Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 32
GULT w hreinol HREINGERNINGALÖGUR MEÐ SALMIAKI SUNNUDAGUR 26. MARZ 1972 // j lESlfl DRCLEGR Páska- hretið? TALSVERÐ sn.jókoma var víða á S«ð\re«tiirfandi í gaer, og munu margir hafa velt því fyrir »ér hvort við vænmi núna að fá forsmekkinn á komandi páska hreti. „Það er alltof snemmt að fuJlyrða neitt um það, eti veður fer þó greinilega kðJnandi," sagði .íóna.s Jakobsson, veður- fræðingur, þegar Mbl. bar þetta undir hann. FTostið koonst upp í tíu stiig á HveravölJum i fyrrinótt, 5 stiiga frost var á Horni, og 4 siig voru t.d. á Hœii oig Hreppum og sama frost maeildist á tveimur stöðum i Húnavatnssýslu. Á Austifjörð- um var hins vegar enn 3—4 stiga toitá. Viða gekk á með nokkuð samtfeMdium éijum suðvestan- laindis, og eins var snjökoma á Norðausturiandi, en var þó farið að birta til um miðjan dag í gær. Jómas gerði ráð fyrir áfram- baadandd suð3segiri átt með éöja- gangi hér sunnanlands, en björtu veðri á Norður- og Austuriandi 1 dag. Hann kvað það ekki óal- gemgt eftir svo hlýjan vetur að Ikóina færi um þetía leyti árs. Mkjandi hæð yfir Norðiuriönd- uim, sem mótaði mjög veðráttu toér, færi minnkandi eftir þvi sem blýnaði þar um slóðir og samfara því tæki að kóina hér á landá. Hann tók það þó fram, að engin regia væri án undan- tiekniniga í ýmsurn myndum, og þvi yrðu ailar spár um það hvort við maettum eiga von á páska- hreti að biða þar til naar drægi páiskunum. SkeiðarárbeJjandi i Morsárdal Útsýni til Morsárjöknls. Ljósm. Kr. Ben. Tveim konum bjargað úr bruna SLÖKKVIIJÐIÐ var kvatt að húsinu Laugavegi 158 rétt fyrir klukkan 16 f gærdag. Logaði þar f húsi og komust tvær konur ekki út af efri hæð hússins, sem var ftill af reyk. Lögreglan barg út kon- wnum og sýndi mikið snar- ræði. Ókunnugt er mn eldsupp- tök, og þegar Morgnnblaðið fór í prentnn var slökkvi- siarfi enn ekki lokið, lögregla og slökkvilið á staðnum og þvi erfitt að fá upplýsingar wn atburð þennan. Skeiðará 17 stundir að leysa út ársafl Búrfells Offur á Akureyri Akureyri, 25. marz. í TILEFNI af fómarvikunni verð ur Aku reyra rki rkja opin kiukk- an 4 tá’l 7 síðdegis á morgun, sunnudag og þar munu Æsku- lýðsfélagar veita viðtöku gjöfum tii Hjálparsöfnunar kirkjunnar á fyxtrgtredndum táma. — Sv.P. Skaftafelli, 25. mara. Frá blaðamanni Mbl., Klinu Pálmadóttnr. HLAUPIÐ í Skeiðará heldur smátt og smátt áfram að minnka I»ó kom góð skvetta á föstudags- kvöld og hækkaði aftnr um 30 sm við Skaftafell, en i morgun hafði aftur iækkað niður fyrir það, sem var i gærmorgun. Gígjn kvisl er jafn vatnsmikll og i gær eða heimingi vatnsmeiri en í síð- asta hlaupi, enda stórt ión ofan við hana við jökniröndina. Vatnsmagnið í Skeiðarárhlaup inu, sem þegar er komið niður er að verða svo mikið í heild, að vatnið frá þessu ári, sem var fram yfir venjulegan hlaup- tíma er senn búið að ekila sér. Sigurjón Rist ásetiar, að vatnsmagnið fari að nálgast 3 rúmkílómetra, en 'Grimsvatna- iægðin er talin skila á venjuieg- um hlauptímia 2,6 rúmkílómetr- um. Vísindamenn hér hafa sér til gamans reiknað út þá orku, sem losnar þegar hlaupið er í há- marki. Við að fara úr Grímsvötn um og falla um 1300 metra, leys- ist út afl, sem nemur 100 millj- ónum kilówattstunda á klukku- stund. Ársframleiðsiia við Búr- fell verður 1700 milljón kíiówatt stundir á ári, þegar þar er full- virkjað og Skeiðará í fullu hlaupi er þvi 17 kiukkustundir að leysa út það afl. 1 dag er bhðskapadveður og sólskin hér í Öræfasveit og fag- urt að sjá yfir flóðið á söndun- um og upp til jökia. Fréttamaður Morgunblaðsins komst inn yfir Grímsvötn í flug vél í morgun. Ekki virðist hell- an mjög mikið sigin, en iangar og miklar sprunigur eru með ailri suðurbrúninni, vestur- og norðurbrúninni. Naggarnir innst í Grímsvötnum standa vel upp úr og hellan hefur brotnað á þeirn og miyndar faliegar sprung- ur. Erfitt er að segja til um, hvað heilan hefur sigið, en gizk- að er á að það séu um 40 metr- a.r vestan megin í vötnunum. 21% verð- bækkun á hárgreiðslu FYKIB NOKKBU var heim- iluð verðhækknn á há.r- greiðsln og kom hún til fram- kvæmda 22. marz sl. Að sögn verðlagsst.jóra nemnr hækk- nnin að jafnaði 21% og á hár- greiðsliistofu einni fékk Mbl. þær upplýsingar, að verð á hárgreiðslum værn nú frá 190 krórnun til 329 króna, en al- gengasta verð væri 243 krón- nr, og hefði það hækkað úr 190 krónum. Tekst Isl. bridgespil- urumaðsigraþábrezku? Fyrri hluti einvígisins spilaður í dag BREZKU bridgespilaramir, sem hér eru í boði Bridgefélags Reykjaviikur í tiiefni af 30 ára afmæli félagsins, spila í dag fyrri Muta einvígis við úvalslið ís- lenzkra bridgespilara. Keppnin Skuld ríkissjóðs við Seðlabankann 1.550 milljónir króna YFIRDRÁTTUR ríkissjóðs hjá Seðlabanka íslands var hinn 23. marz sl. 1 milljarður og 550 milljónir króna. Á sama tíma í fyrra hafði ríkis- sjóður yfirdregið reikning sinn hjá Seðlabankanum um 395 milljónir króna. Skuld ríkissjóðs við Seðlabankann hefur því aukizt um 1155 milljónir króna. Þessar upp- lýsingar fékk Mbl. hjá Birni Hermannssyni, deildarstjóra í fjármálaráðuneytinu. Sigurður Öm Einarsson, skrif- stofustjóri Seðlabankans, tjáði Mbl. í fyrradag, að í febrúarlok hefði nettó gjaldeyrisstaða bank- anna verið 4,730 milljónir króna og hafði á tveimur mánuðum eða frá áramótum rýmað um 26 milljónir króna — var í árslok 1971 4.756 milljónir kxóna. fer fram í Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 13.30. Leiteurinn verð- ur sýndur á sýningartjaldi og verða spilin steýrð jafnóðum og þau eru spiluð. 1 íslenzku sveit- inni, sem spilar í dag eru þessir menn: Þórir Sigurðsson, Vil- hjálmur Sigurðsson, Jón Ara- son, Stefán J. Guðjohnsen, Jón Hjaltason og Öm Aimiþórsson. Á morgun, mánudag, fer fram sáð- ari hluti einvigisins, en þá verð- ur islenzka sveitin þanniig steip- uð: Ásmundur Pálsson, Hjalti Elíasson, Einar Þorfinnsson, Páll Bergsson, Jateob Ánmannsson og Jón Ásibjömsson. Spilað verður i Súlhasal Hótel Sögu og verða spillin sýnd og skýrð á sýningartjaldi. Keppnin hefst kl. 20. Fyrirliði ísienzteu sveitarinnar er Ragnar HaDdórs- son, Breziku spilaramir tóteu þátt í ‘tvimenninigskeppni síl. föstudags- tevöld og eru þátttakendur 144 eða 72 pör. Önnur umferð tví- menningskeppninnar fór fram í gær, en þriðja umferð, og sú sdðasta, fer fram á þriðjudag og verður spilað í Domus Medica við Egilsgötu og heftet keppnin M. 20. Á miðviikudag spidar breztea sveitin við íslenzteu sveitina sem keppti á Evrópumótinu i Bri'gh- ton árið 1950. Sveitin er þannig Skipuð: Hörður Þórðarson, Einar Þorfinnsson, Kristinn Bergiþórs- son, Lárus Karlsson, Gunnar Guðmundsson og Stefán Stefáns- son. Keppnin fer fmm að Hótel Esju og hefst tel. 13.30. Heimsóton brezku bridgespilar- anna lýkur með aflmæilisihófi Bridgefélags Reytejavíkur, sem fram fer að Hótel Sögu n. te., miðviteudagstevöfld og heftet tel. 19. Vea-ða þá veitt verðlaun fyxir keppnir á vegum félagsin.s s3. Fnunhald & bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.