Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, >RIÐJUDAGUR 21. MARZ 1972 ® 22-0*22- RAUDARÁRSTÍG 31 14444 2 25555 14444 25555 LEIGUFLb'G FLUGKEXXSLA FLUGSTÖÐÍN HF S*n» ru22. 2S42Í. BÍULEIGA CAR RENTAL w 21190 21188 BÍLALEIGAN AKBIÍAUT r8-23-4T 8cndum Odýrari en aárir! SHODH LEIGAH 44-46. SÍM) 42600. Bilaleigan TÝR " ’ SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) STAKSTEINAR Afsökunar- beiðni ritstjórans Yfirlfitt er það svo, að Þjóð viljínn birtir litið af fré.tUim af störfum borgarstjórnar Reykjavikiir. Þó kemur fyrir að fréttum frá borgarstjórnar- fundum er slegið upp meS miklum tilþrifum i því blaði. Svo var t. d. nú fyrir skemmstu, er ritstjóri þess, en hann er varaborgarfulltrui Al- þýðubandalagsins, flutt.i til- lögu á fundi borgarstjómar um, að borgin hæfi rekst- ur fasteignaskrifstofu. sem „keppi við fasteignasala" svo notuð sé fyrirsögn Þjóðviljans fyrir „frétt" af málinu. Fréttaflutningur blaðsins af máli þessu var með slíkum eindæmum, að ritstjórinn, sem einnig var mættur á næsta borgarstjórnarfund, þar sem 2. umræða um málið skyldi fara fram, var tiineyddiir að biðjast afsokunar á frásögn biaðsins af afstöðu einstakra ANNAB kvöld efnir Lands- málafélagið Yörður ásamt málefnanefnd iðnaðarmála Sjálfstæðisflokksins til fundar að Hótel Sögu og hefst hann í Súlnasal kl. 8,45. Formaður málefnanefndar iðnaðarmála Sjálfstæðisflokks in/s or Bjami Björnsson ið>n- rekandi og framkvæmdastjóri verkismiðj unffiar Dúks h.f. Við spurðum Bjaima nokkurra spuminga í tilefni þessara funidarhalda. Bjami sagði m.a.: — Hér er um að ræða ný- breytni hjá Sjálfstæðisflokkn- um. Hami hefir komið á fót ýmsum nefndum, sem fjalla um atvininumál þjóðarinnar. Þetta er fyrsta nefndin, sem efnir til fundar ásamt lands- málafélagi. Ætlunin er að borgarfulltrúa minnililuta- flokkanna til tillögunnar. Hafði hann lýst þá í blaði sínu „algjörlega sammála’* til- lögu sinni, svo að tveir þeirra sáu ástæðu til að lýsa þvi yfir viS síðari umræðu um málið, aS þarna væri rangt hermt. Vakti það í sjálfu sér nokkra undrun, að ritstjórinn skyldi hafa manndóm í sér til aS biðjast afsökunar á fundin- um. Á hinu hefur hann ekki beðizt afsökunar, enda þess varla að vænta, hvemig hann hefur í blaði sinu skýrt frá afstöðu borgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins til máls þessa. Þeir höfnuðu tillögiinni á þeim forsendum í stuttu máii, að óeðlilegt væri, að opinber aðili færi að hafa afskipti af þessu sviði frjálsra viðskipta fremur en annarra. Vakin var athygii á, að á þessu sviði gUtu lögmál framboðs og eftirspumar og sú fullyrðing ritstjórans, að fasteignasalar bæru hag seijenda íbúða fyrir brjósti framar hag kaupenða hefði ekki við nein rök að styðjast, enda myndu við- þessi fundahöld verSi ekki aðeints bundin við Reykj avík, heldur verði efnt til þeirra um la.nd allt. Bjami Bjöms- son gat þess að frá því að núverandi ríkis- stjórn hefði tekið við hefðí verið mjög hljótt um öll iðn- aðarmál. Út úr þeirri þögn má ýmislegt lesa, sem mönmum geðjast ekki að, sagði hann ennfremur. Og hann baetti við: — Viðreisnarstjómin var búin að marka mjög ákveðna iðnþróunarstefnu og finnst mér að hún hafi verið síður en svo handahófskennd. Vinistri stjómin tók upp í stefmuyfiriýsingu sína það, setn fráfarandi srtjórn hafði á dagskrá, en það sem á skortir er að þar hefir ekki bólað á neinu, sem styður það að eitt- skipti fasteignasala, sem gerði sig sekan um slíkt fljótlega dragast saman. Þessi rök virð- ast einnig hafa ráðið því að borgarfulltrúar Framsóknar- flokks og Alþýðuflokks töldu sér ekki fært að greiða at- kvæði með tillögunni (þar á meðal þeir tveir, sem Þjóð- viljínn hafði lýst algjörlega sammála henni). „Gróf fyrirlitning44 Af liálfii eins borgarfuil- trúa Framsóknarfiokksins kom fram tillaga um að vísa tiilögu ritstjórans til umsagn- ar Neytendasamtakanna. Borg arfiiiltrúar Sjálfstæðisflokks- ins höfnuðu þessari tillögu, þar sem þeir töldu, að ekki myndi neinu breyta, hvert átit frjáls félagasamtök hefðu á því, hvort opmber afskipti ættu að eiga sér stað á þessu sviði eða ekki. Jafnframt var skýrt tekið fram af sjálfstæð- ismönnum, að full ástæða væri hvað sé á ferðinni, í þá átt, að stamda við gefki fyrirheit. — Tilgamgurinm er sá að blása lífi í þessi mál og vekja menn til umhugsun>ar um þau, sagði Bjami. Og enmfremur: — Þessi fundur verður með nýju fyrirkomulagi. Þar verða fjórir frumimælendur, seim reymslu hafa á hiniu artjórn- málalega sviði og svo menn sem hafa fræðilega, féiags- lega og rekstrarlega þekkingu á sviði iðnaðar. Að stuttum inmigangsræðum loknium sitja þessir frumimælendur fyrir svörum. Þeir, sem fyrir fund- imum standa, væwta þess að sjálfsögðu, að sem flestir taki þátt í þessum fyrirspurnum. Þess skal getið, að þetta e-r fundur, sem öllum er opinn, fyrir Neytendasamtökm aS veita tillögunni athygli og fjalla um það á sínum vett- vangi, hvort samtökin vildu starfrækja sérstaka starfsemi á eigin vegum, sem miðaði aS því að aðstoða kaupendur fasleigna, þó ekki yrði nra eiginlega fasteignasiHu að ræða, eins og ritsljórinn gerði ráð fyrir að orðið gæti. Þetta afgreiðir sá vísi maður sera „grófa fyrirlitningu" borgar- fiilltrúa Sjálfsl æðisflokksins á Neytendasamtökunum, er hann fjallar um málið í Ht- stjómargrein fyrir rtokkru. Það er svo sem ekkert við því að se.gja þótt ritstjóri Þjóð viljans afhjúpi ofstopa sinu og rangfærslur í þeim pistlum hlaðs hans, sem allir vita, að inni eiga að halda eigin hugleiðingar hans. Hitt er annað að ein- hverjir vilja e. t. v. gera þasr kröfur til hans ennþá, að ekki sé um beinar rangfærslur að ræða í þeim pistlum blaðs hans, sem kallast eiga fréttir. Er leitt til þess að vita, hversu vonlausar slíkar hugrenningar einstaka manna em. Bjarni Bjömsson hvort sem þeir eru Varðarfé- lagar eða ekki. Að lokum sagði Bjanrri Bjömisson: — Ég vil að síðustu segja þa-ð, að við leggjum áherzlu á, að á fumdi þassum verði eingöngu fjallað málefnalegs um vandamál iðnaðarins; þessa fjölmenniasta atvinmi vegar þjóðarinnar. 1 hvað segja þeir í fréttum Hljótt um iðnaðarmál í tíð núverandi stjórnar Almennur fundur á vegum Varðar og iðnaðar- málanefndar Sjálfstæðisflokksins Rætt við Bjarna Björnsson, formann nefndarinnar með DC-6 L0FTLEIDIR PARPOnTUfl bcin Iíaq í íof/kfófdeild P25IOQ ^Kaupmannahöfn ^Osló ^Stokkhólmur ^Glasgow sunnudagd/ sunnudagd/ mdnudagd/ Idugarddga mánudagd/ (oriöjuddgd/ driðjuddgd/ föstudaga. • 1 London laugardagd fimmtudagd og föstudaga. fimmtudagd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.