Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 28
GULT Eireinol HREINGERNINGALÖGUR MEÐ SALMIAKI IE5IO oncLEcn ÞRJÐJUDAGUR 21. MARZ 1972 Hestaflugið heldur áfram fjármálarAðunevtið hefiir nú veitt Fragtfhigi hf. styrk að upphæð 5 milljónir kr. til að annast vömflutninga frá íslandi til Evrópu. Er fjár- veiting þessi miðuð við eitt ár ©g samkvæmt henni gert ráð fyrir nm 50 ferðum. Fragt- flug hf. heftir hingað til flutt út talsvert af brossum og fisk afurðum, en taldi sig ekki geta haldið þeim flutningum áfram, nema það nyti sömu tollfríðinda og Flugfélagið Loftleiðir, þ. e. að toll skuli aðeins greiða af helmingi farmgjalds. Fjármálaráðu- neytið taldi sig ekki geta orðið við þeirri beiðni, en ákvað þess í stað að veita fé- laginu fjárstyrk. Bjöinn Hermaminsson í fjár- málaráðuneytirm sagði í við- tali við Mbl. í gær, að rétt hefði þótt að styrkja þessar tiiraumiir með að koma af- urðum á markað erlendis. Um framtíðarskipan þessaira máia sagði Björn að væri alveg áráðið, en hins vegar væri eklki fyriírhugað að breyta ákvæðum í tolialöggjöfinni. Haiigrímur Jómissom hjá Fragtflugi hf. tjáði biaðimu í gær að nú væru áformaðar Framh. á bls. 19 Arnfirðingi var ýtt á flot Arnfirðingi II GK 412 ýtt á flot af tvelmur stórvirkum ýtum. — Ljósm.: Heiniir Stígeson. ARNFIRÐINGUB II, GK 412, eem strandaði við Grlndavík hinn 21. desember sl., náðist á flot á morgunflóðinu á simnudagsmorg uninn. Það var Björgnn h.f., sem náði bátnum á flot og vann að öllnm imdirbiíningi og loka- framkvæmdum björgnnarinnar. ^faraldur Ágústsson. Ýtur ýttu bátnum á flot og bát- ur fyrir utan kippti í tang er fest var f skipið. Er skipið var komið á flot haBaðist það mjög á stjómborðsMið. Skdpið hafði verið þétt á stjórm borðishlið, sem var mikið skemmd, bandagrimd úir lagi far- im oig dekikið stjómborðlsmegin gen.gið upp. Hafði verið rafsoð- im á hliðina aWþyk'k stáipiata og var þvil slagsáða á skipiinu. Var þá dæit í tanika baikborðismegin og skipið rétrt í sjó á þann hátt. Samkvæmt upp]ýsimgum Guð- finns Bergssonar, fréttaritara Mbfl. í Grimdavík kom Goðinin og sótti Amfirðing II oig dró til Reýkjavíkiur. Þar fer viðgerð fram. Alilengi hefur verið heðið eftir hentugum aðstæðum til þess að draga slltipið á fOot, en aldrei hefur gefið veður, fyrr en nú um helgina. Sem daemi um gæftaieysið þar syðra, má geta þess að á vertíð nú hefur gefið heimingi færri róðrardaga en í fyrra og munar þvá einniig mikiu í aflamagni að jafnmiki'll afli hafi barizt á iand í ár. Hækkun á áfengi og tóbaki: 125 millj. kr. tekju- aukning ríkisins á ári I GÆR varð hækkun á útsölu- verði áfesngis og tóbaks, og hækk uðu sterk vin íun 15%, létt vín um 5% og tóbak um 10%. Hækk unin felur í sér um 125 milljóna króna tekjuaukningu fyrir ríkis- sjóð á ársgrundvelli. Jón Kjartansson, forstjóri Átfengis- og tóbaksverziunar rik- isins, sagði í viðtali við Mbl. i gær, að hækkunin á tó'baki viæiri í heild um 10%, vindlinigar hækk uöu um rúmlega 10%, en reyk- tóbalk og vindlar um tœp 10%. Er afl'gengasta verð á vindilinigum nú 71 króna íyrir pakkann, en var áöur 64 krónur. Flestar tegundlir af viiský k/osta nú 955 krónur, en kostuðu áður 830 krónur. Isflienzkt brennivín kostar 650 kr., en var áður á 565 krónur. Tinda- vodkað isflenzka kostar nú 790, en áður kostaði það 690 krónur, og póiskit vodlka kostar nú 840 Banaslys á Sandskeiði RANASLYS varð á Sandskeiði á snnmidag, er verið var að draga á loft svifflugu með spili. Slitn- aði vírinn, sem í flugunni var, hún hallaðist út á vænginn, fór eimn hring í loftinn og steyptist á nefið á jörðina. Flugmaðiirinn, Haraldiir Ágústsson, vélstjóri, Markarflöt 23, Garðahreppi, lézt samstundis. Hann var tæplega fertugur, kvæntur og átti einn won. Orsök sjyssins mun hafa verið eú, að svifflugain ofreistist og við það slitnaði taugin, sem í henni var. Haraldur heitimn var gamal- reyndur sviffl ugmaður, en var að reýna nýja gerð svifflu-gu. Við rannsókn reyndust öll öryggis- tæki spiisins, sem dró fluguna, í bezta lagi. Slys þetta er hið fyrsta í sögu Svifflugfélaigs íslands frá stofn- uin þess, en rétt eftir striðið fór- ust 2 ungir menn í Skerjafirði, er svjfiíluga þeirra hrapaði á j hús. Voru þeir féiagar í sviffhig- klúbbi, sem nokkrir ungir menn stóðu að. Hey til Grænlands ? HINN 15. marz el. birtist i Mbl. fréttaiskeyti frá frétta- ritara blaðsins í Julianeháb á Grænlandi, Henirik Lund, þa<r sem skýrt var frá því, að vegna þungs vetæar væru mairgir sauðfjárbændur orðnir heylitlir og horfurmar ekki góðar. Gísli Kristjánisson, rit- stjóri, sendi þá skeyti tdl dýra- læknisinis í Juliameháb og sagði honum, að hér á landi væri til nóg hey, vélbundið og kögglað, sem hægt væri að senda flugleiðis, ef Grænlend- ingar óskuðu þess. Einmdg sneri Gísli sér til Ludvigs Storr, aðalræðismann® Dana hér á landi, og benti honum á þetta, og hafði Ludvig Stonr samband við Grænflandsráðu- neytið í Kaupmanna'höfn og tiikynnti um þetta. Er nú beðið svars frá ráðumeytimu, og þegar það er komáð, verð- ur ljóst, hvort héðan verður sent hey til Græmlands eða ekki. Sjúkralið á slysstað við brak svifflugimnar á Sandskeiði. — Ljósm.: Sv. Þorm. krónur en kostaði áður 720 krón- •ur. Að sögn Jóns Kjartanssonar memur tekjuaukning rikissjöðs veigna þessarar hæfckunár M(kOe.ga 100 miJljónum króna á þéssu ári, en það samsvarar 125 milfljón króna tekjuaukningu á árs- grundvelli. Mbl. sneri sér til fjármáflaráð- herra, Halldórs E. Sigurðssonar, og saigði hann, að þessi hækkun kæmi m.a. til af þvi, að við af- grreiðslu skattafrumvarpsins, hefði verið gerð breyting á því, sem orsakaði lækkun á ráðstöf unartekjum ríkissjóðs og væri vonazt til, að þessi hækkun fyilti að nokkru upp í það skarð. „Okk u.r þótti ráðlegra að fara þessa leið til að auka tekjurnar, en Framh. á bls. 19 Ályktun Laxár- virkjunar- stjórnar A'kiureyri, 20. marz. LAXÁRVIRKJUNARSTJÓRN samiþytekti eftirfarandi áflyktun á fundi sinum 14. marz, og var á- il'ýktunán samþýkkt samfliljóða: „Stjórn Laxárvirkjunar lýsir yfir jákvæðri afstöðu til þeirra hugmynda iðnaðarráðflierra um orkuvinnsiufyrirtæki fyirfr Norð- urland, er fram komu í ræðu hans á miðsvetrarfundi Sam- bands ísienzkra rafveitna 7. marz sl. Stjórn Laxárviirkjunar teflur eðlilegt, að skipuð verði nefnd tál könnunar á málinu og tjáir si)g reiðulbúna að tittnefna fuflfltrúa af sinni háfltfu í nefndina." — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.