Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.03.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 21. MARZ 1972 19 Háöstefna: Sveitarstjórn í strjálbýli R&ÐSTEFNAN „Sveitarstjóm í ertrjálbýli" hófst í morgun að Hótel Esju, og stendur hún í þrjá daga, fram á fimmtudag. Það er Samband fslenzkra sveit- arfélaga sem gengst fyrir ráð- stefnunni og á dagskrá eru er- tndi, umræðufundir og skoðun- arferðir i fyrirtæki. Vfir 70 manns, hvaðanæva að af land- inu, hafa tilkynnt þátttöku. 1 dag er á dagskrá m. a. ávarp landbúnaðarráðíherra, Halidórs E. Sigurðssonar og erindi og umræður um iandgræðsiu og nýtingu landsins, tekjustofnalög- in og framkvæmd þeirra og lagabreytingar um samskipti sveitarfélaga og tryggingakerf- isins. Á miorgun eru filuitt eriindi og umiræður um samskipti sveitar- félaga við Innheimtustofnun sveitarfélaga, nýjar atvinnugrein ar í strjálbýli, þ. e. heimilisiðnað, prjóna- og saumaiðmað og veiði- mái í strjátbýli og umræðufund ur verður um atvinnumáL, þar á meðal ferðamannamóttöku, í strjáibýli. Siðdegis verður farið í skoðumarferð I verksmiðju Ála fosis í Mosfellssveit, Laxeldissitöð rikisins í Kollafirði, Plastpipu verksimiðju á Reykjalundi, þar sem m.a. eru framleiddar plast- pípur til vatnisveiitna, og í verzi- un Heimilisiðnaðarfélags Islands í Reykjavik og þair litið inn á námskeið í heimilisiðnaði. Á fbnmtudagsmorgun verður fjallað um fræðsiumál og læfcn- isþjónustu í strjáibýli og ráð- stefnunrd síðan slitið um há- degið. — Skuttogarar Framh, af bls. 2 lumum vegma mismumandi búnað- ar. Togaraimir verða afhemtir í Ilofc þessa árs og byrjium næsta árs. Kaupendur eru frá Raufar- hiöfn, Vopnafirði, Neskaupstað, Flásfcrúðsfirði, Vestmammaeyjum, Hnifsdal, Sauðárkrðki, Ólafs- firði, og aðilar á Stöðvartfirði og Breiðdaisivfilk sameinast uim kaup & eimum togara. Tiiumda togaranm er eklki búið að semja endanlega fuim, em aðili í KePlavtí'k hefur for Ikaupsrétt að honum og verður ivæntamlega genigið frá því mæsitu daga, hvort sá togari verð Uir keyptur eða etóki. Hugheilar þakkir færí ég öllum þeim, er minntust mín á 15 ára afmæli mínu, þann 15. marz s I. með heimsóknum, skeyt- um og gjöfum. Sérstaklega þakka ég skólastjórum og kennur- um við skóla ísaks Jónssonar fyrir hug'.júf kynni og vinsamlegt samstarf þau 30 á-r, er ég hafði húsvöfzlu á heodi við skólann. Minningar þær eru og verða mér ætið hugljúfar. Ennfremur þakka ég skólastjóra, Antoni Sigurðssyni og frú ingunni Árnadóttur, kennara, er þau, fyrir hönd skólans, færðu mér höfðinglega gjöf sem viðurkenningu fyrir störf mín í þágu skólans. öðrum velunnurum þakka ég hlýhug og höfðingslund. Guð blessi ykkur ötl. Magnúsioa G. Magnúsdóttir. ELDAVÉLIN U.P.O. eldavélarnar eru Finnsk gæðavara. 6 mismunandi gerðir með og án klukku. Með og án grills. — Verð mjög hagstætt. H.G.GUÐJ ÓNSSON UMBOÐS & HEILDVERZLUN STIGAHLÍÐ 45-47- REYKJAVIK SÍMI 37-637 — Hestaflug Framh. af bls. 28 tvær ferðir fyrir pádka með hesta til Evrópu, þ.e.a.a. ef uninlt reyndist að fá vörur til að fiytja heim JBrá meginland- imu. Nú vaeri hinis vegar nokk- uð niaumur tímd til stefnu. Saigði Hallgrímur, að þeir væru nú orðnir nokkuð á eftir áætlun mieð þessar ferðir, því hestamir hefðu beðið hér í Reytkjavík frá því í byrjun þesisa mániaðar. „Um það er þó etoki að satoaisit við ráðuneytið, því það hefur sýmt þessu máli fullan stoilnimg, og veitt okkur nauð- synlega fyrirgreiðslu á mjög skömimum táimia“. — Áfengi hækkar Framh. af bls. 28 eimhverja aðra,“ sagði Halldór enmfremur. Síðast varð hækkun á áfengi og tóbafci hinin 8. nóvember sl. og hæ&fcaðd áfengi þá um 20%, en tóbaík um 16% að jafmaði. Tekju- auknimg ríktsisjóðs vegna þeirrair hækkumar mam um 190 milljón- uim króma á h eilsá rsg rund veli i, og er því samanlögð tetojuaukn- iimg vegna þeasara tveggja hækk- aina á heilsársgrundvelli 315 miiiljóniir króna. Sterk vín hafa irueð þessum tveim hækkunum hæfekað í verði um 38%, létit vin uim 26%, og tóba'k um 27,6%. Hækkunin 8. nóv. hafði í för með sér hætokun framfænslu- vlsitölu um 1,17 stig og kaup- gjaldsvisitölu um 0,84 sit., en fjár málairáðherira hafði ekki hand- bærar tölur um hækfcun vísitöl- uramar vegna þesisarair síðustu hækfeunar, þegar Mbl. hafði satm- baind við hamn í gær. — Fólk og vísindi Framh. af bls. 15 vito að ráða gátur þróunarinnar. Oftar verða þeir að hætti leyni- lögreglumanna að styðjast við lít ilfjörleg gögn og vísbendingar. Sttmdum eru fáein beinabrot eða fótspor einu menjar dýrategunda sem endur fyrir löngu — vitað var um steingervinga sem senni lega eru yfir þúsund milljón ára gamlir — voru útbreiddir um all an heim. Steingervingarnir eru þannig eina konar fingraför sem þessa tegundir settu á jarðskorp- una áður en þær hurfu af sjónar sviðinu fyrir fullt og aJ.lt. Bila- báta- «| vedbréfasalan V/MIKIATORG. — SlMI: 18677—75. CORTINA 70, MOSKVITS '67, TAUNUS 17 M '66, BRONCO. 66. LANOROVER DIESEL '66, AUSTIN MINI FðLKSBÍLL '62, VÖRUBÍLAR: MERCEDES BENZ 1413 '65. MERCEDES BENZ 322 '60 pall og sturtulaus.. MERCEDES BENZ 322 '60 með framdrifi, kranta og taistöð. ÝMISLEGT I BÁTA: RADAR 48 MÍLNA DICCO. DÝPTARMÆLIfl SIMRAD HVÍTLlNU DÝPTARMÆLIR ATLAS. LÍNUSPIL. VÖKVADÆLA OG HREINSARI. BOMMU SVINGARI FYRIR ALLT AÐ 100 TONNA BÁT. COMBLET RÚLLUR A TROLL MEÐ BLÖKKUM. SKIPTISKRÚFA 200 HESTÖFL. - SPECLAR - Clerslípun og speglagerð hlf. Speglabúðin, Laugavegi 15, sími 19635. IsEBSEBEIaElalsIalBÍIsilalaEilBlsiIglii ERÁLAGID 0FMIKIÐ? 3M- mynd- ritun leysir yður úr viðjum skriffinnskuimar Með gerð 051 - getið þér ljósritað - bréf, reikninga, vottorð, skýrslur, teikningar, blöð og bækur, og ótal margt fleira - því hún skynjar alla liti. Gerð 051 er tilbúin til notkunar allstaðar, þar sem rafmagn er til staðar. Fyrir aðeins: Kr. /6.595.- -getið þér eignast þetta tæki Hafið þér efni á að vera án þess? 3M-umboðið á íslandi: G. Þorsteinsson & Johnson HF. Grj'ótagötu 7 - Reykjavík, sími (91) 24 250 Söluumboð og þjónusta: Filmur og Véíar SF. Skóíavörðustfg 41, Reykjavík, sími (91)20235

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.