Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 1
72. tbl. 59. árg. SUNNUDAGUR 26. MARZ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins beir sýriast viðbúnir hvaða vetrarveðri sem er þessir skjóttri fákar, sem ljósmyndari Morgunblaðsins, Ól. K. Magnússon mætti austiir i Flóa fyrir nokkrum dögiim. * Noröur-Irland: Samið við Möltu? Valetta, 26. marz, AP. BREZKA varnarmálaráðuneytið befur tilkynnt að Dom Mintoff, forsætisráffherra Möltu, muni á morgun (sunnudag) undirrita samning-, sem leyfi áframbaW- andi dvöl brezkra hersveita á eynni. Mintoff fór frá Möltu til London í dag. Mikill fögnuður va,rð á Möitu þegar íréttist um tilkymninguna, og þúsundir dönsuðu á götum úti. Mimtoff sagðd þó, að m©nin skyldu ekki fagna of fljótt, því að enin væri eftir að ræða ýmás atrdði. Tifkyn-ning þeissd kom mjög á óvart, en flutningi brezkira her- sveita firá Möltu er nærri lokið. Bkiki er vitað hvort þær verða sendar þangað aftur. Óstaðfestar fréttir herma, að Ítalía hafi boðizt til að gneiða þær 6.5 millj. dollana, sem vamt- aði upp á að tilboð NATO næð'i kröfum Mintoffs. Þetta er taJin likleg skýring þar sem Malta er aðeinis um fimmtáu mílur frá ströndum Ítalíu, og stjórn lands- ins er mjög umhugað um að hindra að Sovétríkin nái fótfestu á eynnd. Vígt vatn frá Mecca Sambandssinnar neita samvinnu við Breta Stjórn Faulkners farin frá — Whitelaw kominn til Belfast — Kaþólskir vilja vopnahlé Beifaist, 25. m-arz, AP. WUliam Whitelaw, forseti Neffri málstofu brezka þings- 5ns, sem skipaðnr hefur verið ráð- herra fyrir Norður-lrland, kom til Belfast í morgun til þess að Vinur eins og Connally Ontario, 25. marz. AP. TKUDEAU, forsætisráðherra Kianada, kvartaði yfir því í sjónvarpsviðtali á föstudag- inn, að John Connally, fjár- málan’áðherra Bandaríkjanna, væri ekki sérlega vinsamleg- ur i viðskiptasamningum við Kanada. SA, sem á vini eins og Conn- ©My, þarf enga óvini,“ sagði forsætiisráðherrann. Kana- dítS'kia sjónvarpið hafði viðtai við hann til að ræða aðgerðir Nixons forseta, til að bæta viðlsikiptajöfnuð Bandarikj- anraa. leita stuðningx við ráðstafanii brezku stjórnarinnar í málum N- írlands. ★ Ýmis samtök kaþólska minni- hlutans hafa þegar lýst sig reiðubúin til samstarfs, þar á meðal helzti stjórnarandstöðu- flokkurinn á Norður-frlandi, flokkur sósialdemókrata og vearka manna, sem hefur skorað á írska lýðveldisherinn að gera vopnahlé og ihuga tillögur hrezku stjórn- arinnar til að koma á friði í land- inu. ★ Mannréttindahreyfingin hefur aflýst ölhim mótmælagöngum, sem fram áttu að fara næsta mánuð, og segjast forystumenn hennar reiðubúnir til viðræðna þann tíma um hugmyndir Breta um íramtíðarskipan mála i land- inu. ★ Af hálfn mótmælenda hafa vtðbrögðin við valdatöku Breta verið neikvæðari. Stjórn Brians Faulkners hefnr sagt af sér og flokkur hans, Sambands- flokkurinn, samþykkti áð hafa enga samvinnu við Whitelaw. Inn anríkisráðherrann, John Taylor, hefiir lýst ákvörðun brezku stjómarinnar „svik“ við mótmæl- endur og segir um Whitelaw, að hann sé „ekki mikill vinur Norð- nr-frlands“. ★ William Graig, leiðtogi öfga- fyllstu samtaka mótmælenda, „The Ulster Vanguard“, hefur hvatt til tveggja daga allsherjar- verkfalls mótmælenda, sem hann vill að hefjist nk. mánudag. Prétfaimaður AP í Belfast segir, að menn velti mjög fyrir sér áhrifumum atf ákvörðun Bcreta. Þegar er uppi orðrómur um, að hún hafi valdið klofningi eða a. m. k. deiium ininan „Pro- viisional" IRA. Leiðtogamnir í Dublin vilji hafna öllum frið'ar- tillögum Breta og halda áfram baráttunini, en ýmsir forystu- menn IRA í Belfast vilji lýsa yfir mámaðar vopnahléi og íhuga til- lögur Breta. Er talið vist, að meðal kaþólskra verði lagt hai’t að 1 ýðvel d ishernum að hafa hægt um sig meðan séð veirði hvað Bretar leggja til um framtíðax- skipam mála í laindinu. Er það skoðun fréttamiainina, að IRA fari eftir þessu, því að án stuðnings fófcsinis geti herinn lítið athafnað sig. f Belfast hefur verið tiltölulega kyrrt síðasta sólairhri'nginin. Þó voru sprenigdair nokkrar sprengj- ur i gærkvöldi á ýmsum stöðuim og í morgun var maður nok'kur skotiiran til bama á mörkum kaþáiska hverfisinis við Sprimg- field Road í Belfast. Þá særðust tveir brezkir hermenin er spirengja tætti í sundur bifreið þeirra, skamimt frá írsku landa- mærunuim. Mynd þessi var tekin á mið- vikudagskvöldið sl. 22. marz, þegar viðræðum þeirra Ed- wards Heaths, forsætisráð- herra BretJands, og Brians Fanlkners, forsætisráðherra Norður-írlands, hafði iokið án samkomnlags. Eftir þær ákvað brezka stjómin að taka stjórn Norður-írlands í eigin hendur. — upphaf bólu- sóttarinnar Belgrad, 25. marz — AP FREGNIR frá Kosovo í Júgó- slavíu hernia, að bólusóttin haH borizt. þangað með nuihameðe- trúarmanni nokkrum, sem farið FramhaJd á Ws. 2 ■s.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.