Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐEÐ, SUNNUÐAGUR 26. MARZ 1«2 13 Vift Ásvallagötu 3ja herbergja skemmtileg íbúð á 3. hæð (efstu). búðin skiptist i stóra stofu. 2 herbergi, rúmgott eltfhús, bað o. fl. Teppi. Suður svalir. Veðr. 1800 þús. Útb. 1200 þús., sem má skipta. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12, símar 11928 og 25434. Ung hjón óska eftir íbúð á leigu í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar hjá Ólafi Eggertssyni, síma 38600 á daginn eða síma 52141 á kvöldin. NÝ SENDING heilsárskápur, fermingarkápur ENSKAR OG HOLLENZKAR i úrvali. — Hagstætt verð. KÁPU- OC DOMUBÚÐIN Laugavegi 46. Páskaegg — Páskahænur Eigum gott úrval af páskaeggjum. Notið helgina og lítið inn. Qpið alla daga til klukkan 23.30. Tóbaks- og sælgætisverzlunin Barónsstíg 27, sími 14633. í góðar kökur þarf gott efni, gott smjörlíki, FlórU'Smjörlíki. Nýja Flóru-smjörlíkið gefur kökunum ljúffengt bragð ------------------------ og lokkandi útlit. * TIOR& erfyrsta ílokks SMJÓRLIKISGERÐ KEA Reynið nýja uppskrift FLÓRl- APPERSl N U TERTA með súkkulaði 125 g Flðru-smjörlfki, 150 g sykur, 3 (pjrg, 1 appelsfna, 250 g hveiti, 1 tsk. lyftiduft. Krem: 50 g Flóru-smjörlíki, 50 g súkhu- laði, ósætt, 1—2 msk. kakó, 3 dl flór- sykur, 1 tsk. vanillusykur, 1 msk. rjómi, 1 egrgjahvíta. Skraut: Huetu- kjarnar, mandarinurif. Hrærið smjörlíki og sykur vel, bætið eggjarauðunum í, einni f einu, hrærið vel og bætið rifnu hýði af appelsínunni og safanum í. Blandið hveiti og lyfti- dufti í og sfðast stffþeyttum eggjahvft- unum. Baklð I hringmóti við 170°C í u.þ.b. 40 mín. Kælið tertuna og kljúfið hana í 3—4 lög. Smyrjið kreminu á milli laga. Skreytið með manda- rfnum og hnetukjörnum. — Aðferð við kremið: Hrærið smjörlikið, bætið bræddu súkkulaði í flórsykri, kakói, vanillusykri og rjóma i. Blandið stif- þeyttri eggjahvftunni i sfðast. hrærið öðru hverju í kreminu meðan það kólnar. PÁSKAINNKAUP ☆ Sömu góðu vörurnur. Sumu lúgu verðið. ☆ Meiru úrvnl. Betri búðir. Meiri hraði. ☆ Betri þjónustu. Sifelld þjónustu. fUIi * 1/ZiliU,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.