Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1972 ----------1 15 Baldur fíermannsson-------— FÓLK og VÍSINDI Baldur Hermannsson HUGSKKYTI I'UA 6EIMNUM Því er oft haldið fram, að hinar geyisileigiu fraumfarir náittúruiviisind arma á síðusitu öidium hafi afsannað tilvisit giuðis og yfiinniáttúrulegra fyr- irbæra, sem swo enu köiiuð. Þetba er 'þó ekki rétt. Þieissi 'málefn,i liggja fyr ir lutan vieirkahrinig raumvSisindanna. Hitt er aftur athygíiiisivert, hve oft djúp trúhn'eiigð og áhiuigi á hinu óiræða bintist í rituim fneimistiu ©ðOlis- fnœiðiiniga þessarar aldar, enda marg- ir hvterjir afar fjöilfróðir og vel kunmugir hiuigwíisindum. Á síðustu ánum hiefiur áhiuigi mennta manna á himiu yfinnáttúrlega stór- aukizt og hafa viiða um heim risið upp naranisólknastjöðivar, sem ætlað er að kanna þessi mál, Hugsaniafll'Utn- iingur, fjarsiýni, framsýni og endur- fæðiin.g ienu þau fyrinbæri sem helzt er ummið að rann.sökn á. Þetta kem- ur kannsiki Desainda'n'um spánskt fya> ir sijóinir og má taka fram, að vel mienmtað fólk stj'órnar þessmm ranm- sóknium og hetfur titt umráða nútima tætani, til dæsnis eru rafeinidaheilar eiinatt notaðir við úrvimnsiLu mæiiiniga. Bamdanífejamienn eru hóma fremstir í filotaki, en Rússar og aðrar þjóðir hafa einnig látið að sér kiveða. Með- ail annars urðu rússneskir vísánda- menm fyrstir till að sanna að huig- skeyti vtsaru ekki rafseguilbýlgjur, heldiur hlyitt að ive.ra iuim ömn- ur, óþetakt áihriif að ræða. Eins og mangir miunu minnasit, reyindi eimn af áhöfn tiunigiifarsins Apöl'ló 14., Edgar D. Mitchelil, að koifna á hugsanasambandi við jörð- ina. Hanm hefur nýlega starifað grein um þessa einstæðu tiilraun fyr- ir sænstaa tímaritið Heim og vis- irodi (Varld odh Vetande), sem er al- þýðil'agt rit uim viisindi og tætani. MitchieH er hámenntaður maður, eims og aðrir 'geiimfarar Bandasrókj- anna, og ræðir niðurstöðuri tillraun- arinnar af mikildi nákvæmni. Ég omun rekja hér aðalatriiði grein- airinnar en hoppa yfir ýmsar tölu- 'frseðilliegar vamgavelitiU'r. Tiiraiunim var í þvi fólgin, að Mi'tcheil dró spil úr sérsitötoum spila bunka og einbeiitti sér að þvi að „isemda" innþyrðis röð þeirra til fjög urna manna, A, B, C og D á jörðu niiðri. Þair átitiu svo að geta sér tiOL um röð þeitrra í stotakmum. 1 stóklkn- um voru 25 .spil af 5 igerðum: stjama, kross, bylgja, femingur og hrimgur. ÆMunin var að „sienda“ einn stotak á dag S'ex sinroum, þegar timi gæf- iist. Mifchell stóð einn að tilraun- inmi, og igerði hvorfei áðumeíndum ramnsötanastöðvuim né NASA ('banda riska igieimranmsöknastofniunin) ,grein fyrir henni fyrirfram. Það kom á dagimm, að ógernimgur reyndist að hálda tímaásetlunima, urðu send- ingarnar aðeins fjórar og etaki á þeim túmum sem ætlað hafði verið. Viðitakendum Ihiugstoeiytanma reynd- ist einniig ótaleift að halda tbnaáætl- 'uniina, meðal annars framkvæmdu C og D aðeins þrjár viiðitökur í lok tímabiilsins. Nú var vandinn sá að bera sam- an sendingarnar fjórar og himar 15 viðtökur. Þeitta er engan veginn auð vel't, þegar ekki er 'tjóst hvaða send- ing og viðtataa eiga saman,. Mitchell rekur tvær laiusnir á þessium vanda. 1 fyirsita laigi eru bornar saman fyrstu fjórar viðtökur A og B við hitnar fjórar sendingar Mitchells. 1 hverri v.iótöku eru 25 ágizikanir og þá 200 alls. Ef engim utanaðkomamdi áhrif væru fyrir hiemdi, msyndi % þeirra vera réttur, það er að segja 40, sEumtavæmrt lögmáli tilvidjiunarinn- ar. Nú reymdist f jöLdi réttra ágizk- ana vera 51, sem bendiir sterddega tii þess að einhver áhirif hafi verið fyr- ir hemdi. Töillufraiðilegir útreiknimgar sýna að likur þess að uim algera til- widjun sé að ræða eru aðeins 1 á móti 20. I öðnu lagi voru bornar saman þær sendirogar og viðtökur sem skemmistur tími leiið á milli. Þá reyndust réttar ágizíkanir alltof Æáar, svo fáar að lílkumar á adgerri tiiviilj'U'n. eru 1 á rnóti 3000. Þessi nið- urstaða 'kann að virðast aliiuindarleg. Miitdhelil igetfur þó þess að meikvæð áhráf af þessw. tagi séu vanateg við rannsótanir á hugsamaiflutnimgi og svipuðum fyrirbærum. Þess ber að gæta að neitavæð áhrif er ekki það sama og engin áhæif og kveður hann jákvæð áhirif oft breytast í jafnaug- ljós neikvæð álhrif. FINGRAFÖR KYNSLÓÐANNA Menn hafa um 'langan aldur haft vitmestaju um steirogervinga, en það er fyrst á síðustu tiimium sem upp- runi þeirra hafur verið aiimennt kunnur. Forngriikfkir veittu þess'um eintaennidegu náttúrufyrirbriigðum at 'hyigli — það er vitað að XienofEines (uþb. 600 f. Kr.) taldi þá vera leií- ar lifandi vera og Hippókrates, fað- ir iæknavisindanna, kom sér upp ei'gim steingervin'gcisafni.. Á miðöld- um voru þeir litnir iMu auga, ýmist taldir vélabrögð myrlkrEihofðingijans eða lei'far dýra og manna stem fór- uist í syndaflóðiniu. ftalsiki sndlingur inn Deoruardo da Vinci var þó á amn arri skoðun. Hann diró af þeiim álykt un að ifyræ á tíimium hefðu byigigt jörð iina dýratagundir sem síðan hefðu dá ið út eða smám saman breytzt í út- liiti. Á sextándu öld var í fyrsta staiipti giefin út myndtasreybt bðk um steingerviiniga, samin af Conrad von Gesner. Árið 1859 lagði enski náttúrufræð- imiguriwn Ghanles Darwin fram kenn ingu sána um þróun llifsims á jörð- inni og studdiist þá mjög við rann- 'SÖkmir á S'teimgervimgum.. Steingervámgur myindast venjiulega þanmig, að Hkaimi dauðrar ffif- veru varðveitist á einhvem hátt laniga hríð. Ýmsar efnafræðiteg ar umbreytimgar gerast, málmsölt eða kisilisýra seytla inn í liikaimann oig úr verður eins konar steinn með upp- runEitega lögun liiifv.erunmiair. Við góð- ar aðstæður hafa þannig myndazt svo nákvasmar eftirlíkin'gar dýra og jurta. að unnt er að greiima einstak- ar frumur þeirra. Eimnig hafa fund izt metnjar smágerðra lifvera, sem ekki eru sjáamtegar með berum augum. Sums staðar hefur náttúran bókstaf tega situmgið heilum dýras.krokkum í ísskáp til eilífrar varðveizlu. Þekkt- usitu dæmin eru frosin hræ löngu útdauðrEiir filategundar, mammúts- iros, sem fundizt hafa í freðinni jörð Síberíiu. En það er sjaldam sem nátt- úrufræðinigamir eiga svona hægt um Framh. á bls. 19 Svavar Björnsson skrifar frá Noregi: Er „Föðurlandsvinur- inn“ sprakk í loft upp Að ritstjómarskrifstofur springi í loft upp er nær dag- legur viðburður í Austurlönd um og öðrum pólitískum óeirðasvæðum. En að slíkt myndi henda hór í Noregi gat víst varla nokkur látið sig dreyma um. En tll baka tál aðfEirarnætur sunnudags 27. febrúar s.l. Um klukkan þrjú um nóttina læddist unguir maður, prent- nemi í prentsmiðju dagblaðs- ins „Fædrelandsvennen" í Krisitjanssand imn í hið stóra hús þar sem blaðið hefur alla sina starfsemi, ritstjórnar skrifstofur, ljósmyndatæki og prentsmiðju. Meðferðis hafði pilitiurinn 52 kiló af dyna miti sem hann setti á fimm staði í húsinu og kveikti í. Síðan tók hann til fótanna, forðaði sér út og hjólaði upp á hæð skammt frá. Það- an sá hann húsið springa í (lotfit upp. Slöktaviiliðið í Krisit- janssand er í næsta húsi við ,, Faxire 1 ands've nn e n “. Siökkvi- liðið tðk vitastauld i notkun alila þá tækni sem tiltæta var við slokkrvistarfið, en það var tfrtá byrjun vonlaust að gera nokkuð til bjargar. Málning- in rann af slökkviliðsbifreið- únum sem stóðu í 40 metra fjarlægð frá húsinu. Verð- mæti að upphæð uim 190—200 milljónir urðu að engu á nokkrum miinútum. Snemma á sunnudagsmorg- un komu samEin tiil fundar 160—170 menn og konur sem nú höfðu misst vinnustað sinn og allt sem honum til- heyrði. Meðal þeirra sem til fundarins komu var prent neminn sem bEira sex klukku stundum áður hafði komið sprengiefninu fyrir í rit- stjónn og prentsmiðju blaðs- ins, í húsinu sem nú var rúst ir einar. En það þurfti meira en 52 taíló af dynamiti tál að stöðva „Fædrelandsvennen". Strax að loknum fundinum á sunnu dagsmorgun hófst starfsfólkið handa að undirbúa mánudags blaðið. Og það kom út á rétt- um tíma á mánudagsmorgun, reyndEir allmiklu minna en venjulega, en það seldust sjö þúsiuind fleiri eintök þann dag inn en venjulega. Blaðið er nú prentað í offsetprent- smiðju aðalkeppinautarins „Sörlandet". Við þessar alvar legu aðstæður gleymdust all ar fyrri væringar og prentar ar þessara tveggja blaða vinna nú saman með góðum árangri. Lögreglan í Kristjanssand hófst vitaskuld þegar handa að leita uppi ódæðismanninn, og tveimur dögum seinna var pilturinn handtekinn. Nokkr- um dögum seinna játaði hann að hafa sprengt vinnustað sinn í loft upp, vegna óánægju með ýmislegt. Hvað þetta ýmislegt er, hefur lög- reglan ekki viljað segja neitt um ennþá. Sagði pilturinn að bann heföi ektai ætlað að sprengja húsið í loft upp, en ætlunin hefði verið að stöðva blaðið i nokkra daga. Styrk lieitaa sprengiefniisins gerði hann sér ekki grein fyrir. Eyðileggingin er óskapleg. Starfsfólkið við „Fædrelands vennen" hefur þurft að leggja nótt við dag til að halda blaðinu gangandi. Bók staflega allt nema áskrifenda spjaldskráin eyðilagðist. Með al annairs um 1000 myndir ásamt greinum sem tveir af blaðamönnum „Fædreiands vennen" höfðu safnað saman í Pakistan og Bangla Desh fyr- ir skömmu. En uppbyggingin er þegar komin í fullan gang. Filmur, myndir og ým- islegt annað sem orðið getur starfsmönnum „Fædrelands- vennen" til hjálpar að halda blaðinu gangandi streymir nú inn, svo að segja hvaðanæva úr heiminum. Reiknað er með að nýbt hús fyrir starfsemina muni standa fullbúið eftir 18 mánuði. Ýmsir hafa viljað halda því fram að pólitískar ástæð ur liggi bak eyðileggingunni. Ritstjóri blaðsins lýsti því yf ir áður en pilturinn hafði við urkennt að vera valdur að sprengingunni að hann væri „maoisti“ og hann væri þess fullviss að pólitískar ástæður lægju bak ódæðinu. Þessa yfirlýsingu hefur lögreglan ektai getað stuitt. Bn hvort „byltingarkenndar“ hugsjón- ir eða óánægja með „ýmis- legt“ hefur legið bak ódæð- inu aðfaranótt 27. febrúar er enn ekki uppíýst. Hann ætlaði að stöðva blaðið í nokkra daga, en 52 kíló af dynamiti nægðu til að eyði- leggja luisið og allt sem í því var.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.