Morgunblaðið - 26.03.1972, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 26.03.1972, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MARZ 1972 23 11. alþjóðaleikhúsdagurinn Leikfélag Sanðárkróks: „AUir synir mínir“. Leikarar frá vinstri: Helga Hannesdóttir, Haukur Þorsteinsson, Eva Snæbjörnsdóttir, Margrét Gnnnarsdóttir og Hafsteinn Hannesson, Atþj óðaleikhúismálasto&iuiniin. hefuir se.nt frá sér eftirfarandi umjræðuefnl í tilefind Alþjóða- leikhúsdagsinis í ár, sem er 27. mairz: „Á okíkar dögum höfum við orðið vitmá að byltimigu í þró- um leiklistar: tnenn eru orðm- ir firáhverfir því að byggja á orðunium eimum — orðum, sem stundum geta hvorki túlk- að lífið eirnis og það er, mé náð dýpstu merkingar táknmynd- ar eða goðsagnar . . . Nýja leiikhúsið á Vestur- lönduim hefur að mairkmiði að losa sig við bókmenmtasvipinm og binda sig einigön.gu við leitkræmian flutning. Anmars staðar er hefðbundið leikhús nátengt þjóðlífinu, og þar eru tánlist, söngur og dans ómiss- amdi þættir í að skapa full- kamina leiikmemnimigu. Bkki er um að ræða, að ait- hafinir eða látbragð eigi að komia í stað orða, en þess verð ur vart í aiufenium miæli, að orðið vífei fyrir aithöfinum, ekki aðeimis eintföldu látbragði, held- Ur likamshreyfimgum yfirleitt, hvaða niafmi sem þær nefnast. Það er engin tilviljun, að dans og alvarlegir leiikir ekuli hætt- ir að sjást í óperuhúsunum og stóru leikhúsunum, en komi þess í stað fram á götum, torg- um, íþróttasvæðum og í hring- leikahúsum, meðam áhorfend- ur taka fagmandi á móiti er- lemdum, firamiamidi lelkflokk- um, sem sýnia seiðrmagmaða dansa í dkrautlegum búmiing- um, enda þótt þeir skilji ekki mái þeirra. Og það ar engin tilviljun, að umgt fólk í leik- húsunum, hvort sem það eru atvinnuleikhús, skólahús eða leifchús áhugamanma, skuli smiúa baki við miðlungsgóðum textum og kjósa heldur lei'k án orða. Þótt það sé ekki tak- mark í sjálfu sér, ber það að minnsta kosti ljósam vott um andúð á orðagjálfri, sem geng- ið hefur sér til húðar, og lömg- un eftir skáldlegri tjáningu, þar á meðal dönsum. Þegar litið er á hima aðdá- unarverðu túlkun iistarinmar í þriðja heimiinum, sem sumir neflna ,,frumistæða“ vegna þess, að hún er ekki vestræn, má vera að Austurlandabúar verði að tileimika sér list orðs- ins í samræmi við nýja þjóð- félagshætti. En er það ekfci líka jaifn niauðsynlegt fyrir ofekur á Vesturlöndum að gleyma orðinu . . . gieyma því, að mimnsta kosti um stundar- sakiir?“ BOÐSKAPUR FRÁ MAURICE BÉJART í miínum auguim er orðið ,,leikhús“ sömu merkingar og samband. Margt hefur verið ritað og rætt um þetta sam- bamd, þessa „samtangmg11 leik- ara og áhorfenda. Eitt megin- vandamálið, sem blasað hefur við leikhúsmönnum á síðustu áratugum, hefur verið þörfim á að aiflnema þessa hiedrum, þessa gryfju, þesisi sviðsljós, bæði raunveruleg og ímynduð, sem aðgreiina þann, sem „horf- ir á“, frá hinum, sem „horft er á“. Hvaða leikari hefur ekki eimhvem tíma orðið sár- hryggur yfir þessairi „kyn- þáttamismunun", sem aðskilur manininn í myrkum salnum, klæddan hversdagsfötum sú> um, frá homum sjálfum, þar sem hann stendur dulbúinn., baðaður í ljósadýrð? Hvenndg er hægt að afimema slífct? Hvernig má koma á þessu sambandi? Ég held, að lausn vandans sé að fimrua á öðrum stað. Dag nokkum, þegar mér leið illa og mér fundust allir menin svo fraimaindd og fjand- samilegir, sagði einm vinur mimtn, sem ég trúðd fyrir á- hyggjum mimuim, eitthvað á þessa leið: „Hvemig geturðu búizt við að vera sáttur við aðra, þegaa- þú ert efcki sáttur við sjálfan þig?“ Hvennig get- ur leifearinn stofnað tii þessa sambands við áhorfendur, ef hann hefur efefei komið auga á samviininu þeirra ólíku þátta, sem hann sjálfur er gerður úr — samruma hugair og hjarta, vits og vöðva, þétta allsherjar- tungumál, þar sem hömdin er tákn, líkaminn stígur dans og röddim er eitt hljóðfæri í því mifeia tónverki, sem nefind er maninlleg vera? Hugsun þess leifeara endurspeglast í miminstu tilteðctum hanis, í hverjum andatrdrætti, og radd- bönd hans verða strenigir í hörpu, sem allur iíkami hana leikur á. Þar er emgim sundur- greiniing framair. í aldarbyrjun. olli Sergej Djagilev, sem á 100 ára af mæli um þessar m.umdir, miklu umróti í leikhúsheLminum með því að sýnia verk, sem frægir málarar, rithöfundar, leikdansarar og tónskáld höfðu unmið að í sameinimgu Við höfum fairið að dæmi hanis, leitað eftir hinu fræga „allsherjarleikhúsi", þar sem sömgur er útfærsla á dansi, þar sem höggmyndalist keppir við kvikmyndir, þar sem svið n:ú tímatækni er nýtt til hina ítrasta til þess að sýniingin verði sem stórfenglegust. Skjátlast okkur ekki? Að safina saiman og sarmeiraa getur verið tverant ólíikfi. Kjarni leik- húsisjmis er leikarinm vegna þess, að öllu öðru — tjöldum, búmmgum, j af nvel handriti má sleppa — öilu nema leik- aranum. Látum hann þess vegna hætta að vera talanai vél. Gerum hanm rminimugan þess, að sveitadanisar í þorp- um Evrópu uirðu til við sam- runa sötigva og dansa. Leyf- um honum sjálfum að móta líkama sinn, mála tilfinininigar síraar og íklæðast sbrúða prestsiras við fórnaraltarið. Látum hanin „vera eitthvað“ í stað þes3 að „gera eitthvað". Þegar hanm sem nýr Zara- þústra er reiðubúinn að stíga fram, klæddur þvi einu, sew mestu máli skiptir, verður hanm sá, sem „horfir á“ — á- horfandinin. Þá túlkar hanm langanir sínar, lýsir þvi sem hrærist iinmra með homuim. Sá veggur, sem skilur okk- Ur frá áhorfendum, verður eklki brotinn, meðan við ekki rífum niður okkar eigin iirarri miúra og á meðan við tolum um ólikar tegundir leikhúsa, þótt sameininig sé auðsjáan- lega það, sem koma skal. — Oscar Rolffs Framhald af bls. 20 Eftf., sem hann helgaði starfs- krafta sína um 60 ára skeið. AHt frá því að islenzk skip hófu reglubundnar siglingar til Hafnar, hefir fyrirtækið Oscar Rolffs Eftf. haft við- skipti við þau og íslenzka sjó- menn, og jafnan var það H. Th. Bruun, sem hafði þann vanda á höndum að sjá um úttekt og ajfgreiðslu til ís- lenzku skipanna. Átti hann orðið stóran hóp vim meðal íslenzkra farmanna, en tengsl vináttu náðu þó langt út fyrir raðir þeirra, því að margir voru þeir landar, sem leituðu til hins miikla og góða Islandis- vinar, en götur þeirra greiddi hann ávallt af beztu getu. H. Th. Bruun var félagi í slysavamadeildinni Gefion í Kaupmannahöfn frá því að hún var stofnuð árið 1953. Þegar honum varð ljóst, að starfsdegi væri senn lokið, sýndi hann hug sinn til Slysa- varnafélagsins með þvi að biðja þá, er vildu á eiimhvem hátt minnast hans, að styrkja starfsemi S.V.F.l. Stjóm Skip- stjórafélags íslands hafði for- göngu um fjársöfnun meðal islenzkra farmanna til stofn- unar sjóðsins.“ Svo segir í skipulags- skránni. Sjóðurinn var í árs- lok 1969 tæp 150 þús. kr. og þegar hefir verið varið úr honum fé til kaupa á burðar- talstöðvum fyrir sjöbjörgun- arsveitina „Þorbjörn" í Grinda vík og landbjörgunarsveitina „Stefán“ í Mývatnssveit. Og enn segir Kristján Að- alsteiinsson, skipstjóri: — Fyrirtækið Osear Rolffs Eftf. er í mjög örum vexti undir stjórn hins unga for- stjóra þess og eiganda, Jörg- ens Holm. Það greiðir fyrir fjölda stórra skipafélaga auk danska flotans, og það mun víst óhætt að segja, að það hefir viðskipti við öll islenzk verzlunariskip, sem til Evrópu sigla, ekki einasta i Dan- mörku, heldur um öll Norður- lönd og suður um Mið-Evrópu. Það mun einnig að einihverju leyti greiða fyrir islenzku flugvélunum. Þetta hefir ver- ið svo með íslenzku skipin um mjög langt árabil. Áður fyrr komu fleiri skipsihandlarar um borð, en nú kemur enginm annar lentgur. Bruun kom ávallt með Morgunblaðið til mín i hvert sinn er við komum í höfn. Síð- asta daginn, sem hann lifði, kom hann með blaðið, en ég sagði við hann: „Af hverju ertu að þessu, þú sem ert orð- inn laisinn?“ „Ég get ekki án þess verið,“ svaraði Bruun af sinni alkunriu elskusemi. Nú, þegar Bruun er farinn, má með sanni segja að sami andi velvildar og vinsemdar ríki í okkar garð, undir hand- leiðsiu hins nýja forstjóra, eins og riikti hjá Bruun, sem ég vil nefna bezta vin ís- lenzkra sjómanna erlendis. Og hr. Hoim getur sagt okkur ýmislegt, bæði fróðlegt og skemmtilegt, frá starfserrú fyrirtækis hans. Það er ótrú- legt hvað þeir haifa verið beðn- ir að amnast fyrir skip og skipsihafnir. „Eitt sinm vildu sjóliðar á amerísku herskipi halda dans- leik um borð,“ segir hr. Hohn. „Við hringdum þá til sjúkra- húss eins hér í Kaupnranna- höfn og fengum 17 hjúkrunar- konur til að fara á danslelk- inn. Það er sagt, að þetta hafi tekizt með ágætum. Flest er- indin eru þó alvarlegs eðlis og oft komum við nærri slys- um og óhöppum til að útvega eitthvað eða annast fyrir- greiðslu i þvi sambandr. Eitt sinn bilaði íslenzkt tankskip á Norður-Atíantsihafi, Skipið þarfnaðist sérstaks raf- magnskapals vegna viðgerð- ar um borð, og bað okkur að útvega hann. Við fundum kapalinn í Hamborg og feng- um hann sendan til Kastrup og þaðan var hann sendur á haf út með flugvél. Beiðninni hafði verið fullnægt innan sólarhrings. Þannig getur Jörgen Holm sagt okkur sögur, bæði um gaman og alvöru, en eins og öllum íslenzkum sjómönnum mun kunnugt, var Bruun frægur fyrir gamansögur sín- ar. Og að lokum segir Kristján Aðalsteinsson: — Ég tel mér óhætt að áma fyrirtækinu Oscar Rolffs Eftf. allra heilla á þessum tíma- mótum um leið og ég þakka því, forstjóra þess og starfs- mönnum fyrir hönd íslenzkra sjómanna, fyrir allt gott á mörgum liðnum árum. — vig. — Minning Haraldur Framhald af bls. 22 ðllum þeim sem kynntust honum (kær, því öliuim sýndi hann kær- lieifea og vináttu. Hann var góðum gáfum gædd- ur, venkmaður með afhrigðum og lék allt i höndiunum á honum sem hann snerti á. Hann hafði mikinn álhuga á ifliugi, enda hafði hann góða starfisreynslu á því sviði, sérstaik- iiega sviiffiugi. Kvæntur var hann Lísu Guð- bjarfcsdóttuir og áttu þau einn son, sem nú er 13 ára. Hjóna- band þeirra var með eindæmum gott og mifcil og einiæg samein- imig með allt það sem hann tók sér fyrir hendur. Það er yndislegt að eiga slikar minningar um horfinn ástvin og ég veit að látinn lifir. Eisku Lísa mín, ég votta þér og syni þínum mina innilegustu hluttekningu og þér einnig elsku Marta mín, sem hefur orðið að sjá á bak ásfckærum eiginmanni og syini með svo stuttu millibili. Einnig votta ég öðrum ástvin- um og vimum innilega hluttekn- ingu. Drottinn blessi ylkkur öll og styrki í sorg ykkar og sökn- uði. Far þú í friði, friður guðs þig blessi. Guðrún Hansdóttir. KVEÐJA FRÁ FÉLÖGUM Okkur setti hljóða, er við á mánudagsmorg un i nn síðastlið- inn, fréttum að það hefði verið Haraldur Ágústsson, vinur okk- ar, félagi og áður yfirmaður, sem flórst í slysinu á Sandskeiði daginn áður, Enda þótt leiðir hatfi sikilið fyrir nokkrum márauðum, þótti okkur sem skarð væri höggvið í hópinn. Ég sem þetta rita, þekki lítið til uppruna Haralds, annað en að hann var fæddur á Fáskrúðs- firði, og þvi er ekki á miínu færi að rifca æviágrip hans. Vona ég að aðrir geri þvi máli Skil. En Haráidur hlýtur að hafa verið af góðu fólki, slíkur var persónu- leifci hains. Með þessum fátæklegu orðum vilj'um við, fyrrverandi vinnufé- lagar, votta látnum vini virðingu. Við mmnumst með þakkiæti og sökrauði viðkynningar við góðan dreng, viðkyninmgar, sem Við hefðuim kosið að yrði milklu lengri, en engu að síður gerði mann að meiri. Við vottum eiginikonu hans og syni, svo og öðrum aðstandend- um, okkar dýpstu samúð og biðj- um algóðain guð að veita þeim styrk og huggun í þeinra miikliu sorg. Við vifcum hvern þau hafa misst. A. G. AÐEINS fáein kveðjiu- og þakk- arorð til þíin elsku Haddi minn. Þakka þér fyrir alla hjálpsemi þina, þalkika þér flyrir allar Skemmitilegar samverustundiir, frá því að þú vainst liiti.H drenigun. Þannig hagaði því tíl, er þú varst aðeins 4 ára, að ég íór með þig í þíina fyrstu langferð, nokkrum diagum efltir að faðir þinn druikkn aói. Síðan hefur þú verið mér meira en bara systursonur. Oig nú þann 19. þjm., er þú komst úr þinni síðustu ferð héir í hieiimi, háttist svo á að ég varð til að taka á móti þér, elsku drengur- inn minn. Þú varst aliltaf tiltoú- inn að hjálpa öðnum. Fyrir fá- um viikum, er móðir þin missti seinni mainn sinn, svo s.nöggle'ga þá varst þú fljóifcur tiil henmar að hugga hana og styrkja. Fyrir nokkru keyptir þú háifsmíðað hús ásamt tengdaföður þínum, og hjáipaðir honum fyrst að Ijúka við hans íbúð. Réfct er þú varst að ijúka við að fiú.ilbúa framtíðarheimili þitt, sem þú vannst að ölliu leyti við sjálfur, og a'lllt var að verða tilbúið, áður en drengurinn þinn fermdist varstu kallaður burt frá öllu áð- ur en við gætum glaðzt með þér, yfir náðum áfanga. Við ætluð- um ö’Jl að eiga gleðistund með þér 8. mai, en þá hefðir þú orð- ið fertugur. En nú er það aðem.s sorgarganga sem við frændfólk- ið göngum heim til þín þessa dagana. Ég bið Guð að styrkja gxrðu konuna þína, sonimn, tengdafö.r- eldrana og móður þína. Fyrir- gefðu þessi fátæklegiu kveðj.u- orð. Vertu sæll eisku Haddi mim,n. þar til við hittumst næst og þökki fyrir allt. Móðursysdár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.