Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLÁÐIÐ, ÞRÍÐJtJDAGUR 21. MÁftZ 1972 25 ÞRIÐJUDAGUK 21. mare 7#W Morerunleikfimi Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45 — Morgunleikfimi kl. 7.45. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Kristján Jónsson byrjar að lesa „Litla sögu um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Tilkynningar kl. 9,30. ídngfréttir kl. 9,45. Létt lög leikin milli liða. Við sjóinn kl. 10,25: Ingólfur Stef- ánsson talar um áætlun Hafrann- sóknarstofnunarinnar um fiskileit og hafrannsóknir á >essu ári. Fréttir kl. 11,00 Létt lög úr ýmsum áttum: Hljómsveitir Heinz Kisslings, Char lie Steinmanns o. fl. leika og syngja. Kndurtekið efni kl. 11,30: Ágústa Björnsdóttir og Loftur Ámundason flytja frásögn og vísur um hest- inn Trylling eftir Einar Jónsson á Geldingalæk og Einar E. Sæmund- sen (áður útv. 6. okt. sl.) og Hjörtur Pálsson les frásögu af hundinum Hring eftir Bjartmar Guðmundsson (áður útv. 5. nóv.) 12,00 Oagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari svarar fyrirspurnum frá hlustendum. 13,30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt iög frá ýmsum timum. 14,30 „Sál mín að veði“, Sjáifsævisaga Bernadettu Devlin. I>órunn Sigurðardóttir les kafla úr bókinni i þýðingu í*orsteins Thorarensens (3). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Pianóleikur Arthur Balsam leikur Sónötu nr. 28 I Es-dúr eftir Haydn. Svjatoslav Rikhter og Ríkishljóm- sveitin í Varsjá leika Píanókon- sert nr. 20 i d-moil (K46G) eftir Mozart. Aifred Brendel leikur Stef og 32 tilbrigði í c-moll eftir Beethoven. 10,15 Veðurfregnlr. Létt lög. 17,00 Fréttir 17,10 Framburðarkennsla Þýzka. spænska og esperanto. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Leyndarmálið í skóginum“ eftir Particiu St. Jobn. Benedikt Arnkelsson les (8). 18,00 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnlr Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Heimsmálin Tómas Karlsson, Ásmundur Sigur jónsson og Magnús Þórðarson sjá um þáttinn. 20,15 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21,05 íþrétttr Jón Ásgeirsson sér um þáttinn 21,30 Ú t v a r p ssagan „Hfnum megin við heimlnn** eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (21). 22.00 Fréttlr. 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (43). 22,25 Tækni og vísindi Gísli Jónsson verkfræðingur talar um rafknúin ökutæki. 22,45 Harmonikulöff The Three Jacksons leika. 23,00 Á hljóðbergi Viser fra versehuset. Meðai fiytjenda: Ove Sprogöe, Frode Veddinge, Per Dich og Kjeld Petersen. 23,35 Fréttir i stuttu máii. Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 22. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir ki. 7.00 ,8.15 og 10.10. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristján Jónsson heldur áfram „Lítilii sögu um litia kisu“ eftir Loft Guðmundsson (2). Tilkynningar ki. 9.30. lúngfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Úr ritum Helga Pjeturss kl. 10.25: Atli Hraunl'jörð les um hnattasam band. Fréttir kl. 11.00. Föstuhugleiðing: Séra Björn O. Björnsson fiytur. Kirkjutónlist: Sigurveig Hjalte- sted og Guðmundur Jónsson syngja Passiusálmalög við undirleik dr. Páls ísólfssonar. / Ricardo Miravet ieikur á orgei Offertóríum eftir Zipoii, Prelúdíu og fúgu i d-moll eftir Buxtehude og Prelúdíu og fúgu í C-dúr eftir Böhm. (Hljóðritun frá tónlistar- hátíð i París i sumar). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Jháttur um heilbrigðismál Eggert Steinþórsson læknir talar um réttindi og skyldur fólks í sjúkrasamlögum. 13.30 Við vinnuna: Tónieikar. 14.30 Síðdegissagau „Draumuriim um ástina“ eftir Hugrúnu Höí'undur les (8). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: ísienzk túnlist a. „Fornir dansar“ fyrir hijómsveit eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóniuhljóm sveit íslands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. b. Sónata nr. 2 eftir Hallgrim Helgason. Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur á pianó. c. Lög eftir Skúia Halldörsson, Markús Kristjánsson, Jónas Tóm- asson, Karl O. Runólfsson og Knút R. Magnússon. Kristinn Hallsson syngur. d. Konsert fyrir kammerhijómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Audrarímur hinar nýju Sveinbjörn Beinteinsson kveöur þriðju rímu rímnaflokks eftir Hannes Bjarnason og Gísla Kon- ráðsson. 16.30 Lög; leikin á knéfiðlu 17.00 Fréttir 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatíminn Anna Skúladóttir og Valborg Böðv arsdóttir sjá um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegrt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flyt- ur þáttinn. R6GNA — GRANO TOTAl REGNA — STANDARD REGNA — 2 TOTAL REGNA — 4 TOTAL NORSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA. i notkun. E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGOTU 23 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152 19.35 ABC Ásdís Skúladóttir sér um þátt úr daglega liftnu. 20.00 StundarhU Freyr f>órarinsson kynnir hljóm- sveitina Roiling Stones. 20.30 „Virklsvetur“ eftir Björu Th. Björnsson í>riðji hluti endurfluttur. Steindór Hjörleifsson les og stjórnar leik- fiutningi á samtalsköflum sögunn ar. 21,35 Lögreglusamþykktin árið 1253 Þriðja erindi Jóns Gísiasonar póst- fulltrúa. Gunnar Stefánsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iæstur Passlusálma (44). 22.25 Kvöldsagan „Ástmögur Iðuun- ar“ eftir Sverri Kristjáusson Jóna Sigurjónsdóttir les (13). 22.45 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir I stuttu máii. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 21. marc 20,00 Fréttir 20,25 Veður og aitglýsingar. 20,30 Ashton fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 10. þáttur. Naumlega sloppið. I>ýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 9. þáttar: Miklar loftárásir eru gerðar á Liv erpool. Þegar þær standa sem hæst, segir Sheila Davíð frá, að hún hafi aldrei sent börnin burt úr borginni, heldur séu þáu h|4 móður hennar. Davíð heidur þegar af stað að leita þeirra, en finttur húsið í rústum eftir sprengju. —■ Börnin eru talin af, en stðan kem- ur i ljós, að þau hafa bjargazt á undraverðan hátt. Meðan á loftár ásunum stendur, tekur Margrét léttasóttina. Hún er flutt á sjúkra hús og elur þar sveinbarn. Ekkert fréttist af John Og Philip fær heid: ur engar fregnir af vinkonu sinni á Ermarsundseyjum, sem nú eru hernumdar af Þjóðverjum. 21,20 Setið fyrir svörUm Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21,55 Fornir útfararsiðir S Serbfu Júgóslavnesk mynd um heiðna greftrunarsiði. Sýndur er heiðinu dans með brennum og ýmsum ttt- burðum. sem hjálpa eiga hinum framliðnu yfir landamæri lífs og dauða. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22,25 Eu francais Frönskukennsla í sjónvarpi. Umsjón Vigdís Finnbogadóltir. 29. þáttur endurtekinn. 22,50 Dagskrárlok. ef þér getið fengið vörubíl (með betri öryggisbúnaði, traustara húsi og grind og tryggara hemlakerfi) sem þar að auki stendur jafnt Volvo í þægindum fyrir bílstjórann kaupið hann strax JVOLVOJ *■ ÖRYGGI 5 Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.