Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MARZ 1972 3 LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík verður haldin dagana 4.—15. júni n.k. og verður hún með svipuðu sniði og listahátíðin 1970, þó heldur viðameiri. Hingað til lands munu koma af þessu tilefni, hátt á ann- að hundrað erlendir lista- menn, þ. á m. margir hverjir heimsfrægir, svo sem André Previn, hljómsveitarstjóri, André Watts, píanóleikari, Yehudi Menuhin, fiðluleik- ari, John Williams, gítarleik- ari, að ógleymdum Vladimir Ashkenazy, sem átt hefur verulegan þátt í undirhúningi hátíðarinnar. Þá kemur hing- að til lands Sinfóníuhljóm- sveit sænska útvarpsins. Loks er verið að reyna að fá hing- að til lands söngkonuna Joan Baez eða brezku pop-hljóm- sveitina The Who og kvik- myndastjórnandanum Antóní óní hefur verið boðið að koma hingað til lands. Frá blaSamannafundinum í gær, talið írá vinstri.: Yrki Mántyla, forstöðumaður Norræna húss- ins, Knútur Halisson, Hannes Davíðsson, Vladimir Ashkenazy, Gunnar Guðmundsson og Þorkell Sigurbjörnsson. Framan við þá er líkan af „Menningarvitanum“ sem i fullri stærð verður um 10 metra hár. Listahátiö í Reykjavík 4.-15. júni: Fjölbreytt hátíð og frægir listamenn Kcxm þetta fraim á Maðaomarma liumdi, sesn framikivæmda.stjiórn Distaháitiðarinnar efndS til í gœr. Kinúitur Haiilssoin, fotrmaður fram kvsamdastjlórinarinnar, saigöd að stjórnim hiefði hafið umdlirbú.nimg að háitáðinini fyrir tæpu ári síðan. Við unddribúinmgSnin hefðu stjórn- arrnenn notið góðrar fyrir- greiðslu ýimissa aðila, eimkium Nórræina hiússiins, við að fá hing að tfi lands marga vel þektota listaanenn af Norðuirlöindium, og Viadimirs Ashlkenazy, sem hinig- að hefði fengið marga heims- þetokta tónilistanmienm. Kastnaður við Listaháti'ðima er áætilaður um 10,5 mifijónir kr., og er búizt við að hún standi að mestu undir sér með söLu að- göngumiða. Auk þess hefur ríik- issjóður lagt fram 1,5 mfiijóm kr., Reykjavitourbong eimmiig, og Norræmi mienninigarsjóðiur>;nn mun veita stynk til þeirra atriða, sem fram fiara í Norræma hús- imu. Á Listahátiðinmi mum m.a. Sögiusinifónían eftir Jón Leifs verða frumflutt hérlendis undir stjórn finnsika hiljómsveitarstjór ans Jussi Jalas, en hann stjórn- aði eimmig frumiflutningi vertasins í FinnDandi fyrir notoitorum árum. Þ»á verður Kjapvalishúsið á Sel- t jamamesd tekið í nottoun í fyrsta sinn, og verða þar sýndar manna myndir ( tei'kninigar) eftir Jó- hammes Kjanval. Frumsýnd verða þrjú verto ís- lenzkra leikritahöfiunda; leikritið Dómiínió eftir Jötoul Jakohsson, og þrir einþáttungar, Trumbu- siagarinn eftir Jón Dan og Ósig- ur og Hiversdagsdrauimar eftir Bingi Engilberts. Eims og á ListaháJtíðinnli 1970. verða gerð tvö miyndlistarverk i tffliefni 'hártíðarinnar, annað „var- anlegt", og hitt „óvaranlegt". Kristjáni E>avílðssiyni, listomáliara, hef'ur verið falið að gera mál- verk fyrir hátiðlina, en „óvaran- lega“ listaverkið hefiur verið val ið „Menningarvitinn" eftir Kjart an Guðjónsson. Eklki hefiur enn verið ákiveðið um staðsetningu þessara verka, en uppsetning „Menninigarvitans" er háð leyfi eldrvarnareftirlitsins, þar sem listamaðurinn gerir ráð fyrir að verkið verði brennt að lökinmi hátíðinnli. HBiutur tovitomyndanna á Lista hiáitnðiieni hefiur enn eikki verið ákveðinn, en framtovæmdastjórn in mium fá hinigað úrval úr mynd um Direyers hins dansika, og úr val úr búlgörskum kvikrnyndum. Islenzkir kvikmyndagerðarmenn hafa hins vegar eklki taiið sig geta tekið þátt í Lisitahártíðinni að þessu simni. Þ»á hefur verið boðið himgað kvikmyndafrömuð inum Antóníóní (Blow up og Za- briski Foint), og hefur hann 'lýst áihiuga sinum á að koma hing- að, en þar sem hann er í þann veginm að hefja tökiu tavikmynd- ar í Japan, þá er eklki víst að 'honum gefist tími tfi að fcoma til Islandis. Verið er að athuga möguleika á að fá hingað til lands safn það af „negraskúlptúr", sem var í eigu Helenar Rufoinstein, og er nú í vörzlu sæmskra stjórnvaida, en ekki hefur enn borizt svar frá þeim aðilum. Samtök ungra myndlistarmanna, SÚM, hafa ný- lega fengið aðild að Listahátíð- inni, og munu þau m.a. beita séx fyrir þvi að koma hér upp alþjóð 1 egri myndlistarsýningu ungra listamanna. Sinfóníuhlj ómsveit sænska rik isútvarpsins mun ieika hér á tveimur tónleikum undir stjórn Sixten Ehrling. Vladimir Ashk- enazy sagði á fundinum í gær, að hljómsveit þessi væri ein sú allra bezta í Evrópu, og þótt víð- ar væri leitað. Loks má geta þess að á loka- tónleikum Liistahátíðarinnar mun André Previn stjórna Sin- fóniuhljómisveit íslands. Á Lista hátíðinni 1970 átti Previn einnig að koma fram, en vegna veik- inda vairð hann frá að hverfa. „Við verðum saman á tónleika ferð í ísrael í byrjun júní,“ sagði Ashkenazy, „og ég skal gera mitt bezta til þess að André Previn veikist ekki í þess- ari ferð.“ Aðspurður um það hvort Mia Parrow kæmi með Previn til ís- lainds, sagðist Ashkenazy ekki telja það líklegt. Previn hefði sagt sér, að hún yrði líklega upp- tekin við að leika i kvikmyndum á þessum tima. Fraimkvæmdastjóri Listahátið- arinnar, Þorkell Sigurbjörnsson, sa.gði, að búast mætti við því að hingað kæmu margir erlendis frá til að vera viðstaddir hátíð- ima, m.a. hefðu tvær konur í Rio de Janairo þegar gert ráðstafan- ir til að komast hingað. Sagði hann, að mikið hefði verið spurzt fyrir um hátíðina af erlendum ferðamannahópum og einstaikl- ingum, einkum á Bretlandi. Formaður fulltrúaráðs aðila Listahátíðarinnar er að þessu sinni Magnús Torfi Ólafsson, menntamídairáðberra, en vara- formaður er Geir Haillgrímsson, borgarstjóri. Fraimkvæmdastjóm hátíðair- innar er skipuð þeim Knúti Hafin syni, skrifstofústjóra, sem er formaður, varaformaður er Ólaf- ur B. Thors, borgarfuHtrúi, og meðstjórnendur eru Andrés Björnsson, útvarpsstjóri, Hann- es Daviðsison, form. Bandalags íslenzkra listamanna, og Sveinn Einarsson, leikhússtjóri. Dagskrá listahátíðarinnaT verð ur birt í heild í blaðinu síðar. Lionshappdrætti í Kópavogi LION.SKLÚBIH’R Kópavogs efn- ir til happdrættis nm þessar mnndir og na'stu daga niunu fé- lagar í klúbbnum he.imsækja Kópavogsbúa. Á þessum vetri hefur ki úbb- urinn gefið kr. 200.000.00 til að f'uiilikomna ijósabúnað á iþrótta- vefiinum, afhent skólium bæjar- ins sjónprófunartæki, einniig verður eimn uniglingur sendur til Dnigiands í sumarbúðiir, fyrir góöan námsáramgur. Eitot stærsta verk klúbbsins var byggisng sum'ardvalarheimil- is í L ækj arbotnu m, en það verk var unnið í samvinnu vdð Kvenfélag Kópavogs og Leik- vallanefnd bæjarins, en heimil- ið heflur nú starfað í nolkfkur ár með góðum áranigri, en þar sem enn vantar naktauð á að allt sé eins og nauðsynlegt er, hefur klúbburinn ákveðið að vinna áfram að þessu méili. Þá hefur og verið ákveðið að ieggja skóla- 'hljómsveit Kópavogs til nýja eim toennisbúniniga, en sú hljómsveit befur orðið bæjarfélaginu til mik fis sóma. (Frá Lionstolúbbi Kópavogs). Kaupmannahöfn kr. 14.900. Flugferðir, hótel og tvær máltíðir í heila viku. London kr. 13.600,— Flugferðir, gisting og morgunv. í heila viku. SUNNA GEFUR YÐUR MEIRA FYRIR PENINGANA Lægstu fargjöld á öllum flug- leiðum. Fljótar staðfestingar á hótelpöntunum- og flugferð- um með beinu fjarritunarsam bandi (telex) beint við útlönd. IT-Ferðir. Einstaklingsferðir á hópferðakjörum með áætlun- arfiugi. Ótrúlega ódýrar utan- landsferðir meö leiguflugi. Kynnið ykkur hin einstæðu og hagkvæmu ferðakjör SUNNU. Mikill fjöldi annarra vetrarferða. Einstaklingsferðir á hópferðakjörum. Lang stærsta ferðaúrval á íslandi er auðvitað hjá stærstu ferðaskrifstof- unni. — DÆMI: Ítalíuferðir 10 dagar kr. 14.900,— Austurríki 10 dag- ar kr. 16.400,— Mallorka 12 dagar kr. 17.600,— Costa del Sol 12 dagar frá kr. 17.600,— Sunna hefur söluumboð fyrir Tjæreborgarferðir frá Kaupmanna- höfn. Ferðaáætlun fyrirliggjandi. Kanaríeyjar beint frá Keflavík hálfsmánaðarlega frá kr. 17.800,— (Kanaríeyjaferðir með viðkomu í London eða Kaupmannahöfn i hverri viku). Leikhúsferðir til London og Kaupmannahafnar. Ferðir á sýningar og ráðstefnur í mörgum löndum. Kaupsýslu- og skemmtiferðir til Tokyo og Hong Kong á svo lágu verði að menn hafa efni á að taka eiginkonuna með. Fjölskyldufargjöld til Norðurianda og Bretlands. Egyptalandsferðir fyrir sama verð og Spánarferðir. Kynnið ykkur ferðalögin hjá SUNNU, áður en þér ákveðið ferð, það borgar sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.