafði Hörður sjálfur keypt hana fyrir þremur árum og rekið, en flug- félagið tók síðan yfir rekstur hennar, þegar það var stofnað. Hafði hún verið mikið notuð til sjúkrafluigs á Vestfjörðum, em eimnig ti-1 leiguflugs með farþega og vörur. Nýja vélin er simiðuð árið 1965 og keyprt frá Oklahoma í Banda- ríikjumum. Þaðan ér alls um 30 stunda fflug heim til íslands og flaug vélinni þá leið Helgi Jóms- son, sem refcur Flugstoóla Helga Jómssonar í Reykjavík. Húm er mjög vel úthúin siglinga- og ís- varnarrtækjum, og á næstummi verða sett í hana nauðsynleg tæki vegna sjúkraflugsims. Vélin verður einnig notuð til póstfl'ugs tvisvar í viku frá ísafirði til Flat- eyrar, Þingeyrar, Bíldudals og Patrekstfjarðar. Talsverrt hefur verið um sjúkraflug frá ísafirði, þar sem ýmis byggðarlög á Vest- fjörðum eru lækmislaus. Hafa sjúiklinigar verið sóttir á þessa srtaði, eða þá fflogið þangað með lækni og lyf. „Við vomum, að með þessari véi getum við auikið til rmuna þá þjómustu, sem við höfurn veitt Vestfirðingum tii þessa,“ sagði Hörður að lokum. Hin nýja sjúkraílugvél Arna. (Ljósni. Sv. Þorm.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.