Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1972 V, lt«i t<\iíil y, V Ik'i KM\ ES33 St ' St 59723216 — VIII STH ••• Ht & V St'- I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 153321 a/i = fi. I.O.O.F. Rb. 4 = 121321 8'/z — Sk. Kristníboðssambandið Samkoma verðor í Bústaða- kiirkju í kvöld kl. 8.30. Simon- etta Bruvik, hjúkrurvarkona og ótafur Ólafsson kristniboði tala. Einsöngur. AHir eru hjart- anlega velkomnir. Eldri Farfuglar Næstkomandi fimmtudags- kvöld verður opið hús fyrir eldri Farfugla í Félagsheinvilinu við Laufásveg. Mætum ö-UI og rifjum upp gömul kyrvni. Takið myndaalbúm með. Farfuglar. Félagsstarf eldri borgara I Tónabæ. Á morgun, miðviku- dag verður opið hús frá kf. 1 30 e. h. tM 5.30 e. h. Páskaferðir A skírdagsmorgun: 1. Þórsmörk 5 dagar. 2. Hagavatn 5 dagar (ef fært verður). A laugardag: 1. Þórsmörk 2% dagur. Ernnig einsdags ferðir auglýst- ar síðar. Farseðlar í skrifstofunoi. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, sími 19533 og 11798. Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins er ákveð- inn fimmtudaginn 23. marz n. k. kl. 8.30 e. h. í félagsheim- ilirvu, efri sal. Venjuleg aðal- fundarstörf. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasókna Takið eftir — fundur í Réttar- holtsskóla þriðjudaginn 21. marz kl. 8.30. Eldri konur í sókninni velkomnar. Skemmti- atriði, kaffidrykkja, happdrætti. Stjórrvin. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — simi 14824 (Freyjugötu 37 — simi 12105). Vélstjóri Rennismiður, meistari með fyllstu réttindi frá Vélstjóraskóla llslands óskar eftir framtíðaratvinnu á góðum uppgangsstað, hvar sem er á landinu. Hefur mikla reynslu við eftirlit og viðgerðir á vélum til sjós og lands. einnig við orkuver. Upplýsingar í síma 32883 milli kl. 13 og 15. Sjómenn Matsvein og háseta vantar á netabát frá Keflavik. Upplýsingar í símum 92-2095 og 92-1104. Stúlka óskast \ Rösk og vandvirk stúlka óskast til léttra verksmið j ustar f a. Upplýsingar í verksmiðjunni í dag kl. 10—11 og 4—5. SKINFAXI H/F., Síðumúla 27. Abyrgðurstarf óskust Margt kemur til greina. Vanur bókhaldi, stjómun og almenn- um skrifstofustörfum. Tilboðum með upplýsingum um laun óskast sent til Morgun- blaðsins fyrir 25/3 merkt: ,1022". öllum raunverulegum tilboðum svarað. Stýrimann VANTAR STRAX Á GÓÐAN LÍNUBÁT. FRÁ KEFLAVÍK. Upplýsingar í síma 14012. Okkur vantar nú þegar bifreiðnstjóro og vnktmnnn Þurfa að hafa réttindi til aksturs stórra farþegabifreiða. Upplýsingar gefnar í síma 13792. LANDLEIÐIR HF. Ungan mann vantar til útaksturs og aimennra verziunar- starfa. Upplýsingar í síma 81373. Hótelstjóri Stórt hótel í Reykjavík vill ráða hótelstjóra sem fyrst. Umsóknir, er gefi sem gleggstar upplýsingar um fyrri störf, menntun og aldur, sendist afgr. Mbl., merktar: „Hótelstjóri — 2558“. Með umsóknir verður farið sem algjört trún- aðarmál. Umboðsmenn vantar Fyrirtæki í Reykjavík sem verzlar með sér- staka vörutegund óskar eftir umboðsmönn- um sem víðast um landið. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Ávinningur — 564“ fyrir 20. þ.m. Varahlutaverzlun Afgreiðslumaður óskast sem fyrst í vara- hlutaverzlun okkar. Æskilegt að umsækjendur hafi starfsreynslu við svipuð störf eða séu vanir bifreiðavið- gerðum. Uppl. veittar kl. 14—17.00 (ekki í síma). Vinnc - frystihús Óskum að ráða nokkra karlmenn í saltfisk- og frystihúsavinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá verkstjóranum í síma 92-1104. Hraðfrystihús Keflavíkur hf. & HR. HRISTJÁNSSON H.F. UMBOfllti .SUDURLANÐSBRAUT 2 • S.Í.MI 3 53 00 SNÚRUR i baðherbergi ÞURRKGR. á baðker FATAHENGI í forst. SKÓGRINDUR BAÐHILLUR TAUKASSAR HREINGERNINGAÞVEGLAR TEPPAHREINSARAR J. Þorláksson & lorðmann Bankastræti 11. Starfsfólk óskast SÖLUMAÐUR frá 15. apríl — 1. september. SKRIFSTOFUSTÚLKA frá 1. maí. Góð vél- ritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. AÐSTOÐARMAÐUR á aldrinum frá 18 ára frá 1. maí — 1. sept. Þarf að hafa ökuleyfi. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skilist á skrifstofu okkar fyrir 1. apríl n.k. Tékkneska Bifreiðaumboðið á íslandi hf. — SÖLUDEILD — Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sölumaður Fasteignasala óskar eftir vönum sölumanni sem tyrst. Miklir fjáröflunarmöguleikar fyrir hœfan mann. Tilboð merkt ,,Miklir framtíðarmögu- leikar 2560" sendist Mbl. fyrir 28. marz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.