Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1972 Eignarréttur að almenningum LÖGFRÆÐINGAFÉLAG íslaiids Jielduir aílimieininain félagsflund í Jcvöld (þriðjudagskvöld) kl. 20.30 1 Átthagasal Hótel Sögu. Á dag- eikrá er eriindi Siguröar Lindails prófessors, sem hann nefinir eignarrétt að almenninigtum. 1 er- indimu mun frummælandinn tfjalía um þróun róttarreglna varðandi eiignaiTétt að almenn- inigum, en eignarréttur að al- menninigum, m. a. að miðhá- tandissvæðum ís'lands, hefur ver- ið þó noklkiuð til umræðu síðari árin og hafa riisiið af dómsmái, svo sem kunnugt er. Á eftir er- indi ftrummælanda verða umræð- LagerhúsnœÖi Heildverzlun er verzlar með byggingavörur, óskar eftir lager- húsnæði á jaröhæð ca. 200 ferm. Þarf ekki að vera upphitað. Tilboð merkt: „560" sendist afgreiöslu Mbl. Fræðslu- iiy skemmtifundur SVFR fyrir þá er tekið hafa þátt í kastnámskeiðum í Laugardals- höllinni verður í kvöld kl. 8,30 í félagsheimili SVFR, Háaleitis- braut 68 (Austurver). Efni: Kvikmyndasýning. Kynning á flugulínum. fluguhjólum og flugum. Við viljum vekja athygli á því að síðasta kastnámskeið vetrarins er hafið. Það er opið öllum og nokkur pláss laus. STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR. STANGAVEIÐIFÉLAG HAFNARFJARÐAR, KASTKLÚBBUR REYKJAVÍKUR. iui* að vanda. (Frét tatilkynntrng). Hafnarfjörður GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 52760. Hjartans þakkir til allra þeirra, er glöddu mig með gjöfum, skeytum og heim- sóknum á 70 ára afmæli mínu., Guð blessi ykkur öll. Pétur Ólafsson, Hvalstöðinni. Ballerup - hin kraftmikla og fjölhæfa matreiðsluvél nútimans! 2 gerðir, báðar með sterkum 400 watta mótor, stálskál, hul- inni rafmagnssnúru.sem dregst inn i vélina, tvöföldu hringdrifi og beinum tengingum allra tækja: BALLINA 41 - með 3ja hraða stjórnrofa ásamt snöggstilli. BALLINA DELUXE- með stig- lausri, elektrónískri hraðastill- ingu og sjálfvirkum timarofa. FJÖLHÆFAR: hræra, þeyta, hnoða, hakka, móta, sneiða, rífa, mala, blanda, hrista, skilja, vinda, pressa, skræia. SÍMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 IIIJÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 @10600 fllnfoss auglýsir Höfum fengið 5 ný lopapeysumynztur. Peysumóttaka framvegis á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 6 og 7. VERZLUNIN ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152 GLÆSILEG \ J NORSK FRAMLEIÐSLA. S &'D'* J \ SÉRFLOKKI í einu tæki Gengurbæði fyrir rafmagni og rafhlöðum Góður gripur, góð gjöf á aðeins kr. 12.980 segulbam SsLIs^J KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800, RVK. OG Ð*' N BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630 HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÖNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR A MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.