Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1972 7 DAGBOK BARNAMA BANGSIMON og vinir hans Hún gekk alveg upp að grænu útihurðinni og ætl- aði svo að snúa við aftur, því nú var morguninn alveg ónýtur, þegar hún kom auga á bréfmiða við fætur sér. í hann hafði ver- ið stungið títuprjóni og engu líkara var en hann hefði dottið af hurðinni. „A-ha,“ sagði Kaninka og nú líkaði henni aftur h'fið. „Skilaboð til mín.“ Skila- boðin hljóðuðu á þessa leið: FARN ÚT KEM HR STRAGS ANRKT KEM HR STRAGS „Aha,“ endurtók Kan- inka. „Þetta verð ég að segja hinum.“ Og hún fiýtti sér af stað. Hús Ugl- unnar í Hundrað-metra- skóginum var næst og þess vegna hljóp hún fyrst þangað. Hún barði að dyr- um og hringdi bjöllunni og hringdi bjöllunni og barði að dyrum. Loks rak Uglan út höfuðið og sagði: „Farðu burt, ég er að hugsa . . . nú, ert það þú?“ Þetta sagði hún allfaf fyrst. „Ugla,“ sagði Kaninka. „Við höfum vit, þú og ég. Hin hafa of lítið vit. Ef eitthvað þarf að gera hér í skóginum, sem þarf um- hugsunar við . . . og þegar ég segi, sem þarf umhugs- unar við, þá meina ég það og ekkert annað . . . þá verðum við að gera það, þú eða ég.“ „Já,“ sagði Uglan. „Ég var einmitt að hugsa.“ „Lestu þetta.“ Uglan tók við miðanum af Kaninku og gaut augun- um á stafina. Hún kunni að stafa sitt eigið nafn GUGGLA og hún gat staf- að „föstudagur“ það greini lega, að allir gátu séð að það var ekki „miðvikudag- ur“ og hún gat lesið sæmi- lega, ef einhver horfði ekki stöðugt yfir öxlina á henni og sagði: „Nú? nú, nú,“ hvað eftir annað, og hún gat . . . „Nú?“ sagði Kaninka. „Já,“ sagði Uglan og setti upp spekingssvip. „Ég skil, hvað þú átt við. Það er ekki nokkur vafi á því.“ „Nú?“ „Einmitt,“ sagði Ugla. „Alveg hárrétt.“ Og þegar hún hafði hugsað sig um dálitla stund, þá bætti hún við:„Ja, ef þú hefðir ekki komið til mín, þá hefði ég komið til þín.“ „Hvers vegna?“ spurði Kaninka. „Af sömu ástæðu,“ sagði Uglan og vonaði að eitt- hvað kæmi nú henni tij bjargar. „í gærkvöldi," sagði Kaninka hátíðleg í bragði, „fór ég að heimsækja Jakob. Hann var ekki heima, en miði hafði verið festur á hurðina." „Sami miðinn?“ „Annar miði, en mein- ingin er sú sama. Það er mjög merkilegt.“ „Mjög merkilegt,“ sagði Uglan og leit aftur á mið- ann. „Hvað gerðir þú?“ „Ekkert.“ FRflMHflbÐS Sfl&fl BflRNflNNfl FERDINAND Finnboga saga ramma — Teikningar eftir Ragnar Lár. 57. Hann lét þá berast að steininum, og snarast Finnbogi frá og gengur hann á bak aftur blámann- inn og setur hrygg hans á steininn og brýtur í sundur. Jarl mælti: „Þú munt ætla, Finnbogi, að verða skaðasamur mínum mönnum, og ver á brott.“ Finnbogi gerir svo, og hélt hann sig vel og stór- mannlega, og varð af þessu víðfrægur og vinsæll. 58. Jarl fann Ragnhildi frændkonu sína, og spurði hvort Finnbogi hefði vel til hennar gert. Hún kvað svo vera. Frændkonur jarls og Ragnhildur báðu Finnboga griða, en jarl var hinn reiðasti. Einn dag lætur hann kalla Finnboga til sín. Hann segir: „Eigi skaltu fleirum mönnum eyða fyrir mér. Reyn nú sund við alidýr mitt.“ BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæ.s>t9 veröi, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án bíl- stjóra. Ferðabilar hf., sími 81260. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur. leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörurh, glösum og flestu sem tilheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs simi 41616. INNRÉTTINGAR Vanti innréttingar í hýbýli yðar, þá leitið tilboða hjá okkur. Trésmiðjan KVISTUR, Súðavogi 42, sími 33177 og 43499. UÓSMYNDIR fyr.ir vegabréf, ökuskírte*™ og natfnskiírteini afgreiddar sam- dægurs. Bama- og fjclsJkyldu- Ijósmyndir, Austurstræti 6, siími 12644. ANNAST LEIGUMIÐLUN á húsnæði. Uppil. f stma 43096 firá kl. 8—1 aif® viirka diaga nema leu'gardaga. IÐNAÐARHÚSNÆÐI OSKAST um 150—200 fm. Upplýsmg- ar í slm a 19900. HÖFUM KAUPENDUR að dráttarbW með eða án skífu, diráttairvélum og giröf- um. Bíla-, báta- og verðbréfasail- an við Miklatorg, sími 18677 og 18675. GENERAL ELECTRIC U.S.A. Þrí-skiptar Ijósaperur Rattœkjaverxlunin Lampinit Laugavegi 87.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.