Morgunblaðið - 26.03.1972, Side 21

Morgunblaðið - 26.03.1972, Side 21
I I MORG^JNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MARZ 1972 . ' i 21 ; < Breiðíirðingaheimilið hl. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins hf. verð- ur haldinn í Tjarnarbúð fimmtudaginn 27. apríl 1972 kl. 20,30 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins (1971) liggja frammi hluthöfum til athugunar 10 dögum fyrir fundinn á skrifstofu félagsins milli kl. 11— 12 f.h. í Breiðfirðingabúð. Stjórnin. Ferðahandbókin og landkynningarritið ISLAND Die Insel im Nordntlnntik REISEFÚHRER UND NACHSCHLAGEWERK kemur út vorið 1972. Hér er um að ræða þýzka útgáfu af hinu þekkta og viður- kennda riti ICELAND IN A NUTSHELL, sem komið hefur út í þremur útgáfum, í samtals 41 þúsund eintökum, og verið dreift um allan heiminn. Það er löngu viðurkennd staðreynd að allir þeir erlendu ferðamenn, sem ferðast um ísland og vilja hafa meðferðis ítarlegan fróðleik um land og þjóð, hafa ICELAND IN A NUTSHELL meðferðis. Undirbúningi að prentun þýzku útgáfunnar er senn lokið, en þeir sem vildu koma á fram- færi efni eða auglýsingum, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við útgáfuna. ICELAND TRAVEL BOOKS — Ferðahandbækur sf. — Reynimel 60 — sími 18660.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.