Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1972 23 Afar spennandi, ný, bandamis'k mynd í litum, er segir frá ævin- týrum sjö ungra marwva, og þátt- töku þeinra í þrælastriöinu. ISLEIMZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. fl® JAMES CAAN-MICHAEL SARRAZIN - BRENDA SCOH PAUL PETERSEN • DON STROgD.«,NOAH BEERY Sími 50184. Ferðin til Shiloh T undurspillirinn Bedford Afar spenandi amerísk kvtkmynd frá auðnum ishafsins. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhkitverk: Richatd Widmank, Sidney Poitier. Sýnd ki. 5 og 9. Simi 50249. FUNNY GIRL Ðráðsketnmtiteg amerisk verð- launamynd í litum með ts4. texta. Úrvalsleikaramir Barbara Streisand, Omat Sharif. Sýnd k'l. 9. Siðasta sinn. FELAG I8LE\ZKRA HLJOMLISTARMAWA útvegar jður híjóbfaraleikara °g hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið I 20255 milli kl. 14-I7 Félagsvist í kvöld LINDARBÆR V 70URIST ® • FERÐ.4S KRIFSTOFA RfKISINS TJÆREBORG-SUMARAÆTLUN 1972 ER KOMIN — GLÆSILEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR. FJÖLDI ÁKVÖRÐUNARSTAÐA UM ALLAN HEIM. Noregsferðir — 9 dagar — frá kr. 24.500,00. Svíþjóð/Finnland — 14 dagar — frá kr. 28.300,00. Róm/Sorrento — 15 dagar — frá kr. 26.400,00. Rínarlönd — 7 dagar frá kr. 22.300,00. Sviss/Ítalía — 14 dagar — frá kr. 23.700,00. Hringið í síma 11540 og biðjið um eintak af þessari fallegu litskreyttu TJÆREBORG 1972 sumaráætlun. LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SfMI 11540 Skammastu þín ekkert ? _{ Ekki bara pínulítið? Værir þú áskrifandi að VÍSI biðu nýjustu fréttir þín, strax þegar þú kæmir heim frá vinnu. Fréttir dagsins í dag. VÍSIR fór ekki í press- una í gærkvöldi. Það var enn verið að skrifa hann klukkan að ganga ellefu í morgun. Þess vegna eru ferskustu fréttirnar alltaf í VÍSI. Og hvað með konuna þína? Ekki er hún í strætó á hverjum degi. Ef þú værir áskrifandi, yrði hún búin að lesa VÍSI þegar þú kæmir heim — og þú hefðir allt blaðið bara fyrir þig. Iliiill EVrstur meö TTTQT1) fréttimar w JLkjXXli Opið til klukkan 11:30. — Sími 15327. — SIGTÚN — BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús, Óbreytt verð á spjöldum. Kjötbúð Suðurvers Stiguhlíð 45 Heitur og kaldur veizlumatur. — Pantið tímanlega. Sími 35645. AUSTURBÆJARBÍÓ frumsýnir: Fullkomið bankarán (Perfect Friday) Mjög spennandi og gamansöm, ný ensk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Stanley Baker Ursula Andress. Sýnd kl. 7 og 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.