Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1972 Á hverfanda hveíi iJnLJci wifltu CLARKGABLE VIVIEN LEIGH LESLIEIIOWARD OLMA delIAVILLAND STEREOPHONIC SOUND ISLENZKUR TEXTI Winner ofTen Academy Awards Hin heímsfræga stórmync, — vinsælasta og mest sótta kvik- mynd, sem gerð hefir verið. Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 3. Síitti 11*444 Leikhús- braskararnir ZEIjC hcstel AAel Brooks' “THf ffCffCEfS” Sprengblægileg og fjörug, ný, bandarlsk gamanmynd í litum, um tvo skrýtna braskara og hin furöulegu uppátaeki þeirra. Aðal- hfutverkið leikur hinn óviðjafnan- legi gamanleíkari ZERO MOSTEL. Höfundur og leikstjóri: MEL BROOKS, en hann hlaut „Oscar" vetðlaun 1968 fyrir handr.tið að þessari mynd. ★★★ Hið bráðfyndna handrit Brooks, ésamt stórkosttegum leik þeirra Mostel, Wilders og Shawn, hefur myndina upp í einn dýrlegasta „farsa", sem hér hefur sézt lengi. Brooks hefur svo sannarlega tekizt að gera mynd fyrir húmor- ista — S. V. I Mbl. 10/3. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. TÓNABlÓ Sími 31182. Dföfla hersveifin (The DeviEs Brigade) Hörkuspenrtaindli. amerisk mynd í Irtum og Panavision. Myndin er byggð á sartnsögulegum atburð- um er gerðust í siðari heimsstyrj öldinni. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhkitvenk: William Holden, Cliff Robertson, Vince Edwards. Leikstjóri: Andrew V. McLagen. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum inoam 14 ára. Undirheimaúlfurinn Æsispennandi ný sakamálakvik- mynd í Eastmancolor, um ófyrir- leitna glæpamenn, sem svifast einskis. Gerð eftir sögu Jose Giovann. Leikstjóri: Robert En- rico. Með aðalhlutverk fer hinn vinsæli leikari, Jean Poul Bel- mondo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680 Pdskavika í Skdlafelli Dvalið verður í Skíðaskála K.R. páskahelgina. Skíðaferðir, kvöldvökur, hátíðarmatur. Þetta er tilvalið fyrir fólk á öllum aldri. Fjölmennum til fjalla um páskana. Dvalarkort verða seld í K.R.-heimilinu við Frostaskjól þriðjudagskvöld 21/3 kl. 21—22. Allar nánari upplýsingar gefur formaður skíðadeildar K.R. í síma 35388. Skíðadeild K.R. tióitin deftur á JlEUáSID TlfflOUSH ANCIO UB DLM DljlrHBUTDRS LTO MusJeby LAUftlE J0HNS0N Drrecledby ROBERTFUEST Scrwnplay by BRIAN CLEMENS 8.TERRY NATION AoArad by/.LBERI FINNELLS SRIAN CIXMENS Hörkuspennandi brezk saka-mála- mynd í litum, sem getist á Norður-Frakklandi. Mynd, sem er í sérflokki. Leikstj. Robert Fuest. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Pamela Franklin. Michele Dotrice, Sandcr Eles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pamela Franklin Micftele Dotrice SandorElés liti^ WÓDLEIKHÚSIÐ NÝÁRSNÓTTIN Sýning miðvikudag kl. 20. ÓÞELLÓ Sýning fimmtudag kl. 20. OKLAHOMA Söngleikur eftir Rodgers og Hammerstein. Lerkstjóri: Dania Knupiska. H l>óm sveitars t/óri: Garðar Cortes Leikmynd: Lárus Ingólfsson. Fnsnsýning laugardag kl. 20. ömtir sýning sunnudag kl. 20. Þriðja sýning miðvikud. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji að- göngumiða fyrir fimmtudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tfl 20 — sími 1-1200. ATÓMSTÖÐIN í kvöld kl, 20.30. 4. sýning. Uppselt. Rauð kort gifda KRISTNIHALDIÐ miðvikudag. 133. sýning. PLÖGUR OG STJÖRNUR fimmtudag. Aðeins ö'rfáar sýn- rrtgair eftir. ATÓMSTÖÐin föstud kl. 20 30. 5. sýning. Uppseft. SKUGGA-SVEINN laugardag kl. 20.30. Uppselt. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin fná kl. 14, sími 13191. Hópferðir U legu i lengri og skemmri fe"ð r 8—"0 fa'þega bílar. < lar.an ingimarsson simi 32716. HÖRÐUR ÓLAFSSON hwstaréttarlögmoðis akjafeþýðandi — errsku Austurstrntí 14 sfmsr 10332 og 38673 Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið Musagildran eftir Agatha Christie. Sýning miðvikudag kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4.30 — siími 41985. VANDERVELL Vé/alegur Bedford 4—6 strokka, dísill, '57, '64 Buick V, 6 strokka Chevrolet 6—8 strokka '64—'68 Dodge Dart '60—'68 Dodge '46—'58, 6 strokka Fiat, flestar gerðir Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67 Ford 6—8 strokka '52—'68 Gaz '69 — G.M.C. Hillman Imp. 408, 64 Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísihreyflar Skoda 1000 MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M '63—'68 Trader 4—6 strpkka '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 strokka '63—'65 Willys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17 — s. 84515 og 84516. Sími 11544. ISLENZKUR TEXTI. Leynilögreglu- maðurinn THE DETECTIVE Geysispennandi amerisk saka- málamynd í litum, gerð eftir metsölubók Roderick Thorp. Frank Sinatra - Lee Remick. Leikstjóri: Gordon Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. LAUGARAS Simi 3-20-75. Flugstöðin (Gulfna farið) ★★★★ Daily News. Heimstræg amerísk stórmynd í litum, gerð eftir metsölubók Arthur's Hailey, Airport, er kom út í ístenzkri þýðingu undir nafninu Gullna farið. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn víðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaten. tSLENZKUR TEXTI. Fjórar bezt sóttu kvikmyndir í Ameríku frá upphafi: 1. Gone With the Wind 2. The Sound of Music 3. Love Story 4. AIRPORT. Sýnd kl. 5 og 9 Fullkomið bankarán (Penfect Foidiay) ÍSLENZKUR TEXTI. Mjög spenmandi gamaosöm og mjög vel leikim, ný, ensk kvik- myind r litum. Aðathlutverk: Stanley Baker, Ursula Andress, David Warner. Sýnd kl. 7 og 9. PHILIPS - gjallarhorn Fyrir íþróttafélög, stóra vinnustaði og alla sem þurfa að láta í sér heyra! HAGSTÆTT VERÐ. HEIMILISTÆKI S/F., Sætúni 8 — S. 24000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.