Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 11
MORGDNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 26. MARZ 1972 11 „Fyrirbyggjandi aðgerðir það sem koma skal“ — rætt við Guðmund Þorgeirsson, formann Félags læknanema, um heilbrigðismál Úm síðustu helgi gekkst Fé- liag Isöknanema fyrir ráðstefinu uirn ávana og fS'ktn og var mark- mið félagsins með ráðstefnu- haldinu að koima á framfæri upplýsingum um ávana t>g fikn ag fá sérfróða menn til að fjalla um ýmsar hliðar vandeumálsins. E)nn fremur að stofna til rök- ræðna um tvær spumingar, sem afarlega eru á baugi: Hiver er skaðsemi kannabis? Hvemig ber að bregðast við ávana og fíkn sem læknisfræðilegu og þjóðifðiaig'slegu vandamáii? Erindi fluttu á ráðstefnunni prófessoramir Þorkell Jóhann- esson og Jónatan Þórmundsson, geðlæknamir Ásigeir Karlsson ag Jóihannes Bergsveinsson, Jón 'Idiors, deildarstjóri, og læikna- nemarnir Pálmi Frimainnsson og Guðmundur Viggósson. Báða dagana, sejn ráðsstefnan stóð, voru paneiumræður, fynri dag- inm undir stjóm Guðmundar Þorgeirssonar, formarms Félaigs lækinanema, og síðari daginn undir stjóm Tómasair Helgason ar, prófessore. 1 Sunnudagsblað.i Morgun- blaðsins, er birt í heild erindi Guð mundar Viggóssonar, Læfcna- nema, um fikni- ag áivanaefni og verkan'ir beirra, sem vakti mikia athygli á ráðsteflnunni. 1 tilefind af birtin'gu þessa er- indis, fðkk Mbl. Guðmund Þor- geirsson, formann Fðlags læfcna nema, fii að svara nofcterum sipuminigum um ráðstefnuna og starf læknanema að fræðsliumál um. — Hver voru tildrögin að þessu ráðstefnuhaldi ? „Okkur, sem að þessari ráð- stefnu stóðúm, er það fyllilega ijóst, að fyrirbyggjandi ráðsitaf- anir og aðgerðir eru það sem fcoma skal í hei ibrigðismálum, og einnig, að það er oft og tíðum ekki síður hægt að ná árangri með þjöðfélagslegum aðgerðum en læknisfræðilegum aðgerðum. Læfcnanemar hafa áihuga á að beita sér fyrir umræðum og at- hiugumim í heilforigðismáJum og með þetta í huga eru nærtæk- ust þau verkefni, sem liggja á mörkum læknisifræðilegs vanda og þjóðfélagslegs vanda. Það enu aðallega tvö verk- efni, sem við höfum tekið fyr- ir á þennan háft: 1 fyrsta lagi ávani og fífcn, og i öðru lagi reykingar, sem eru eins konar angi út úr fyrra •/erkefninu.“ — Nú hafið þið gert ávana og fíikn góð skil á þessari ráð- stefnu, en hverjar aðgerðir haf- ið þið ráðgert varðandi reyk- ingavandamálið ? „Við steflnuim að því að fyikja liði og beimsiækja gagnfræða- sikólana og kynna þair nemend- unum allar þær nýjustu uppJýs- ingar sem fyrir liggja um sam- band mdlli reykinga og sjúk Guðmundur Þorgeirsson, stud. med. gott dæmi að ræða um fyrir- byggjandi aðgerðir, því að reyfc in'gar eru ótvirætt eitt stærsta vandamáil sem við er að etjia í heiisugæzlu. I brezku Tæknaskýrs'lunni, sem nýlega kom út, er sagt, að etekert eitt atriði hafi eins mik- il áihrif á heiisu jafnmargra og reykingar, og í þessu tiiviki séu það áhrif tH Mns verra.“ — Bn svo að við snúum ofck- ur afltur að ráðstefnunni. Voruð þið ánæigðir með hana? „Við vorum ánægðir með þær umræður, sem þar urðu, og einnig með aðsófcnina, húsfyllir fyrri daginn, en heldiur minna sekmi daginn. Þaima kom fólk á öiiltum aldri, en við hefðum þó viljað sjá þama meira af ungu fólkí á aldrinum 16—20 ára.“ — Var gerð einhver samiþyirkt eða áiyktun á þessari ráð- stefnu? „Nei, það var efcki gert og sitóð reyndar addrei til, enda efn ið kannski ekki þannig vaxið, að hægt væri að greiða um það atkvæði og með þeim hætti berja í gegn yfirlýsingu." — Margir eru þeirrar skoð- unar, að karmabis-efni séu engu skaðlegri en alkóhól og þess vegna sé réttast að leyfa neyzlu þeirra og sölu. Virtist þessi hug mynd eiga fyfigi að fagna á ráð- stefnunni, eða voru menn á önd verðri skoðun? „Bkki get ég beiirf sagt, að menn hafi almennt tekið ákveðna afstöðu til þessa máls, mel eða á móti, en það kom sikýrt fram, að miMum mun minna er vitað um kannabis en alkóhól og þess vegna ekki auð- velt að gera samanburð. Það kom einnig fram, að í þeim sam- anburði bæri að minnast alkóhólisma, eins stærsta sjúkdómavaldsins i þjóðfélag- sjálfir borið þessu vitni, þvi að á námtstíima okkar höfum við starfað á ýmsum sjúkrahúsum, slysadieildum, geðsjúlkrahúsum o.s.frv. og á þessu flatoki oklk- ar kynnuimst við ýmsum sjúk- dómum, sem aikóihólismi heflur orsakað eða haft áhrif á. Og jafnvel þótf það væri samnað, að kannabis væri litlu skaðHegra en alkóhól, þá er það spuming hvort afleiðingar alkóhólneyzlu eru ekki næg rök fyrir þvi, að • ekki eigi að leyfa neyzlu kanna- bis. Það er líka rétt að bemda á það, að við rannsóknir er al’lt- af að koima fram svartari ag svartari mynd af kannabis. Það virðist hafa mest áhrif á mið- taugakerfið og heilann og eru þau áhrif svipuð ellihrömun. En það verður sérstafct rann- sóknarverkefni á næstu árum að kanna þetta til híítar." — Var rætt um aðferðir til að fcoma í veg fyrir kanmabis- neyzlu ? „Já, það var fjallað um þetta í panelumræðum síðari daginn og einnig í erindafT’U>tnin,gi. M.a. var rætt um gildi fræðslu og þótti mönnum hún ekki einhlít L/sfmunauppboð Sigurðar Benediktssonar hf. Málverkauppboð verður haldið á næsturmi. Síðustu forvöð að koma málverkum til sölu. Góðfúslega hafið samband við skrifstofuna Hafnaarstræti 11 — Sími 13715. Opið til kl. 7 e. h. sem aðferð til að draga úr neyzlunni. Einnig var fjall- að um réfsingar og gildi þeirra ag var það bæði jákvætt og nei- kvætt. Til dæmis má nefna, að reísing getur haft mjög frá- hrindandli áhrif á þá sem eru hjálparþurfi og ýtt þeim út í frekari neyzlu, í stað þess að draga úr henni.“ — Á þá kannski að líta á neyzlu ávana- og fíkniefna sem sjúkdóm? „Sú skoðun koim fraim, en ég get ekki sagt, að menn hafi al- mennt verið fylgjandi henni, heldur talið, að líta beri svo á, að neyzla ávana- og fíkniefna geti leitrt til og verið bluti af sjúkdómi." — Hver á þá meðferð slikra sjúkiinga að vera? „Þetta er margþætt vandamái, en meðferðin er samafin af læfan ingu líkamle-gra fylgikvilla, úr- lausn geðrænna vandamála, lag færingu á þjóðfélagslegum að- stæðum og endurhæfingu til þjóð félagsiegrar þátttöiku, eftir að bati hefur fengizt að ein- hverju leyti.“ — Hefur verið tekin einhver ákvörðun uim framhaid þess starfs, sem hafið var á ráöstefn- utnni? „Fðlag læknanema gekfcst í fyrravar fyrir ráðstefnu um geð vemd og síðan var gefið út fjöl ritað i bókar’flormi allt það, sem sagt var og gert á þeirri ráð- stefnu. Það er hugsanlegt, að slikt verði einnig gert nú, en I þessari viku urðu stjómar- skipti í fðlagimi ag þvi er ég ekki rétti maðurinn til að segja um þetta mál. Það er hins veg- ar búið að ákiveða, að næsta verkefni í þessum anda verði reykinaherferðin." — Er búið að taka einhverja ákvörðun um hvemiig henni verði háíttað? „Það er búið að legigja dröig að fyrirlestri, sem fluttur verði í skólunum, og einmiig er búið að kynna málið í Fræðsluráði Reykjavífcur og á skólastjóra- fundi gagnfræðaskólanna. En við eigum þó við þarm vanda. að striða í þessu máli, að við vit- um ekki hvar eðlilegast er að fjalla um málið. Við hötfum hugs að okkur að fjalla um reyking- ar í öllum 1. bekkjium gagn- fræðaskólanna, þar sem nem- endur eru á aidrinum 13—14 ára, en við vitum að margir þess ara nemenda eru þá þegar byrj aðir að reykja og hafa fcyrjað á þvi i bamaskóla. Þannig verð- um við að líta á þessa fyrstu fræðsluhierferð okkar sem eins konar könnun á því, hvar eigi að bera niður í svana herferð, og megum ekki búazt við of góð um árangri. En við vitum, að mieð timan- um verða þessi börn mörg hver einmitt sjúklingar okkar vegna reykinga og því viljum við leggjia okkar af mörfcum til að stöðva þá þróun á byr jun- arstigi.“ dóma. I þessu tilviki er um mjög inu. Og við læfcnanemar getum d. tn S9 in Litla gula hænan fann fræ, það var hveitifræ. Litla gula hænan fann mörg fræ. Það voru líka hveitifræ. Ég vil fara út í „bísniss“, sagði litla gula hænan. Og það gerði hún. Hún seldi öll fræin og fékk glás af plakötum í staðinn. „Þvílíkt úrval“, sagði hún. Og það er rétt. Yfir eitt hundrað og fimmtíu tegundir af nýjum æðisgengnum plakötum. Hittumst öll hjá litlu gulu hænunni í Hafnarstræti 19 (beint á móti Pennanum). Búðin verður bara opin í einn mánuð. Litla gula hænan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.