Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MARZ 1972 19 Bakari óskast gott kaup. JÓNSBAKARÍ, Skaftahlíö 24, sími 36370, sími eftir kl. 6 24919. Húsgagnasmiðir Húsgagnasmiðir og menn vanir trésmíðavinnu óskast. Uppiýsingar S s ma 35585. Trésmiðjan MEIÐUR, Hallarmúla. Verkamenn Áburðarverksmiðja ríkisins þarf að ráða nokkra verkamenn nú þegar. Upplýsingar í síma 32000 á skrifstofutíma. Áburðarverksmiðja ríkisins. Bifreiðarstjóri óskast til að aka vörubíl. Þarf að hafa meirapróf. Tilboð merkt: „Reglusamur — 1125“ sendist afgr. Mbl. UMBOÐSMAÐUR Danskt teppafyrirtceki óskar að ráða umboðsmann á Islandi, fyrir framleiðslu sína, sem er: teppi, teppalagning og veggfóður. Teppin eru mjög mjúk úti í horn og 4 metra breið, ásamt miklu úrvali af nælonflóka- teppum 2 metra breiðum. Óskum gjarnan eftir sambandi við teppa- eða byggingafyrirtæki. því að við höfum mikinn hug á innflutningi á vörum okkar til Islands. Tilboð merkt: „Teppi — 574", sendist afgreiðslu Morgunblaðsins á dönsku, sem allra fyrst. Félagsstai f Sjá Ifstæðisfli ikksins Fræöslufundir Verkalýösráðs og Málfundafél. Óðins Mánudaginn 27. marz munu Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagið Óðinn halda sameiginlegan fund í Valhöll við Suðurgötu og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: SETIÐ FYRIR SVÖRUM. Þátttakendur: Birgir isl. Gunnarsson, borgarfulltrúi. Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi, Pétur Sigurðsson, alþingismaður. Sverrir Hermannsson, alþingismaður. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á meðan húsrúm leyfir. Mætið vel og stundvíslega. REYKJANESKJÖRDÆMI REYKJANESKJÖRDÆMI STOFNFUNDUR Stofnfundur Kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi verður haldinn að veitingahúsinu Skiphóli í Hafnarfirði sunnudaginn 26. marz nk. og hefst kl. 14. DAGSKRA: 1. Þingsetning. Kosning þingforseta og þingskrifara. 2. Kosin kjörnefnd þriggja manna. 3. Avarp, Ellert B. Schram, formaður S.U.S. 4. Samþykkt lög fyrir samtökin. 5. Kosin stjórn samtakanna. 6. Almennar umræður. Allt ungt Sjáltstæðisfólk í kjördæminu er hvatt til þess að koma til stofnfundarins. Undirbúningsnefnd. Heimdallur SUS Nýir félagar Innritun nýrra félaga i Heimdall samtök ungra Sjálfstæðis- manna í Reykjavík fer fram á skrifstofu félagsins Laufás- vegi 46. Sími 17100 alla virka daga kl. 9—17. STJÓRNIN. Bakari óskasf Bakari óskast í nýtt bakarí, eða maður vanur slíkum störfum, einnig er óskað eftir að- stoðarstúlku. Tilboð merkt: „Framtíð — 1123“ óskast lagt inn á afgr. Mbl. fyrir 30. marz. Starfsfólk óskast Stúlka óskast til símavörzlu og færslu birgða- skrár. Ungur maður óskast til verksmiðju- starfa við fatagerð. SPORTVAL HF., Skúlagötu 51. LAXVEIDIÁ ÓSKAST Baindianíkjaimaður ó'Sikar eftir veiðiileyfi fyrir sig, með félögium sínum eða með íslenzkum veiði- félögum. Þeiir, sem áihugia kynmu að hafa, sendii nöfn sín og heim- iiliisföng til aifgr. Mb'l., morkt Laxveiði 575, fyrir 7. apríl. Farfuglar — páskaferðir 1. Skíðaferð til Akureyrar. — Flogið verður til Akureyrar og gist á Farfuglaheimilinu. 2. Páskakvöld í Heiðarbóli. — Nánari uppl. í skrifstofunni, Laufásvegi 41, sem opin er öll kvöld frá kl. 20.30—22, sími 24950. — Farfuglar. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur aðalfund mánudaginn 27. marz, kl. 8.30. Rætt um af- mælishátíð félagsins. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma sunnudag kl. 8.30 e. h. Sunnudageskóli kl. 11 f. h. All'íir vellkómnir. Beint frd Englondi Vörubílar frá Leyland. BMC og Bedford dráttarvélar frá Maissey Ferguson og FordsO'n. Stórir aftanívagmair frá Ruston, Bucyr- us, Preistman. Nýuppgerð'ar vél- ar og aftari öxlar. AMt á einum þriðja af upphaflegu verði. Allt í 1. flofcks standi. Þeir, sem áhuga hafa, skrifi til: K. Short & Sons, 3 Bridge Street, New Tuptom, Chesterfield U. K. Margur maðurinn segir við sjálfan sig og jafnvel aðra: það kemur alðrei neitt fyrir mig Þetta eru staðlausir stafir, því áföllin geta hent hvern sem er, hvar sem er. Það er raunsæi að tryggja. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGARg Pósthússtræti 9, sími 17700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.