Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 27
27 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2i. MARZ 1972 Fréttatilkynning A ALMENNUM íumdi í Rittiöf- undaiPélagi Islands var eftirflar- amdi samþytkkit gerð með sam- hljóða atkvæðum alilra fundar- nnamfna: „Fundur í Ri'tJhöfundafélag'i Is- Jiamds, haMimm í Normæma húsinu 16. marz 1972, lýsir yifir ánægju simimi með þá viðleitmi útvarps- ®áðis að fá sjönvarpi setuliðsdms á Keflavíkurvelli lokað í saim- rsami við skýtous fyrimm«eli ís- lemzkra laga. Lætur fumdurimn í Ijðs furðu sírna yfir meðferð hér- landira stj órnvalda á öffiu þessu málli frá öndverðu, em þó sér í laigi yfir tmegðu þeirra ti'l að iflnaimfyligja skilm'álaila'usiuim fyrir- mœlwm islemzkra laga um algec- am og óskoraðam eimikarétt Ríikis- útvarpsins tiil rekstrar sjónvarps og hljóðvarps á íslamdi. Væmitir fumdiu'rimm þess, að ekki verðá lengur umað þeirri lögleysiu, sem heflur veirið látim viðgamigast, höldur verði umdinm bráður bug- ur að því að afgreiða málið I sam- ræmi við íslenzik lög og þjóðar- meitnað.“ — Belfast Framh. af bls. 1 unni, til að taka af tætta limi eða loka stórum sárum. Sprengjusérfræðingar hersins telja að sprengjan hafi verið 50 kíló að þyngd, og það var ekki eftir nema litið brak af flutn- ingabifreiðinni sem hún var I. — Meðal þeirra sem biðu bana var eitt barn og tveir lögregluþjónar. Lögreglan segir að falsfréttirnar um sprengjur í þremur öðrum götum, geti aðeins hafa verið sagðar til þess að sem flestum yrði safnað saman í Donegall- götu. Músagildran á Akureyri Akureyri — LEIKFÉLAG Akureyrar frum- sýndi fyrri sunnudag sakamála- leikritið Músagildruna eft.ir Ag ötu Christie í íslenzkri þýðingu Halldórs Stefánssonar. Leikstjóri var Stefán Baldursson, en leik- mynd gerði Ivan Török. Leikendur eru þessir: Guðlaug Hermannsdóttir, Arnar Einars- son, Gestur Einar Jónsson, Þór halla Þorsteinsdóttir, Guðmund- ur Gunnarsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Jón Kristinsson og Þrá- inn Karlsson. Áhorfendur skemmtu sér ágæt lega og fögnuðu leikstjóra og leik endum með miklu lófataki. Myndin er af Þórhöllu Þor- steinsdóttur og Jóni Kristinssyni í hlutverkum sínum. — Sv. P. Loönuveiðin: Aflinn orðinn 276 þús. tonn Eldborg GK aflahæsta skipið með 10.321 tonn LOBNIIAFLINN á vertíðinni var Vestimairmaeyjar 89.158 Um helgina orðinn 276 þúsnnd Þoriákshöifin 10.256 lestir, samkvæmt upplýsingum Grmdavilk 8.330 Flskifélags íslands, og voru Vest- Sa'ndgerði 14.125 mannaeyjar langhæsta lömdunar- Kefllavilk 23.616 höfnin með rúmlega 89 þúsund Haí'narfjörður 13.444 lestir, en aflaliæsta skipið var Reykjavik 39.187 Eldborg GK með 10.321 lest. Fer Akraaies 20.714 skýrsla Fiskifélagsins um veiðina Boliun'garvík 5.376 Vikuna 13.—19. marz hér á eftir. Siigliufjörðuir 2.246 1 Saimkvæmt skýr^liuim Fiiski'fé- liags felands maim viíkuaffinin 6710 lestum og er heildairatflirm á ver- tíðirmi miú 276.547 leistír. Á saima tírna í fyrra vair heildiarafl'iinn Aðalfundur Vinnuveitenda- sambands * Islands AÐALFUNDUR Vinnuveitenda- sambandisins hefst fimmtudag- inn 23. marz kl. 13.30 I húsa- kynnum samtakanna að Garða sfcræti 41. Fundurinn á að standa fimmtudag og föstudag em auk venjulegra aðalfundarstarfa verð ur fjallað um lagabreytingar, rætt um skattaimál fyrirtækja og kynntur ritapakkinn „Hvernig gengur fyrirtækið?" Á fösifcudaginn heldur Jónas Haralz erindd, en fundinum lýk- ur með síðdegisboði félagsmála- ráðherra. 181.222 lestiir. Vitað var um 26 skip er fengu eáinlhvern aflia í viikunmi, em sam- kvæmt þeúm upplýsimgum er Fiskifélagið hefur fengið rmimi enn umn sinm um 15 sikiip haida áiflraim veiðum. Heizfcu lönd'U'narhafn iir voru haifnir aiustanlamdis svo og Sand- gei’ði, Bol'unigarvík og Siigiiufjörð- „Elia“ grindur Ný sending komin. Kynnið yður hina fjölbreyttu möguleika til nýtingar á skápaplássi. A J. Þorláksson & Norðmann hf. Afla'hæstu sikipin voru: 1. Bldiborg GK 10.321 2. Jón Gairöair GK 9.941 3. Gísilli Áimi RE 9.262 4. Súlain EA 8.608 5. Örfliirisey RE 8.548 6. FiMi GK 8.217 7. Óskar Maigmúsisoin AK 8.101 8. Óskar Halildónasion RE 7.904 9. Lofltuir Baildvimisis. EA 7.759 10. Hifknir SU 7.586 Litstí yflir helztu löndunairhaÆn- ír: Seyðiisifjörðiuir 1.421 Nesikaiupwtaður 9.003 Eskifjörður 14.368 Fáskrúðsfjörður 2.993 Stöðvairfjörður 6.127 Dj úpivogtur 2.244 Breiðdafevilk 529 HornafjöifSur 13.388 Dömur athugið Höfum opið alla laugardaga eftir hádegi, einnig opið á sunnu- dögum yfir fermingamar. Pantið lagningar tímanlega. Munið hina frábæru geisla- og næringarkúra. Fjölbreytt úrval lita, litaskola, létt permanent fyrir ungu stúlk- umar, einnig margar aðrar gerðir permanenta. hArgreiðslustofan LOKKABLIK, (Norðurver), Hátúni 4 A, sími 2-54-80. Næg bílastæði. — Skákeinvígið I'rarnh. af bls. 1 Sovétríkjamina og Bai.do. nvj- ann.a í dag, en í forsæti fuú.d- ar þe.-Júata aðila vai Rabell Mendies frá Puerto Rico, sem er varaforseti FIDE. Aða.dómari heim/j.'ivei - tara- einvigish.is verður vestur- þýzki stórmeistarinin Lothar Schmid, sem var einnig dóm- ari í undanemvíginiu í Buenos Aires milli Petrosjams og Fischers, þar sem sá eíðar- nefndi sigraði. Ef jafmtefli verður í heimemeistaraeinvígin'U, mun Spassky halda heLm-smeistara- titlinium en verðlaunaféniu verður þá sikipt að jöfnu milli keppendanina, Skákimar verða tefldar á sunniudögum, þriðju- dögum og fimmtudögum, en biðslkákiir tefldar daginin eftir hverja umferð. Síðasta skák einvígisins í Belgrad verður tefld þriðju- daginn 18, júli og ef einvígið verður teflt til fulls, eða verður alls 24 skákir, verðux síðasta skákin tefld í Reykja- vik 31 ágúst. í Belgrad verður tefit ■ á kl. 16—21 að stáðar- og i Reykjavík frá kL 17 22 ’ð staðartíma. M ’nþonfundur framan- rtu:dra aðila hófst á laugar dng og hefur staðið áðan,: h’já d ga í döð. Sovézki stóiv meistarinn Efwim Geller er fullírúi Spasskys á fundinum og Edmond Edmondson full- trúi Fischers. Talsmaður FIDE sagði í dag, að lökayfirlýsing um viðræðurnar varðondi heimsmeistaraieinvigið kymni að verða gefin út í kvöld. — Þessii er lokið með sanx- koinxilagi, sagði Guðniundur G. Þórarinsson, forseti Skák- sanibands Isiands í símavið- tali frá Amsterdam seint í gærkvöldi. — Það var 18 klukkustunda samningafund- ur í gær og alveg stanzlaust þras. Við erum búnir að vera hér yfir 40 klukkustundir á stanzlausum fundum við að reyna að berja þetta saman og mikinn hluta af timanum leit svo út sem ekkert yrði af samkomulagi. — Newsweek Framh. af bls. 1 hverfi. Sambúðin við Indverja er sögð hafa kólnað að undanförnu og er það sagt sjást á því að frú Indiru Gandhi forsætisráðherra hafi ve-rið tekið með minni hrifn ingu en við hefði mátt búast. Newsweek segir að á dögum pakistönsku stjórnarinnar hafi Indverjar smyglað megninu af hampuppskerunni og þannig svipt Bengala mikilvægustu gjaldeyristekjulind sinni. Aúk þess hafi Indverjar gert upptæk öll hergögn sem voru tekin af Pakistönum, þótt þau hafi að miiklu leyti verið borguð með sköttum sem Bengalar_ greiddu þegar þeir voru pakistanskir þegnar. „Það sem Indverjar tóku herfangi er raunverulega okkar eign,“ sagði gramur Bengali við Newsweek. 4-5 herbergjo íbúð óskast til leigu sem fyrst. Raðhús eða einbýlishús kæmi einnig til greina. Há leiga i boði. Tilboð merkt: „Há leiga — 1021" sendist blaðinu fyrir 25. þ. m. Skaftfellingafélagið í Reykjavík og nógrenni heldur aðalfund sinn að Skipholti 70 fimmtu- daginn 23. marz kl. 8,30 síðdegis. Stjórnin. M aftheusarpassían Sökum mikillar eftirspurnar eftir aðgöngu- miðum að flutningi Mattheusarpassíunnar eru þeir sem eiga frátekna miða beðnir að vitja pantana sinna í síðasta lagi miðviku- daginn 22. marz, annars seldir öðrum. Pólýfónkórinn. Tilboð óskast í að reisa og fullgera veitingahús í Vík í Mýrdal. Útboðsgögn fást afhent i verkfræðistofu vorri gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skilað til Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen sf., Armúla 4, Reykjavik, fyrir 28. marz 1972 kl. 11 og. verða þau þá opnuð þar. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen sf. Aimúla 4. Reykjavik _________________________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.