Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MARZ 1972 In memoriam: Systir María Fulberta Fædd 21. sept. 1882. Dáin 21. marz 1972. Nú er systir Fuberta gengin inn i fögnuð Herra sins. Hún verður lögð til hinztu hvildar á morgun að kórbaki Kristskirkju í Landakoti. í Landakoti undi hún sér vel í meira en hálfa öld. Hún kom út hingað til þess að hjúkra sjúk- um og hjúkrun var hennar lífs- starí upp frá því, meðan henni entist þrek til þess. Það eru því margir íslending- ar, sem hún hefur léð liknar- hönd á löngum starfsferli og sá hópur er stór, sem geymt hefur minningu um hana í þákklátum huga, þessa hæglátu konu, sem gekk að verki sinu með rósemi og stillingu, en gat verið ein- beitt af því var að skipta. En einbeitnin var aldrei hörð, hún var milduð af kærleika. Þegar mest reyndi á, sýndi hún mestan styrk, og þó fokið sýndist í öll s'kjól lagði hún sig fram engu að síður. Hún gaf engan upp á bátinn, hún gafst aldrei upp. Hún var glaðleg í viðmótá, hafði ætið gamanyrði á vörum en aldrei varð græska fundin í kímninni. Hún vann langan dag. Alia morgna var hún komin til sjúkl- inga sinna á sjöunda támanum, helga daga sem virka. Vinnudag- ur hennar náði yfir tvær vaktir hjúkrunarkvenna, eins og þær eru í dag og stundum meira, ef einhver sjúklinga hennar var þungt haldinn. Og ætið var hún glöð, jafnt seint á kvöldi og á morgni dagsins, en sœi vötault auga hennar misfeliur í starfi einhvers, eða eitthvað, sem að hennar dómi var vanræksla eða jaðraði við það, þá gat hvesst, hver sem í hlut átti. En aidrei erfði hún það við nokkunn mann. Hjúkrun var köllun hennar, og þó köllunin ein nægi engum til þess að leysa starf vel af hendi, þá eru þeir Uklegri til afreka, sem eru kallaðir, en hinir, sem vinna verk sitt til þess eins, að hafa af því daglega fæðslu eða afla sér auðs. Hún var ekki ein þeirra, sem „alheimta daglaun að kveldi". Það sem hún bar úr býtum á veraJdarvisu voru ígangsklæði, rúm til þess að sofa í, oft skamm ar nætur, og viðurværi skammt- að af hófsemi og sneytt ölium íburði. Umbun hennar var sú að hafa látið gott af sér leiða, að hafa verið þeim stoð og hjálp, sem þurftu þess. Faðir okkar, Brynjólfur Eiríksson, Heiði, Biskiipstnngnm, verður jarðsungimt frá Torfa- staðakirkju þriðjudaginn 28. marz kl. 2 e.h. Öiöf Brynjólfsdótttr, Ragnheiður Brynjóífsdótttr. Faðir okkar og tengdafaðir, Arsæll Sigurðsson. Hverfisgötu 92C, sem lézt 20. þ.m., verður jarð- sungirm frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. marz kL 3. Börn og tengdaböm. Elskulegur eiginmaður minn, NIKULAS PALSSON, Reynimel 44, er lézt í Landakotsspítela mánudaginn 20. þ. m , verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 28. marz kl. 10.30. Guðrún Guðmundsdóttir. Ástkær eiginmaður minn, faðir, sonur, tengdasonur og bróðir, HARALDUR AGÚSTSSON, or lézt af slysförum 19. marz, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 27. marz kl. 10.30 f. h. Lísa Guðbjartsdóttir, Sveinn Haraldsson, Marta Sveinbjömsdóttir, Gerða og Guðbjartur Betúelsson og systkin hins látna. öllum ókkar fjölmörgu félögum, ættingjum og vinum er sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts konu minnar GUÐRÚNAR STlGSDÓTTUR, sendum við okkar beztu þakkir. Benedikt Daviðsson og fjölskyida. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi ARNI B. ODDSSON, verkstjóri, Skipasundi 70, verður jerðsunginn þriðjudaginn 28. marz frá Fossvogskirkju kl. 1,30 e.h. Blóm eru vinsamlega afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Kristín Gísladóttir, Inga B. Ámadóttir. Guðrún B. Árnadóttir, Ragnar Benediktsson, og bamaböm. Síðustu árin fékkst hún ekiki hjúkrun. Ekki settist hún samt í helgan stein, heidur lagði hönd að því, sem spítalanum var til þurftar og kraftar heinnar leyfðu. Hún var dæmigerð reglusystir, sem varði lífi sínu fyrir aðra, etaki með hamgandi hendi og eft- irtölum, heldur fann hún í því fyilingu lífs síms. Hún átti sinn þátt ómældain r þvL að Jósefs- systur hafa getað retaið Landa- taotsspítaia fram á þennan dag, þó a'Ldrei hafi það verið séð við þær af yfirvöldum og þeim ætíð verið skammtað mun minna til refcstursins en öðrum spdtölum sambeeriiegum, atf fé sfeattborg- arans. María Ahiing fæddist í Quak- entoriiek hjú Osnabríicta 21. sept- ember 1882. Komung missti hún báða föreidra sána. Hún getata i systraireglu HeiIagB Jóeefs 22ja ára að aidri, og vann talaustur- heit sitt endaniegt 19. marz 1915. Hún taom út hingað 1917, og var hjúkrumarkona í Landataots- spitala þar tii 1957, að hún hætti þeim störfum, þá háitfáttræð. — Hún andaðist í hópi systra sinna snemma morgum þ. 21. marz 1972. Hemmi hlotnaðist það hnoss að losma við erfitt dauðastrdð. Hún var við fuila rænu til hinztu stundar, lagðist út atf og var örend. Þetta er stutt ævisaga og sýn- ist etaki viðburðarik, mælt á kvarða þeirra, sem sætajast eftir prjáii heimsins. En litf hennar var ritat. Hún kynntist fleiri flöt- um mannlegs Mfs en margur, sem meira hefur umleikis. Hún haíði staðið við margam sjúkra- beð, þar sem fólta í broddi lífBÍns háði barátt'u við dauðann, grimm an og miskummarlausan, sigraði stundum en varð stundum að lúta í lægra haldi, lítaa við beð öldungsins, þar sem dauðinn kom sem vinur og endurlausnari. Á þessum stundum, sem erfiðast- ar eru stóð enginn einn, sem hafði þessa hlýju, traustu, æðru- lausu konu við rúmstotókinn. Mér finnst þessi kiona, komin út hingað aí Saxlandi hatfa verið Islendingum þarfari í hijóðlátri önn, en margur sá, sem gengur á torig, og ber buimbur fyrir sjálf- um sér. Ég þakka áratuga kynni, sem aldrei féll á Stauggi. Requiescat in pace. B.jarni Jónsson. Haraldur Ágústsson — Minning — Ástkær systursonur, og frændi okkar, bróðir, Asgeir Asgeirsson, Bræðraborgarstíg 39, verður jarðsungrrm frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 29. marz kl. 10.30. Fyrir oktaar hönd og annarra vamdamanna, Lára Ásgeirsdóttir, Ruth Sörensen, Runólfur Péturssen. Fæddur 8. maí 1932. Ðáinn 19. marz 1972. Mikil harmafregn barst mér síðastliðinn sunnudag, að þessi elskulegi bróðir minn hefði látizt í flugsiysi. Hanm og Lísa, konam hans, komu til min kvöldið áður, glöð og átnægð. Við töluðum um þetta áhugamál hans, flugið, ásamt öðru sem hugur hans og ökkar beindist að. Það er ánægjulegt að minnast þessa kvölds. Hamn hafði mikið ymdi af ferða lögum og að fara til sólarlanda og njóta dásamlegra daga með fjöiskyldunni, sem var svö ein- staklega samrýnd og hamingju- söm. Ég er heppin að eiga dásam- iegar minningar um eina lang- ferð til sólarlanda, sem ég fór með þeim og svo mörg önnur ferðalög og skemmtanir. Það var alltaf gaman að koma á heimili þeirra og rifja aiit upp. Þau hjónin voru svo einstaklega gestrisin og tótau svo alúðtega á móti fólki. Eims var alltaf dásam- Innilegar þakkir fyrir vináttu og samúð við andlát og útíör fósturföður mins, Axels Meinholt. Fyrir hönd vandamanna, Guðríður G. Bang. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför MARKÚSAR KR FINNBJÖRNSSONAR, skipstjóra frá Sæbóli Aðalvík. Vandamenn. legt að fá þau í heimsótan, svona ánægð og prúðmELnnleg. Þvi get ég af öliu hjarta þatok- að honum fyrir aiit sem hann hefur verið mér. Hann reyndist mér aliltaf einstataur bróðir og vinur í ölliu. Það er mér mitail huggun að eiga svona góðar minniingar og ógleymaniegar. Ég bið guð að styrkja komrna hans og elstau drenginn þeirra i þeira mikla harmi. Guð blessi minninigu hans. Halla Ágústsdóttir. Mig setti hljóða er óg frétti að hann Haddi væri dáinn. Ég ætí- aði ektai að trúa því að hann væri hrifinn svo fljótt héðan sem raun ber vi'tni. ^ Kynni mín af Hadda voru ekki nægifega mikil til að ég geti gert úttekt á lífi hans, eri þau kynni sem ég hafði af honum voru i ríkum mæli dásamleg. Hann var Framhald á bls. 23. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður BJÖRNS GÍSLASONAR, Gröf, Reyðarfirði. Rannveig Jónsdóttir. Þórunn Bjömsdóttir, Jón Bjömsson, María Bjömsdóttir, Björgvin Jónsson, Nanna Þórsteinsdóttir, Innilegar þatakir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför sonar okk- ar og bróður, Brynjólfs Hauks Magnússonar, raf virk j ameistara, Liberty, Missouri, U.S.A. Guðný Guðnmndsdóttir, Magnús Brynjólfsson, Guðmimdur Magnússon, Hrafn Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.