Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2.L. MARZ 1972 David Ashton — „örgeðja kjáni“ segir Colin Campbell, sein fer með hlutverk hans (Eftlr Patn Flay). „David er í ratm og veru örgeðja kjáni. Hann lærir ekki — en eina leið- in til þess að kommst áfram í lif- inu er að horfast í augu við mistök sín og læra af þeim.“ Svo segir Colin Campbell, — sá sem Ieikur David Ashton, i sjónvarps- þáttunum „Ashton fjölskyidan“. Colin lætur mjög vel að leika David, því hann á sjálfur að baki sér dá- litið hnökróttan lífsferii, þó ekki sé hann ýkja gamall, 34 ára aðeins, Hann fékk snemma kynni af her- þjónustu eins og aðrir ungir brezk- ir piltar en þau kynni segir liujin, að hafi hreint ekki verið svo slæm — hann hafi til dæmis getað stnnd- að af kappi eitt helzta áhugamál sitt, hnefaleika. David Ashton líkar líka vel lífið í hernum eftir atvinnuleysið og von brigðin síðustu árin fyrijr striðið, býr hann nú við góð kjör á þeirra tima mælikvarða, hann getur lokað augunum fyrir þvi að mestu, að hanin á konu og tvö börn heima, sinnlr starfi sínu af kappi og skemmtir sér á kvöldin. Colin Campbell var átján ára, þegar hann lauk herþjónustu og næstu fimm árin urðu honum erfið.. Hann hafði byrjað að leika aðeins tólf ára að aldri og fengið góða skól un í einkaskóla — en það dugði hon- um skammt, — hann var kominn úr sambandi við leikhúsin. Hann reyndi hvað eftir annað að fá hlutverk, en án árangurs, — hann var of óþrosk- aður til þess að leika hlutverk ungra manna og jafnframt ot gamall til þess að leika unglinga. Hann fór að virana í bilaverk- smiðju oig síðar gerðist hann vöru- bílstjóri — en notaði hvert tækifæri, sem gafst, tii þess að koma fram í út varpi. Alltaf leitaði hugur hans til leiklistarinnar — „mig langaði ekki til neins frekar en að leika,“ segir hanin. Árið 1962 fékk hann sitt stóra tækifæri — og notaði það vel. Arniold Wesker bauð honum að leika jChaxlie Wingate í leikrit- inu „Chips with Everything", sem fékk mjög góða dóma og gekk lengi. Þar með höfðu dymar opnazt. Hann fékk hlutverk í kvikmyndum, m.a. „The Leather Boyis“ með Ritu Tush- ingham, „Saturday Night Out“ og „A High, Bright Sun“ — og sjón- varpið opnaði einnig dyr sínar fyr- ir honum. Síðan hefur Colin Campbell ekki þurft að hafa áhyggjur — og hlut- verk Davids Ashtons hefuir orðið honum iyiftiistöng táil frekari fraima. David Ashton og Slieila kona iians. 4 Iðnaðarhúsnæði oskosl Óska aftir að taka á leigu húsnæði fyrir þjónustu og sölu á skrifstofuvélum. Þarf að vera á fyrstu hæð. Æskiiegt að útstillingargluggi sé fyrír hendi. Þeir sem hefðu áhuga á þessu eru vinsamlegast beðnir að leggja tilboð sín inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „1. júní — 562". fRwgtttdrlf&ifr nucivsincnR ^-»22480 Kvemstúdentafélag íslands ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður haldin miðvikudaginn 22. marz í Þjóðleikhúskjallaranum og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Árgamgur kvenstúdenta frá 1947 sér um skemmtiatriði. Stjórnin. óskar ef tir starfsf ólki í eftirtalin störf< flmerísknr nolaðnr inníluttar jeppnkerrur Gott hemlakerfi, þ. e. handhernili og sjálfhemlun. Ljósaútbúnaður. Lokuð kerra, þ. e. grind og yfirbreiðsla. Mjög hagstætt verð. Císli Jónsson & Co. hf. Skúlagötu 26, sími 11740. BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Álfheimar I — Suðurlandsbraut Höfðahverfi — Garðasfrœti Sími 10100 BINGÓ að Hótel Borg Málfumdafélagið Óðinm heldur BIXGÓ að Hótel Borg annað kvöld (miðvikudag) kl. 9 stundvíslega. — 12 umferðir. — Aðalvinmimgar eru eigulegir munir. Aðalvinnimgur UTANLANDSFERÐ. — Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.