Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR OG 4 SÍÐUR IÞRÓTTTR 67. tbl. 59. árg. ÞRIÐJL’DAGUR 21. MARZ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Eitt af fórnardýrMm sprengjunnar í Belfast, borið í sjúkrabíl. Fundur Heaths og Pompidous vel heppnaður London, 20. marz — AP BÆÐI Bretar og Frakkar virð- ast mjög ánægðir með árangur- inn af viðræðnm þeirra Heaths og Pompidous, um helgina. Ótt- azt hafði verið að þær gætu geng ið stirðlega, vegna óvæntrar á- kvörðunar franska forsetans um að iáta fara fram þjóðaxatkvæða greiðslu í Frakklandi, um stækk nn Efnahagsbandalagsins. Brezku stjórninni var ekki tilkynnt fyrir fram um þessa ákvórðun og til- kynning Pompidous kom næst- Hundruð leidd í dauðagildru í Belfast Belfast, 20. marz. AP ÍRSKJR hryðjuverkamenn leiddu í dag fleiri hundruð manns í sannkallaða dauða- gildru, og sprengdu þar fimmtíu kílóa sprengju sem kostaði sex manns lífið og slasaði 114 rnieira eða minna. Blóð flaut um alla götuna og sum fórnardýrin voru svo illa leikin að læknar urðu að gera skurðaðgerðir liggjandi á hnjánum í götunni, til að bjarga lífi þeirra. Newsweek: Sovézk ásælni 1 Bangladesh - og dvínandi vinsældir Indverja New York, 20. marz — AP RÚSSAR hafa boðið Bangladesh sveitir MIG-orrustuflngvéla og flutningafJugvéla að sögn banda rSska fréttaritsins Newsweek. — Auk þess hafa þeir fjölgað starfs mönnum sendiráðs síns í Dacca Póstrán í Osló Osló, 20. marz — NTB LÖGREGLAN í Osló stendnr nppi ráðþrota eftir rán, sem 'var framið í einu pósthúsi borgarinnar. Ræningjarnir vomu vopnaðir og skutu fjór- um skotum. Þeir komust und an með um 2.500 norskar kr. Lögreglan byggir rannsókn sínia á fáum upplýsingum. — Tveir bílar sáust hjá pósthús irm og hafa verið settir í sam band við ránið. Annar ók á 'hjólreiðiamamn, sem datt í göt una. Hinn bíllinn fannst skaimmt frá pósthúsinu og hafði honum verið stolið. — Rannsókninni er haildið áfram. í 90 manns. Greinarhöfiindur, Arnaud de Borchgrave, segir að áhrif Rússa fari stöðugt vaxandi í Jandinu og sjáist þess hvar- vetna merki. „Áróðursmyndir frá kommún- istum vaða uppi í sjónvarpinu. Moskvutíðindi fylla alla blað- sölustaði og rannsóknaæfingar um kommúnisma eru haldnar í afskekktum borgum,“ segir New» week. Ritið segir það skoðun Rússa að enn sé ekki hafin raun veruleg bylting bengölsku þjóð- arinnar, en þegar hún byrji vilji þeir vera vissir um að hún hall- ist að rússneskum kommúnisma en ekki kínverskum kommún- isma. í greininni segir að Mujibur fursti hafi tjáð de Borchgrave að hann þjáðist af verki fyrir brjósti og þrautum í vinstri hand iegg, og öðrum gesti á Mujibur að hafa sagt að fangavistin í Pakistan hafi ekki verið eins slæm og forsætisráðherrastarfið. Margir Bengala.r, þar á meðal Mujibur sjálfur teija að sögn tímaritsins.að ef áhrif Rússa auk ist verði hægt að kaáia á Banda ríkin þannig að vandamálið Framh, á bls. 27 Lögreglan segir að skömimu fyrir spirenginguna hafi verið hringt og tilkynnt um sprengj- ur í þrem götum sem eru í grennd við DonegaMgötu. Lög- regla og hermenn þustu á vett- vang og sögðu ibúunum að hraða sér til Donegallgötu og leiita þar skjóls. Hundruð þyrptust yfir i göt- una og skömmu síðar sprakk spren.gjan sem komið hafði verið fyrir í flutningabifreið fyrir fnaman skrifstofu.r blaðsins Bel fast News Letter, sem er mál- gagn mótmælenda. Einn af fréttamönnum biaðs- ins sagði að gatan hefði verið lik ari vígvelli en verzlunargötu. — Þeir sex, sem biðu bana tættust í sundur, — blóð flaut um allt, og stórslasað fólk, með blóð fossandi úr djúpum sárum, reik- aði um í blindni eða lá veinandi í götunni. Allilr sjúkrabilar borgarinnar voru þegar sendir á vettvang, og læknar og hjúkrunarkonur þyrpt ust þangað einnig. Sum fórnar- dýrin voru svo illa leikin að læknarnir þurftu áð gera á þeim tafarlausar aðgerðir þarna i göt Framh. á bls. 27 um eins og þruma ur heiðskíru lofti. Áreiðanlegar heimildir herma að á fundinum hafi Heath, og ráðherrar hans lýst fullum skiln- ingi á þessari ákvörðun, og þar sem þetta væri algerlega franskt innanríkismál, hefði ekki verið á stæða til að láta brezku stjórn- ina vita fyrirfram. Fyrir utan þau mál sem snextá Efnahagsbandalagið beinlinis, ræddu leiðtogarnir tveir m.a. uim fyrirhugaða öryggisráðstefnu Evrópu. Pompidou var hlynntur því að undirbúningur hæfist sem fyrist, en Heath vildi fara hægar í sakimar. Þeir ræddu um gagn kvæma fækkun í herliðum í Evr ópu, og Pompidou var gersam- lega andvígur henni, en Heath hélt sig við NATO línuna, um að viðræður geti hafizt, ef Sovétrík in uppfylli viss skilyrði fyrir- fram. Þeir ræddu um Ostjjolitik Brandts, friðarumleitanir í Mið- auisturlöndum, Concorde þotuna, sem löndin tvö eru að smíða í sameigningu, og svo um göngin undir Ermarsund. Leiðtogarnir tveir voru í grundvallaratriðuim sammála um öll þessi mál. Pólland: 97 % greiddu atkvæði og kommúnistaflokk- urinn f ékk 99% þeirra Varsjá, 20. marz, AP. UM 97 prósent þeiira Fólverja seni eru á kjörskrá, greiddn at- kvæðS í þingkosningumnn siónst- liðinn sunniidag og 99% þeirra greiddn kommnnistaflokknum at- kvieði. Komnninistaiflokkiirinn var að vísu búinn að vinna kosn ingamar áður en atkvæðin voru greidd, enda er svo frá málum gengið að það virðist litilokað að flokkurinn fái ekki meirihluta, en úrslitanna var þó beðið með nokkiTrri forvitni. Þetta eru fyrstu pól itiisku kosð imigamar seim haldmar eru síðan Gomulka hi'öklklaðiist frá völdum í óeiröunium í desemtoer sl. og Bdward Gierek tók við, og Góerek f’iýtti þeim um ár því úrsflit þeirra vierða fyrst og fremist traudtsyfir týsing á stefnu hans. Það voru 625 frambjóðemdut sem börðust urn 460 sæti þimgs- ims, en þeir hafa allir hlotið bdess um koanmúmiistaflolkiksims, svo það skiptir í sjálfu sér eklki miklu máii hverjir þeirra komast að. Heimsineistaraemvígió í skák: Síðari hlutinn hefst 6. ágúst í Reykjavík Fyrri hlutinn 22. júní í Belgrad Amsterdam, 20. marz. Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá AP. HEIMSMEISTARAEIN- VÍGIÐ í skák milli núver- andi heimsmeistara, Boris Spasskys og áskorandans, Roberts Fischers, hefst í Belgrad 22. júní n.k. Var ákvörðun um þetta tekin í Amsterdam í dag. — Auk heimsmeistaratitilsins stendur keppnin um verð- laun að upphæð 138.500 dollarar, en af þeim hlýtur sigurvegarinn 72.5% en af- gangurinn rennur til þess, sem tapar. Talsmaður Al- þjóðaskáksambandsins (FI DE) sagði, að eftir að 12 skákir hefðu verið tefldar, yrði einvígið flutt frá Bel- grad til Reykjavíkur og haldið áfram þar 6. ágúst. Gemgið var frá einstökum atriðum varðandi einvígið á fundi fulltrú'a f.rá skáksam- bömdum Júgóslavíu, íslands, Framh. á bJs. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.