Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SU'NNUÐAGUR 26. MARZ 1972 15 Weimberg: Já, en það er irú bara skammgóður vermir. Að því kemur að eldsneyti úr srteinefmim þrýtur, kannski verðuom við að gripa til óimfíT'kara máBmgrýtis til að sjá fyrir öllum okkar þörfum, og smám saman þarf meiri og meiri orku til að framkvæma það, sem við gerum í dag. Til iengdar eru aðeins fyrir hendi i'jórir mö'guleikar. Við gætum notað óendaniega orku sólar og jarðarvarma. Við gætum not að vetni og fengið orkuna þannig úr þessum nær óþrjót- andi auðlindum hafsins. Eða við gætum notað kjarnakljúfa- ofna, sem framieiða meira af nýrri olíu en þeir brenna. Það einasta, sem við kunn- imi að nota nú, er það síðást- nefnda. Og ég verð að játa að þvi fylgir mest áhætta af öll- um íjórum. En við erum sett með bakið upp að vegg, því við eigum í rauninni ekki um annað að velja. Verði vetnis- stoðvum einhverm tíma komið upp, þá verður það okkur til góðs, en mengunarvandinn verður ekkert smár. Vetni fram leiðir mikið af geisiavirkum efn um. Hingað til held ég að eng- inn hafi getað sagt um það hvemig takast muni með vetn isorkuna. Satt að segja hefi ég unnið heilmörg 15 ára gömul veðmál við gagnmerkar mann- eskjur, sem sögðu að vetnisofn ar mundu verða komnir á mark aðnúna-—þarámeðal viðhæst- virtan ianda þinn, sir John hejtinn Cockcroft. Hvað sólarorkunni viðvikur, þá á hún marga aðdáendur og er alveg laus við mengun. En háværar deilur eru um það shvernitg hægt verði að nýta [hama og hivað það mundi kosta. Einn hópur verkfræðánga segir, að hún mundí hækka orkuverðið tífalt. Getur samfé tagið staðið undir þvi? Etf til vill, en þá verður að liækka láfs kjíh-in. Eins og er, eyðum við i«n 3% af þjóðartekjiuwum í orku, og tífiöldun mundi gera það að 30%. Um jarðvanmaonk- una er það að segja, að i það tmái þarf að legtgja meiri vinnu, áður en við getum lagt raun- sætt mat á hana. Commoner: í rauninni mundi þetta verða í la.gi, því ég geri ráð fyrir að við gætum dreg- ið 60% úr orkunotikun okkar, átn mikilla fóma, með því einu að fara betur með onkuna. Weinberg: Þetta get ég ekiki failhzt á. Commoner: Veit ég vel, en við skulum sjá til. Viltu 'aka nokkrum fimmtán ára veðmál- um? Á ýmsan hátt eyðum við orku eins og hreinir b’.ábján- ar. Við í okkar rannsóknar- ihópd i Washinigton háskóila í Srt. Louis höfum verið að athuga þetrta. Okkur sýnist, að með rétttum endiurbótum á byigging- um, þá mætti minnka aimenna crktunotlkun á beimiium um 50%, átn þess að nókkur fytndi mun- inn. Þetta gæti munað þriðj- 'ungi fyrir efnahaig Bandarikj- anna — og þartna var aðieins fiar ið i notkkurra mánaða athugun á mtáiinu. Gefið okkur tima og við skulum sýna yikikur að hægt eT að draga 60% úr orkunotk- uninni. Efiin aðferðin er að gerbreyta undirstiöðunni, sem orkunotik un í iðinaðii þygigist á. Þessi vis indamannahópur minin hefiur (komizrt að þeirri niðurstöðu, að óiðan heimsstyrjöldfinni lauk hafi raforka í Bandarilkjunum að srtórum hiuta verið notuð til að úti'loka mannaflið úr iðmað- iimwn. Þeim miun meira rafmaigm sem notað er, þeim mun minmi Vfinrvu þarf tií að framleiða áíkiveðim efnahagsleg verðmæti — eða hagmað. Em á sama tima hefur orku fram'leiðslan far- jtfj mdnmikandi. Til að auka orku aifikfxstim, eða framieiða meira með minni orku, þarí að auka vinmuma, sem i þau er iátfim. hMMih: Með öðrum orðum, að aifvéivæða, diraga úr sjálf- viiknd. Commoner: Einimitt, aflveig rétrt. Weinberg: Ég er þessu nokk uð sanwnála. Eitt af þeim grund vaHanmáiium, sem á efitir að taka fyrir á næsta áratu.g, eða svo, er einmitt það að endur- reisa á einlhverm hátt virðánigu og áihiuga á vimnummi i mamn- 'Iegu starfi. Commoneir: Eimmitt. Eins og er, notum við ekkd aðeins orku tiíl að skapa ásamfooðin og ieið- inieg störf, heidur ifika á viss- an hátt til að skapa atvinmu- leyisi. Tæífcnin verður nú að skapa framleiðslutæks, sem gefa jafn mi'kið af sér með því að nota minni orku og meiri vimmufcra.ft. Ég sikail benda á einíalt (iæmi. Hvaða viðhorf sem við ■höfium táQ umhverfisverndar, þá iiggur í augium uppi að bfili- inm hiiýtur að verða vel byiggt, endimgargott tæki, sem gentgur fyrir lítilli hitaorfcu o.s.frv., til að draga úr mengun. Það sem við erum í rauninni að tala um, er Ford Model T, sem er svo fuilkomið að gerð, að bil- inn verður að smíða með sams konar vinnukrafti og Rolis Royce. Hann gæti jaftnvel kimf izt þess háttar vinnu, að mað- ur vissi nöfnin á þeim mönm- um, sem smíðuðu hvert hjól, og voru stoltir af gæðum þeirra. Weinberg: Þetta var dásam- legt, Barry, en dláflfitið óiraun- sæ*t. Em ég Skii hvað þú ert að fara. Haigíræðimgar hafa len.gi verið að berjast við at- vinnuleysdð í kerfinu í ok'kar þjóðfélagi, sem mest stafar af aukmum vimnuafköstum. Leaeh: 1 hónum fátætoa hluta heimsins er þetta mi'klu, miklu alvarlegra. Commoner: Já, já. Það er ein mit* svoma bSH, sem verður að smíða þar. Leaeh: Það er nú gott oig blessað. Ein ef við litum á heim imn í heiid, þá verður því ekki neitað, að fyrir hendi er al- mennur áhiugi á að auka þenn an siíigiida iðinað, með aliri þeirri vaxandi orkuþörf, sem það hefur í för með sér. Það sem ég vil vita er, hvort sú iönvæðfing á eftir að rekast á takmörkun á orku á næstu ára tuigum. Weinberg: Hvar liggja eístu mörkön á orkunotkum okkar? Ég helid ekki að noíkkur mað- ur viti það, en skástu vaniga- veitur um þetta eru ei*tihivað á þessa leið. Maður virkjar orku af stærðargráðunmi 23.000asti af orku sóúarinnar, sem jörðin tekur við ag sendir tifl baka. Þá skuiium við gera ráð fyxir að mannkynfið verðfi um 15.000 miiijómir árið 2100. Eif aúl- ur heimiurinn notaði orku i jafn rikum mæM og Bandarík- in mundiu gera þá, þá mundi he i'kla ro rkuno tkun in sextíu- faldast. Það mumdi í heild hafa þau áhrif að auka meðalhita- stigið í veröidinni um fjórðumig úr gráðu á Cekáus. Það mundfi kanneki breyta iofltslaginu svo iitið, em það mundi ekki gera jörðina óbyggilega. Commoner: Ég trúi ekki á þessar tölur. Þama er ekki gert ráð fyrir því að losna þarf við allan þennan hi*a frá orku verunum sjálfum, í ár eða vötm, skulum við segja. Bf afllt ferskt vatm í heimimum, ætti efitir að taka við ailri þeirri orku, sem þú ert að tala uan, þá mumdi það hafa í för með sér óhemju- tegar umhiverfisbreytingar. Weinberg: Það þarf ekki endilega að vera. Fiest orku- verin jtöu staðisefit við hafið, og hægt væri að dæla kæli- vatni langt neðan úr hafdjúp- inu og sleppa því við yfirborð ið. Commoner: Sem hefði sama vandann i för með sér. Hitinn er samansafinaður á einum s*að. Weinberg: Já, hamm er nokik uð samamþjappaður. Og ekki ber að líta íram hjá staðibundn um vamdamáDum. Conanoner: Einmitt. Weinberg: EJf koma upp s’ík vandarnál, þá má aiveg eins nota kæflfiturna, tii að koona hit anum upp í geiminn. Það hef- ur auðvitað viss staðbundin áihrif, og við vitum ekki alveg hvaða veðurfarsleg áhrif það kann að hafa. Conjmoner: Ég vikii bara draga það fram, að löngu áður en komiið er að þessum tak- mörkumum þnmiumn, sem við vor um að tala um, þá munu mörk- in vera sett af staðháittum, á þessum stöðum. Þú tekur held •ur ekki mannfólkið með í reiton fniginn. Bg hmgsa að flyrstu tak markanirmar verði settar af fóikinu og þvi sem það vill þola. Pðlk er nú þegar ófúst tiil að taka eims mikla áhæfitu fyrir ákveðfin gæði — í þessu tfflfelli meiri ortou — og það gerði áður. Það verður til þess að árekstur varðandi orkuvöxt verður mun íyrr en bæði tölur og áhætta í umhverf inu benda til. Weinberg: Má vera að þú haifiir rétt fyrir þér. Þjóð- félagið er að stilia sig meira inm á fráhvarf frá fjármögn- um á yflrboorðinu í iðtnaði. En ég heid ekfkfi að það hatfi fyfllli- lega 'gert sér girein fyrir meiri umdionstöðuartxiiðum í aftfjtár- mögmunimmi, sem sölíkar tak markamir eiga efltír að setja. Með skýrum orðum: eragiin •vimma. Leaeh: Mjög eínuð samféflög eru kannski að stilla sig imn á þetta. En í fflestum fátsdkum samféflögum í veröldimni er rikj amdd skáfljamleg krafa um iðm- væðinigu, þrártrt fyrir mengunar hærtrtiu. Commoner: Nei. Mikiar féflagslegar breytingar eru á leiðinni. Þess má sjá merki nú þegar í Kima. Kfimverjar fara þarna í alfit aðra ái*t em við. Þeirra framleiðsla er vinmuaffis krefjandi, landíræðilega direiíð og á margam háifit heilbrigðari frá umhverfissjónarmiði. Gróða sjónarmið er ekki rikjandi þáfitur í nýtingu tælkminn- ar heldur aflmenn félagsíeg vel ferð. . Ég huigsa að við eigum eftír að sjá um allam hinm fátæka heim, að sifellt meiri áherzila verður lögð á þróum nýrrar tæfcni, sem spegflar í senn núitimaviðlhorf og virðingu og 'hátt mat á vimnu mamnsins. Þeir munu ekki taka nútima orkuskipan í Bandardlkjunum sem heilaga kú. Þess vegna er óg ails ekki reiðubúinm tiQ að byggja spádóma um núrtíðarþró um heimsins á núverandi skdpulagi þessara máila í Bamda ríkjunium. Leach: Ég held samrt áfram að spynja. Bf litið er fram í tim ann, þegar 10.000 eða 15.000 milijónir manna búa í veröld- inni, oig gert ráð flyrir að alfl- ir búi við sæmileg efnahags- leg kjtör, eins og við þekkjum þau núma, þá verður þörf fyr ir alveg gif urlega orkunottaum. Getíð þið sanmfæirt mig um að hægt verði að leysa það máfl? Commonesr: Ég er ekfci sam- •mála. Þú segir sæmileg efna- hagslleg kjör eims og við þekkj um þau núna. Eáns og hver þekkir þau nú? Er það eins oig auðkýfingamiir þekkja þau nú? Weinberg: Nei, heyrðu nú, þetrta eru ekíki bara auðlkýfling ar. Hímversku leiguhjóflakarl amir mumdu hieldur vilja hafa reiðhjól em þurfa að gamga. Cormnoner: Jæja, segjum það, en reiðlhjólanortlkuin ætti þó ekki að þurfa að leiða tíl óhemjuiegrar oifcunotfcunar. Weinberg: Nei, em við stoul- um þá smúa ofckur að meiri undirstöðuatriðum. Við er- um sammáfla um að mannkym- inu geti fijölgað í 15000 millj- ónir. Hive'rmig eigum við að fæða þamm skara ? Commoner: Ég tel likiegt að við get'um fætt svo rnargrt fóttk ián þess að norta gfiifU'rflegt ortou magn til framleiðslu á kötfmun arefmisáburði o.s.ifirv. Þertrta er spurmimg um ramnsóknir. 1 ramnsóknarstofu mimmi foöfium við ræktað korn, sem heíur biómstnað I sandi, ám mokkurs köflnunarefmisáburðar. 1 stað- inn fyrir tilbúinn áburð, not- uðum við bakteriu tifl að fram- leiða köfnunarefni. Við vitum svo fjamka iiítið um það hvern ig á að rækta korntegundir með I'itlum tiflkostnaði, að ég er viss um að lan,grt er í alla áæti- unargerð um lamdbúmaðarflram leiðsl'una á yfirborði jarðar. Weinberg: Það vœri dá.sam-. legt, ef þú hefðir rétit fyrir þér þarna. En sem tæfcnimenn með ábvrgðartiiPinningu, þá ber okkur nú skylda tíl að sjá út leiðir til að afla nægrar fæðu handa þessu fólki, oig ég held að við getum boðfið upp á nokkra lausn nú þegar — þó óg verði að viðurkenna að hún er ekki fullkomin. Þar á ég við kjarnorkuna — til að framieiða köímunarefnis- áburð, úitvega ferskt vatn sem e.tjv. verður tekið úr sjónum, o.s.frv. Ég ge*. satt að segja ekki skdl'ið hvernig mannkyn- ið á að lifa af með vaxandi mann'fljöigun, án þess að eiga á endanum ótakimarkaðar orkuhndir, sem skipta það svo mik’.u máJi. Commoner: Þarna erum við i undinstöðuatrlðum ósammáfla. Þú reiknar ekki með þvd að eiga um neitt að ve’.ja. Það geri ég. Ég held að tæknin sé biind á þá kosti, sem iigigja utan við hennar eigin svið. Einn þátt- urinn í þessu málli er sá, að við bruðlum ákafiega mikið með orku, af því henni er að mestu beitrt í hagmaðarskyni. 1 öðru lagi tökum við það gortt og giit að auðl'indum heimsins sé ilia skáprt. Það viðtfang að takmarka orkulindirtnar verður aðeins leyst með lagfæringum á þjóðskipulaginu. Ég kem afllt atf afltur að þvd. Weinberg: Bg hefi ekki ann að um það að segja en að mér finnst þetta vera álkafiega óábyrg afstaða, án þess að gefia sýnt nákvæmlega hvert beri að stefna svo aölt sé ekki sett í 'gífiuriega efnahagslega rimg- ul'reið. Þú talar um þörfina á róttsekri breytingu á þjóðfélag inu sem einasta úrræði. Ég mundi fremur kjósa róttækar breytintgar á tatonisviðimu. Tökum aítur sem diæmi kjaOTior’kuma. Það er ákaflega vel hægt að minmka geisla vinkni í úngangi frá almenmi- lega reknu kjarmorkuveri nið- ur i nær ekttœrt. Niður í 1 til 2% atf eðlilegri geisflun, sem við fáum öll stöðugit. Við gerðum það ekki, af þvi ektoi var talið að þess þvrfti. Bn nú tefijum við það þess virði. Nýlega hefur hámark geislavirks útsrtreymis sam- kvæmt alþjóðareglum verið lækkað hundraðfalt. Við höf- uim því einbeitit okkur að þvi að leysa þetta og við erum að því. Árangurinn er sá, að við munum geta framJeitt að aiira dómi algeriega örugig, memgun arðaus kjamorkuver. Commener: Ég vil aðeins segja, að ég styð það heils hug ar að þið tækmimennimir ger- ið allt sem 1 ykkar valdi stemd ur. En mdg gnumar að það gangi ekki fyrr en búið er að leysa undirstöðuatriði eflnahags- liifsins. Ég tel flikiegrt að vanda málin verði leyst og ættu að verða leyst þannig, aið fóðkið setji sjálft tættcninni starfstak- mörk og segi skoðun síina á hvaða markmiði húm eigi að keppa að. Bg er ákaflega mikill bjart- sýnismaður. Og ég hefl aliveg óbiiamdi trú á vísdómi venjiu- iegs fólkis. Ég held, að þegar fóikið bæði hér i þróuðum löndum og i flátæku löndiunum skilur hver og hvemig sá vandi er, sem við stöndium and spænis, þá faxi það að koona fram með uppástung- ur um iausnir. Og þær komast i flnamkrvæmd. Alvin Weinberg og Barry Commoner ræða orkuþörf heimsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.