Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐtÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1972 23 skrifa®. Mér telst svo til a5 þær séu kringum 280, um erlemdar fræðibækur og um islenzk skáld- rit og fræðirit á mörgum svið- um. Auk þess samdi hann sæg af ails konar ritgerðum í íslenzk og 12 eða 13 erlend fræðitima- riit og eru þær greinar að vissu leyti uppistaðan í ævistarfi hans I háskólanum. Þar við má bæta gréi rtaftakkum sem hann skrif- aði í aifræði- eða uppsláttabæk- nr s. s. i Columbia Dictionary of Modern European Literature, þar skrifaði hann um íslenzka rithöfunda og eins í Collier’s Encyclopedia og nokfeuð í Encycliopedia Americana. Hann gerði einmig árið 1955 Lingua- phone námsskeið í islenzku, texta á taipiötum og skýringar. Helztu bækur dr. Stefáns, auk doktorsritgerðarinnar, eru: Saga Eiriks Magnússonar, rit um Þór- berg Þórðarson fimmtugan, Skáldaþing, Austfjarðalýsing- aa: í Árbókum Ferðafélagsins og Breiðdæla, Islenzk bókmennta- saga 874—1960 og Austfirzk skáld og ritihöfundar, I Safni auisbfirzkra fræða. Málfræðibæk- urnar eru: A Specimen of Southern Icelandic Speech, og feam í ritum norska vísindafélags ins og Icelandic, það er mál- fræði, textar og skýringar og feom út í Baltimore 1945, og um Kerfisbundnar hljóðbreytinigar í íslienzku, í Studia Islandica Menningarsjóðs 1949 og loks bók menntasögur hans fyrrnefndar. 1 Tímarit Þjóðræknisfélagsins vestra sferifaði hann margt og lét sér annt um Þjóðræknisfélag- ið. Hann var meðritstjóri að fræðiritum, s„s. Journal of English and Germanic Philoiogy £rá 1939, Scandinavian Studies og Modem Language Notes o. fL Þetta eru mikil afköst. Bækur hans, ritgerðir og greinar eru um 500. Oft var hann fyrrum í fþöku, 1 Lslenzka bókasafninu þar, tii að viða að sér efni. Þar kynntist hann frú Ingibjörgu seinni koou sinni. Dr. Stefán Einarsson var tvennt um ævina, og hvort tveggja af lifi og sál og með heiðri og sóma. Hann var aust- firzkur sveitamaður og amerisk- ur prófessor. Hann vann rann- sóknir sinar og stundaði háskóla- kennsdu sína vandiega á amerisk- an nýtízku máta, en í honium var líka mikið af safnara og grúskara á gamla góða aust- firzka vísu. Nonræn og engii- saxnesk fræði hans og mörg skriif hans um þau gerðu fræg- an garð heiimalands hans i hópi þeirra sérfræðinga, sem stund- uðu sömiu fræði um alla Evrópu og Ameriku. Meðal þeirra var hann mikils metin fyrir lærdóm sinn. Hann var hógvær maður, en fann samt vel til fræðaheið- urs sins og sérstaklega til gild- is og sæmdar fræðigreinar sinn- ar. Þó að hann væri mjög bund- inn hennar málum og úrlausnar- efnum hafði hann einnig áhuga á ýmsum þjóðfélagsmálum, þótt iítt tæki hann þátt í deilum. Hann var drátthagur og lék sér stundum að teikningum eða not- aði þær í fræðum sínum. Hann hafði yndi af tónlist og spMaði á fiðlu og píanó. Hann var einn af fyrirmönmum ísilenzkra og engiilsaxneskra fræða í samtíð sinni og minnisstæður þeim, sem þekktu hann sjálfan og mann- kosti hans, og rit hans og merk- ar ranmsóknir. Vilhjálmur Þ- Gíslason. Ég minnist þess eibt sinn fyr- ir löngu, er ég leit yfir fáein bréf Stefáns Einarssonar pró- fessors til föður mins, að bréf- ritari ræddi þar í bréfi 6. nóvem ber 1934 uim skilnaðinn við Dani og fannst, að Islendingar ættu að flýba sév hægt í þeim efnum. Hvað hefðum við t.ajm. að gera við íslenzkan ræðismann í Baltimore, þar væri damskur ræðismaður, er greiddi götu Is- lendimga sem • annarra þegna Danakonungs. Tæpum áratug siðar en bréfið var ritað var Sbefán þó orðinn vararæðismað ur íslandis í Baltimore, og sið- ustu tiu árin, er hann divaldist vestan hafs, 1952—1962, var hann heiðursræðismaður Islands þar i bor.g. Ég riifja þetta ektki upp til þess að lá Stefáni viðhorf hans til þessara máila eða bera honum skamimsýni og óþjóðrækni á brýn. Um ekkert sliikt verður hann nokkurn tiima sakaður, þótt honum i svipinn síðla árs 1934 þætti annað þarifara em flýta sér að sikilja við Dani. Hann hafði þá dvalizt að mestu erlendis heilan áratug og hugur hans alilur snúizt um fræðaiðk- amir og fræðistönf. IsIenZk stjóm mál hafa senmilega aldrei verið honum hugleikin, og þótt hanm yrði siðar við tiimæium landa sinna um að gerast islemzkur ræðismaður í Baltimore, vissi harm, að hann var, og hafði lengi verið, ræðisimaður Islands vest- an hafs í öðrum skiininigi. Auk þess sem Stefán Einarsson var virtur kennari og fræðimaður við einn hinna merkari banda- rískra háskóla, Johns Hopkins- háskólann í Baltimore, haslaði hanni sér mifelu víðari völl og eiinsetti sér þegar á fyrstu árum sinuim að kynna bótomenntir og tungu Islendinga í hinum ensitou- mælandi heimi rækilegar en gert hafði verið fram tiil þess tíima. Sammæltust þeir t.d. uim það, Stefán og Ridhard Beck, að semja á ensku sögu íslenzkra bókmennta eftir 1800 og skipbu svo með sér verkum, að Stefán fjallaði um óbundna máilið, en Ridhard hið bundna. Verk Stefáns kom út 1948, Hisbory of Icetandic prose-writers 1800— 1940, en Richards tveimur' árum síðar, 1950, Hisbory of Icelandic poetry 1800—1940, hvort bvegigja i fiókknum Islandica, er Ila'lildór Hermannsson, uimsjónar maður Fiske-safnsins fræga við ComeliUháslkólinn í Iþöku hdeypti af sbakkunum 1908. Sbefán fyigdi sínu verki síðar efbir með því að Skrifa á ensku sögu islenzkra bókmennta frá uppihafi, og var hún prentuð í Baitimore 1957, en kom út á is- lenzku, þýdld og aukin: íslenzk bókmenntasaga 874—1960. Lýsa þessi verk vel áræði Stefáns og þrotlausri elju. Sumarleyfin í fþöku urðu Stefáni og Richard Beck drjúg. Árangur rannsókna þeirra birt- ist að nckkru jafnóðum I rit- gerðu.m, er prentaðar voru viðs végar í blöðurn og tiímaritum eða sem formálar að útgáfum verka einstakra skálda og ritlhöfunda. Árið 1943 var gefið út safn slilkra ribgerða eftir Stefán, og nefndist það Skáldaþing. Þótt Stefán' léti sér þanniig mjög annt um hinar ynigri bók- mennitir, lagði hann einnig mikla rækt við hinar eldri bótomennt- ir Isiendinga, ritaði margt um þær og kynnti rannsóknir ís- lenzkra fræðimamna á þeim með ritdómum og ribfregnum, er hann birti í ýmsum kúnnum tíimarit'um vestan hafs. Sérgrein Stefáns ELnarssonar var raunar mál'fræði, og ckokbors- ritgerð sína samdii hann á þýzku um íslenzka hljóðfræði: Beitráge zur Phonetik der is- lándisdhen Spradhe, og varði hana við Óslóa rhásköla 1927. Var hann fyrsti Islendingur, sem vann til slákrar nafnbótar í Nor- egi. Það var eðlilegt, að Stefán sbefndi síðar að því að semija á ensku íslenzka málifræði, og kom hið mikla verk hans Icelandic: Grammar, Texbs, Glossary, út í Baitimore 1945 (4. ’ útg. 1961). Er hér um að ræða rækilegustu bennsiubók í islenzku á erlendri tungu, þótt hún þyki að Vísu ekki árennileg byrjendum við fiyrstu sýn. I framhaldi af kennslubó'k- inni samdi hann Linguapihone Icelandic Oourse i þremur bind- 'um, er út voru gefin í London 1955. Eins og verða vill um íslend- inga, er dveljast lamgdvölum fjarri ættlandi sínu, leitar hug- ur þeirra löngum til æskusböðv- anna, og þangað vilja þeir helzt kamaist, þegar þeir eru á ferð- inmi hér heima. 1 grein í Skiími 1932 um mál á Fljótsdalslhéraði Og Austfjörðum 1930 segir Sbefán svo í uppíhafi ritgerðar- innar: „Sumarið 1930 verður mér og öðrum sjáifsagt lengi minnis- stæbt vegna Alþimgishábíðarinn- ar. Var það hvort tveggja, að menn höfðu gert sér langar og miklar vonir um hana., enda brást hún ekki trausti manna. En sumarið 1930 verður mér og minnissbætt fyrir annarra hluta sakir. Mér gafst sem sé tækifæri tiil að ferðast heim í átt- hagana, austur á land, heim- sækja fornar slóðir og fólk, sem ég hafði ekki séð í sex ár. Dvaldi ég lengist'um á Fljöbsdals- héraði með frændum og vinum þessa tvo mánuði, sem ég var þar eystra, en alkniklum tima varði ég þó til ferðalaga um Héraðið og Fjörðuna í þvi skyni að afla mér námari þekkingar á nokkr- um máiseimkennum, sem ég visai ' von austur þar.“ Saima ræktarsemin birtist síð- ar í ýmsum verkurn Stefáns, svo sem í Breiðdælu, drögum til söigu Breiðdals, er hann annaðist uim. ásamt Jóni Helgasyni 1948, í Ár- bókum Ferðafélags Islands 1955 (Austfirðir sunnan Gerpis) og 1957 (Austfirðir morðam Gerp- is), en 1964 kom út rit hans, Austfirzk skáld og ribhöfundar. I sama amda ritaði Stefán æivi- sögu ömmubróður sins, hins merka Islendings, Eirtkis Magnússonar í Cambridige, en húm kom út 1933. i Ég kom á heimili Stefáns og fyrri konu hans, Marigarethe, í Baltímore í nóvembermánuði 1951. Hún var eistlenzk að æbt, en var í sambúðinni við Stefán orðin rammislenzk og vann bið- um að fræðisbörfum með manni sínum. Ég minnist þess, að hún var að lesa ritdóm í Aliþýðu'blaðiniu um einhverja mýja íslenzka bók, þegar mig bar að garði, en þann ig hafði hún dregið saman mang- an efnivið i greinar Sbefáns um hinar yngri bðkmenntir Islenid- iniga. Frú Margrebhe l'ézt 7. janúar 1953. Ég kom stundum tiil Stefláns og frú Ingibjargar Árnadóbbur, siðari konu hans, á heimili þeirra í Reykjavik og veit, hver sityrk ur hún var honum síðari æviár- in, unz heilsa þeirra beggja tók að dvína. Það var sárt að sjiá Stefáo, þennan mikla eljumann', fuilan. áhu'ga á verkefnum, sem hanin þráði að leysa af hendi, en fétok ekki lengur ráðið við. En Stefán Einarsson liifir áfram í fjölþættum verkum, I hiöfðinig'legum bðkagjöfum .sínurri 'til Háskóla Islands, er aðrir munu minnast, og handritagjöif- um til Landsbókasafns íslands. Má þar nefna bréfasafn hans geysimikið, er sýnir, bve traust samband hann hafði við menn bæði hér heima og víða um lönd, og skrár ýmsar, er verða munu fræðimönnum að góðu gagni, áð- ur en lýkur. Ég votta að lokum frú Ingi- bjiörgu og öðrum aðstandendum, innilega samúð. Finnbogi Guðmiintlsson. — Ófremdar- ástand Framhald af bls. 4. hefur fjöigað á listaniuim frá því í fyrra, með þvi er stefnt í rétta ábt að mínum dlómi. Ég gleðst einnig yfir því að sjá 17 komunöfn á listanuim, kon ur hafa lömgum verið hom- rekur á þessum heiðurslista. Tel ég þetta sýna viilja til að láta konur njóta jaifns réttar til sbyrks og karla. — Og loksins sér maður nafn Guð- rúnar frá Lundi eftir sjö eða ábta ára útiigöngu. (Em hún telst nú bara Skáld alþýðunn ar). Með tilikam'U Edidu Scfhev- iing á listann viðwrkennir út- hlutunarnefnd fótamenntina lisbgrein og hef ég ekkert við það að abhiuga, en þá verð ur mér ljóst að enm vantar rúsímuna í pylsuendann. Á listanum sést ekki nafn eins gamanvisnasöngvara, ékki heldur eftirhermu, ekki búk- talara og ek’ki poppsöngvara svo eittihviað sé nefnt. Þó er emginm pólitristour fundur tal- inn boðleg'ur nema þetta fólk sé til staðar. Með þessu fler m'yndin að skýrast og sýn ir að þetta er að verða einn heljarmikill hræriigraubur, sem úbhilutunarnefndinni reynist ofviða að sinna vegna fjárskorts. Það, sem særir mig, er fyrst og fremst að sjlá hivað marga allgóða listaimenn vant ar á listann, og hytgig ég að það sé mál manna, að margir af þeim standi líbt að baki þeim, sem færðir voru upp um set, að þeim ólöstuðum. Hvað vinnubrögðuim úbhlut- unamefndarinnar viðvíkur get ég ekki betur séð en að lisbinn beri það með sér að um liitla samvinmiu haifi verið að ræða hjá nefndinni, svo tæt- ingslegur virðist mér hann vera. I fáum orðum sagt, ber listinni með sér ósamstæð og handahófskennd vinnubrögð. Ég hlífist við að mefna nöfn þeirra, er dregnir hafa verið í dilk og hinna, sem fyrir ut- an stamda, því emgan lista- mann vil ég særa. Það leynir sér ekki að for- manni útlhiubunarnefnd'ar hef ur verið þetta ljóst því hann segir orðrétt í samtali, er var haft við hann eftir að úthiiut uninni var lokið: — „að sér myndi ekki bregða þótit sagt yrði um útlhfliutunina í ár að hún væri hanidaihófskennd“, en hann færir enigin rök fyr ir þessutm handahófskenndu vinmubrogðum, hann nefnir ekki á nafn að mefndina hafi skort fé til að geta umnið verkið sómasamlega. Kannski er þebta eðlilegt, þegar betur er að gáð. L.Vl'X EÐA STVBKIR? Laun og styrkur er tvennt óskylt og er það svo auðsfcil ið að óþarfi er að útskýra það frekar. Ég bef alltaí lit- ið svo á, að þetta sé styrfc- ur en ekki laun tiil lista- manna. Hiverjum mundi detta bil huigar að setja menn i heið ursfflókknuim á bæp fimimtám þúsund króna mánaðarlaun? Hver mundi bjóða fólki í hærri flok'kn'um kr. 7.500 á mánuði. Þetta fólk er heldur ekki sikyld'Ugt til að vinna einn einasta dag af árinu. Fyr ir hvað er þá verið að greiða þvi Iau n ? Nei, þetta á að vera og bef ur verið í 80 ár styrkur ætfl- aður til að lébta undir með listafól'ki, sem úthlutunar- nefind hefur stimplað því heiti, til að vinna að list- grein sinni. Sé þetta séð í rétbu ljósi, þá fara viðhorfin að breytast og murndi Skapa meiri festu i starf úbhlutun- arnefndar og rétbiátari skipt- ingtu fjárins. Hvaða vit er í því að vera að troða styrkj- um upp á menn, sem hafa um og yfir fimim hundruð þús undir í árslaun ag i mörgum tilvikum sbarfa við lisbgrein sína, enda hefur það komið fyrir að sllkir menn haifa í notokrum tilviikum ýmist gef- ið styrfcinn eða afþakkað hann. Þessum bjánaSkap verð ur að hætta. Vilji menn heiðra það listafólk, sem tal- ið er að skari fram úr, á að heiðra á annan hátt en með svona styrkjum. Sannur lista maður hugsar ekki í krón- um, minnsta kosti ekki þeg ar hann hefur nægar tekjur til að lif a af. Tii þess að koma á skyn- samlegum breytingum á kerf- inu eins og það er í dag, verður listafólkið sjálift að beita samitakamæbti sinum og knýja fram breytingar, sem horfa því til haigSbóta. Hætta í bili að munnhögigvast við út hlutunarnefndina, en í þess stað byrja á byrjuninni og skapa úthlutnarnefndinni starfshæfan grundivöll. Það sem fyrst þarf að gera er að fá aliþinigi til að hætoka fjár- veitinguna til listafólks upp í 12 millijónir króna á ári. Það mun láita nœrri að það sé belminigur þeirra tekna, sem ríkið fær í söluskatt og skemmtanaskatt af verkum listafólks, að undanski'ldu mörgu öðru, sem ríkið hefur beinar og óbeinar tekjur af vericum þess. Margar skyn- radidir hafa heyrzt um það að komið fram hjá þeim, sem skrifað hafa um þetta mál, en aliit þarf þetta nánari athug- unar við. Einhver hjáróma rödd eða raddir hafa heyrzt um það að lausnin sé sú að láta alfla fjár veitiniguna renna til 28 lista- manna. Ég held nú að sá eða þeir, sem setja fram svona til lögu, ættu bezt heima á viss- um stað í Kópavogi. Eða hafa menn nokkurn tiíma heyrt get ið um það, að fölk í líkum starfsgreinum stofni með sér félagsskap til þess eins að úti loka meginþorrann af fé'.ags fólkinu möguleikum á því að bæta kjör sín? Nei, sem bet- ur fer eigum við ekki marga eigingjarna vitfirringa, en menn, sem aldrei hafa séð annað eða aðra en sjálfa sig, eiguim við of marga. Það var t.d. meir en lítið athyglisvert, sem kom frám, þegar hið aiþekkta tríó lék listir sínar í sjónivarpssal á hlaupársdagskvöld þegar full trúi þess í úthlubunarnefnd gaf þá yfirlýsingu, að hann væri kominn i nefndina til að leggja hana niður. Hiver sendi vesaling.s mann inn þeirra erinda í nefndina. Ég spyr? Maður getur látið sér koma til hugar að lotftið hafi verið lævi blandað hjá úthlutunarnefndinni meðan hún var að störfum, ef þessi yfirlýsing nefndanmannsins er sett fram í aivöru, en i öll'u falli er hún grótf smekk leysa. Að síðustu þetta! Ég held að þréiitt fyrir allt vilji út- hiutunarnefndin vel og hafí æt'lað sér að koma á breyting um til batnaðar en ekki get- að komið sér saman urn nein- ar notihæfar reglur til að fara eftir. Ég held að þessi leyni- lega atkvæðagreiðsla sé hættulegur blindingsfleikur sem skapi enn meira los og ringulreið i úthlutunina. Nið- urröðunin i neðri flokkinn, tilfærslan í flokka og ekki Sizt hvað margir þekiktir höf- undar liggja utangarðs, bend ir til þess, að nefndin hafi i lokin orðið fallítt og neyðzt til að loka og hætta að höndia og er það í fuliLu sam- ræmi við það, sem sagt er hér að framan. Það er listafölksins sjálfs að skapa grundivöil og fast- mótaðar reglur handa úbhiut unarnefndinni til að styöjast við og starfa eftir. 5. 4. ’72, Jakob .lónasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.