Morgunblaðið - 03.03.1972, Page 31

Morgunblaðið - 03.03.1972, Page 31
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1972 31 Guðmiindiir brýst í gegn og skorar fyrir Fylki á móti Val í 3. fl. karla. höndina framan af seinni háif- leik og tókst að auka forskot sitt í 3 mörk. Þegar staðan var 9-3 fyrir KR, tóku Þróttarar sig á og skoruðu f jögur næstu mönk, þemnig að nú höfðu þeir yfir, 10 mörk gegn 9. KR-ingum tókst að jafna, en Friðrik skoraði sig- urmark Þróttar rétt fyrir leíks- lok. Ræði liðin léku ágætlega og undir leikslok var leikurinn mjög spennandi. Jafnvel þó að Þróttarliðið hafi sigrað í leikn- um, sýndi það ekkert meira en KR-liðið. Sanngjörnustu úrslitin hefðu þvi e.t.v. verið jafntefli. KR-liðið er fremur jafnt og yfirleitt skipað góðum leikmönn um. Það barðist vel og gerði margt gott í þessum leik, en ein hvern veginn hefur maður það á tilfinningunni að liðið geti náð miklu lengra. Reztan leik áttu Símon og Ingi Steinn ásamt Pétri í markinu, sem varði oft frábærlega. Þá átti Árni mjög þokkalegan leik. Þróttarliðið byggist meira upp á tveim mönnum, þeim Friðrik og Jóhanni. Þó er ekki 'hægt að segja að aðrir leikmenn liggi á liði sínu og í heild er lið- ið nokkuð gott. Reztan leik átti Jóhann, en hann var maðurinn á bak við sigur Þróttar. Friðrik og Jóna.s áttu líka góðan dag. Mörkin: KR. Símon 4, Hallur og Ámi 2 hvor, Ásgeir og Ingi Steinn 1 hvor. Þróttur: Jóihann 6, Friðrik 4 og Jónas 1. 4. flokkur karla KR — Fram 5 4 (3-2) KR.-ingar byrjuðu leikinn yel og skoruðu tvö fyrstu mörkin. Framarar minnkuðu muninn i eitt mark, en KR-ingar komust i 3-1. Þannig virtist staðan ætla að verða í hálfleik, en rétt fyrir hlé skoraði Ómar mark fyrir Fram, svo munurinn i hálfleik var ekki nema eitt ms>rk fyrir KR, 3-2. 1 seinni hálfleik skoruðu KR- ingar fyrsta markið, en Framar- ar svöruðu fljótt og skoruðu tvö næstu mörk. Þá var staðan orðin jöfn, 4-4 og lítið orðið eftir af leik. KR-ingar tryggðu sér svo bæði stigin með ágætu marki Páls á lokamínútunni. Sigur KR var sanngjarn. Þó svo að þeir hafi ekki haft mörg mörk yíir, þá var spil þeirra bæði í vörn og sókn mun meira sannfærandi en spil Framara. Reztf maður KR-liðsins var markvörðurinn, Ólafur Ás- mundsson, en hann átti stórgóð- an leik og stóran þátt í sigri KR. Þá átti Karl einnig mjög góðan dag. Hann var burðarás- inn í sókn KR-inga og sífellt vandamál fyrir Framvörnina. Þó að Fram hafi tapað leikn- um er ekki þar með sagt að lið- ið hafi átt slæman leik. Framar- ar börðust vel frá fyrstu mínút- unum og alveg til enda leiksins. Liðið er jafnt og inniheldur eng ar stórstjörnur. Reztir i þessum leik voru Magnús og Viðar. Mörkin: KR. Karl 2, Haukur, Kristinn og Páll 1 hver. Fram: Magnús 2, Ómar og Við ar 1 hvor. ÚBSLIT í LEIKJLM UNGA FÓLKSINS 27. FKBRÚAR Reykjavíkurriðill: 2. flokkur kvenna: Ármann — Vikingur 8-1 KR — Þróttur 9-1 Fram f R 7 6 Fyl'kir V 3;20 4. flokkur k ula: Fram — KR 4-5 Valur — ÍR 7-9 Ármann — Fylkir 13-8 Víkingur — Þróttur 6-7 3. flokkur karla: Fylkir — Valur 11-11 ÍR — Víkingur 6-15 Ármann — Fram 15-17 Þróttur KR 11-10 Reyk janesriðiil: 3. flokkur kvenna: FH — Rreiðablik 4-1 3. flokkur karla: Afturelding — HK 8-9 2. flokkur karla: Haukar — UMFK 15-5 ái.j-gs. Katrín Axelsdóttir skorar af línu á móti Víking Friðrik skorar sigurmark Þróttar á móti KR í 3. fl. karla Útgerðomenn - humnrveiðnr Gamla krónan i fullu verðgildi Getum bætt við okkur 1—2 bátum í viðskipti á humarvertíð. Við sækjum humarinn til Hafnar i Hornafirði seljendum að Jbr BOKA- kostnaðarlausu. fffik MARKAÐURINN Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar hf„ Jaf lll** SILLA OQ VALDA- Stöðvarfirði, sími 4. HÚSINU ÁLFHEIMUM r» " REYKJAVÍKURDEILD RAUÐA KROSS ÍSLANDS. ÁVANA 0G FlKNIEFNI og þjóðfélagsvandamál sem skapast af neyzlu þeirra rædd á al- mennum fræðslufundi. NauðungaruppboÖ Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavikur fer fram nauðungarupp- boð á eignum þrotabús OKS h.f. að Vesturbergi 67, (Breið- holtshverfi) laugardaginn 4. marz 1972, og hefst það kl. 11.00. Selt verður: 2 vinnuskúrar og alls konar notað mótatimbur. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembaettið í Reykjavík. ^UuxaM. Fjölbreytt úrval af kvenskóm 4 breiddir Margir litir likosel LAUGAVEGI 60 — SÍMI 21270. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 4. marz kl. 14.00 í Domus Medica við Egilsgötu. Frummælendur verða: Ezra Pétursson, geðlæknir frá New York Dt. Jón Sigurðsson, borgarlæknir Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri Asgeir Friðjónsson, aðalfulltrúi lögreglustjóra Að inngangserindum loknum verða umræður og fyrirspumir. Allir áhugamenn am þessi mál eru velkomnir a fundinn Einbýlishús í Smáíbúðahverfi Höfum til sölu 6—7 herbergja einbýlishús með bílskúrsrétt- indum í húsinu eru 2 íbúðir hæð og ris, hvor hæð um 30 fm. 1. Hæð 2 svefnherbergi. ein góð stofa, eldhús, bað, þvotta- hús og geymsla. Ris sem er lítið sem ekkrt undir súð. 3 herbergi, eldhús og W.C. Húsið er allt nýstandsett að innao, harðviðarhurðir, ný eldhúsinnrétting niðri, nýtt tvöfalt gler, ný teppi á ö.lu uppi og niðri og á stiga. allt nýtt á baði ag flísalagt með svörtu. Útborgun 2 milljónir. Upplýsingar ekkt gefnar i síma aðeins á skrifstofu vorri. * TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A. 5. haeð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.