Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 9
.AlUltCiL.vtoi^AÐit), iiUNiviUt>AuUít 2u., jyiAiftA iy(2 Skátaskeyti FERMIIMGARSKEYTI SKATANNA verða til sölu hjá: Skátafélaginu „ÆGISBÚAR", Hagaborg. Opið kl. 10—4 Skátafélaginu „KÓPAR", Borgarholtsbraut 7. Opið kl. 1—3. STYRKIÐ SKATA l STARFI. Páskar í I.R. skála! Farið verður miðvikudagskvöld 29. marz kl. 19 og komið á annan í páskum. Dvalarkort verða seld í Í.R.-húsinu v/Tún- götu mánudaginn 27. marz kl. 20 og kosta 1400 kr. fyrir tímabilið. Innifalið er gisting, 1 máltíð á dag og súpa að kvöldi. Einnig verð- ur til sölu í skálanum, kakó, gos, samlokur og fl. Stjórnin. M enntamálaráð veitir á þessu ári kr. 500 þúsund til íslenzkra kvikmyndagerðarmanna. Ráðið áskilur sér rétt til að veita styrkinn í einu eða tvennu lagi. Umsóknum um fé þetta skal fylgja ítarleg greinargerð um verk það, er um- sækjandi vinnur að. Umsóknir skulu hafa borizt til Menntamála- ráðs, Skálholtsstíg 7, fyrir 20. apríl. Menntamálaráð íslands. Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík verð- ur haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, þriðjudaginn 28. marz n.k. kl. 20,30. Fundarefni 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ný reglugerð fyrir orlofssjóð. 3. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofunni að Skólavörðustíg 16 frá kl. 9.00, mánudaginn 27. marz n.k. STJÓRN IÐJU. Hinn frægi finnski stúdentakór BRAHE DJÁKNAR frá Ábo Akademi syngur í Háskólabíói laugard. 1. apríl kl. 15 á Flúðum páskadag 2. apríl kl. 21 í samkomuhúsinu Stapa, Keflavík, 2. páskadag 3. apríl kl. 17 Söngstjóri Gottfrid Grásbeck. Fjölbreytt söngskrá. í Háskólabíói verður m.a. flutt verk stjórn- andans „Raddir höfuðskepnanna“, sviðs- kantata fyrir karlakór, myndvörp og segul- band. Aðgöngumiðar seldir í kaffistofu Norræna Hússins, bókabúð Keflavíkur, búkabúð Lár- usar Blöndals og við innganginn. Stúdentakórinn. Norræna Húsið. SÍMIi [R 24300 25. Höfum kaupanda að nýtízku 6 herb. íbúð (4 svefn- herb.) t. d. raðhúsi eða sérhæð, helzt í Háaleitiishverfi, Hliða- hvenfi eða þair í girend. Um mikla útborgun ge'tur verið að ræða ef góð eign er í boði. Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 herb. sérhæðum í borg'm'ni. Um miklar útborganir er að ræða og jafnvel stað- greiðsla í sumum tilfelilum. í Hafnarfirði óskast til kaups 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steinbúsi, má vera í eldna húsi. Höfum til sölu m.a. nýtízku húseignir í S'miðum við Markarflöt í Garða- hmeppi og Einarstnes i Reykjavík. KOMIÐ OC SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari Mýja fastcignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. H afnarfjörður Tveggja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Álfas'keið ti'l sölu. HRAFNKELL ASGEIRSSON, hrl. Strandgötu 1, Hafnarfirði Sími 50318 Til sölu Við Lönguhlíð á bezta stað, 5 herb. 2. hæð. — íbúðin er 2 stofur, samliggja'ndi 2 góð svefnherb., eld'hús, bað og forstofuherb. í risi er stórt súð- arherbergi með sérsnyrtingu. — íbúðin er öll i 1. flokks standi með nýjum teppum, um 145— 150 fm öll. Góð eign. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða, einbýlishúsa og raðihúsa með góðum útborgun- um. Einar SigurÖsson, hdl. Ingólfsstrsðti 4. Sfmi 16767. Heimasími 35993. 23636 - 14654 Til sölu 4ra tiíl 5 herb. 120 fm sénhseð í nýlegu húsi á SeltjaTniarnesi. BEskúrsréttuir. Einbýliishús 130 fm með bíl'skúr í Garðah'reppi. Stór ræktuð lóð, óinnréttað ris. Lítið einbýlisbús í Smáí'búða- hverfi. Sumiarbústaðailan'd við Elfiða- vatn. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða, sérhæða, raðhúsa og ein'býlishúsa. s\L;\ 06 m\mm Tjarnarstig 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. Bindindisfélog Ökumanna Reykjavíkurdeild heldur aðalfund þriðju- daginn 28. marz n.k. kl. 20,30 í Templara- höllinni við Eiríksgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Nýkomnar vörur frá finnwear Náttkjólar — náttföt sloppar — BH-sett. Þýzkar hliðartöskur, ein af hverri gerð. Tiívaldar fermingargjafir. DAMAN, Hafnarstræti 19. REIÐSKÓLÍ T amningamiðstöð Reiðskólinn að Tóftum í Stokkseyrarhreppi mun hefja starfsemi sína í júní næstkom- andi og verða námskeið sem hér segir: 5. júní —16. júní Námskeið fyrir drengi, framhaldsflokkur. 18. júní — 29. júní Námskeið fyrir stúlkur, framhaldsflokkur. 4. júlí — 9. júlí Námsk. fyrir fullorðna. 10. júlí — 21. júlí Námskeið fyrir drengi. 24. júlí — 4. ágúst Námskeið fyrir stúlkur. 8. ágúst — 17. ágúst. Kvennavika. Þeir nemendur sem óska geta komið með eigin hesta. Innritun og upplýsingar hjá Ferðafélagi ís- lands, Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Einnig í síma 83271. Skráning tamningahrossa í síma 83271 og í Holti II, sími um Selfoss. Ragnheiður Sigurgrímsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.