Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 20
20 MÖEGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐjODkGUE 21. MÁIÍ.2 'Í9Í2 félK í fréttum BLÓÐI DRIFINN BLAÐAFULLTRÚI Alexamder P. Yevstafev, blaðafulltrúi við sovézka sendi- ráðið í Was'himgton hiristir hér höfuðið hraustlega, eftir að unga stúlkan til hægri á mynd- inni hafði hellt yfir hantn hálf- um lífcra af blóði. Gerðist þetta í semdiherraveizlu í Amerísfca háskólanium í Wasihingtoin. Stúlkan er sögð vera félagi í saintöiku.m bandarí-skra Gyð- imga, sem hafa á stefnusfcrá sinini að berjast fyrir bættum hag Gyðinga í Sovétríkjunum. SIGURKOSS George Wallaoe, rákisstjóri í Alabama, tekur á móti hlýjum íkiosBÍ frá Comelíu komu sirmi, eftir að hann hafði unnið m-jög glæstan sigur í forkosmimgunum í Florida. Af 77% atkvæða sóp- aði Wallace til sín hvorki meira né minnia en 43% og var það meiira en bæði Wallace og amd- stæðingum hans, hafði dottið í hug. Sætur sigurkoss 50 mílna valsinn ☆ FYRIRMYNDARH JÓNA- BAND í HUNDANA Bandaríski leikarinn Steve McQueen og koin-a hans Neile Adamis eru skilin og kemur það einis og þruma úr heiðskiru lofti yfir Hollywood, þar sem löngum hefur verið litið á hjón-aband þeirra sem eitt mesta fyTÍnmyndarhjóniabandið þar í borg. Þau hjónin kynnt- ust á Broadway, þegar bæði voru smástirni að brjóta sér braut. Þau giftu sig árið 1956. Börn þeirra tvö, sem eru tíu og tólf ára verða hjá móður sinni. ☆ Fa-rah Diba, keisarafrú ínane sést hér í fimamikiili slkinin- kápu í Sainit Moritz, þar sem auðkýfingar, kómgafóik og glaumgosar safnast gja-man saman. Með henni í Sain-t Mobitz var Reza krónprins, fótbrofinin að vísu, en þótti bena bamn sinm í hljóði. Bandaríska leikkonan Joan Collinis er barmfögur kona með afbrigðum, eiiras og glöggt má sjá. Hún er hér með nýjasta maniniiniuim sínum Ron Kaes. Myndiin vair tekin í New York. á dögunum þegax þau hjúúi komu frá Jamacia, en þar voru þau gefin saman „á iaun“ ein® og kvilkmyndaistjönnur iðka talsvert. ☆ Sophia og Carlo VÍSINDALEGAR RANNSÓKNIR Á ÁST Menm eru stöðugt að reyna að skilgreina ástina, en það er flóknara mál en frá megi segja. Af hverju verður maður ást- fangiran af þessari konu og ekki himni, sem virðist við fyrstu sým ólíkt gjörvulegri og eftinsókm- arverðari. Saima máli gegnir með komur; þær eru ekki sá&uir óútreikniainilegar. Nú eiru vis- iindamenn í Bretlandi önnum bafnir við að rannsaika þetta út frá hásvisindalegu sjónarmiði. Meðal annans eir Sophia Loinen þeim mikið umhugsuinarefini. Bkki er vafi á því að hún hefur frá fyrstu tíð getað valið úr kairl mönnium, en hún hefur aldrei séð animan en mannirm sinm Ca.rlo Ponti, sem er 20 árum eldri en hún, miklu lágvaxnari, og berököllóttur í þokkabót. Og nú á að reyne að komast að or- síjkirwii. Það gefur sjálfsagt orðið forvitindleg útkoma í ýme- um tilvikum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.