Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKTJDAGUR 19. APRÍL 1972 m HU. \ l l lf. | v 14444 g 25555 múm BllAtEIGA-HVEflSGOTg 10] j 14444S25555 BILALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 Ódýr&'i en aárir! SHODtt LEIGAM siAUÐBREKKU 44-46. % SlMI 42600. ,1 „Rauð og fuli af áróðri“ Mikillar og vaxandi óánægju gætir meðal almennings vegna pólitískrar misnotkuu- ar stjórnarherranna og liand- benda þeirra á Ríkisútvarp- Inu. Morgunblaðinu hafa á und- anförnum dögum borizt fjöl- niörg bréf, þar sem grenija útvarpsnotenda kemur frain jafnframt því sem ýmsir hafa liringt og látið i Ijós óánægju sína með opinberu fjölmiðlana. Hér fer á eftir eitt bréfanna: „Kæri M. Þér finnst e. t. v. að bréf- ritara konti ekki við það, sem hann nefnir nú: Hve lengi ætlar Morgun- blaðið að láta kommiinista vaða uppi í sjónvarþi og út- varpi — í þerm einstefnu- akstri og áróðri, sem fer nú stöðugt vaxandi — án þess að hreyfa andmælum? Mér er sagt, að fitúlka á frétta- stofu sjónvarpsins hafi spurt utanríkLsráðherra eftir Keflavíkiirákiörðiinina hvort hún (ákvörðunin um flugbr. lendingu) boðaði ekki að stjórnin sýndi linkind í þeim efnum — og að við miindum ekki losna við herinn? Það er auðvitað óþarfi að tilfæra eitthvað, sem einhver hefur sagt, þvi svo margt hef ég heyrt sjálfur. Kn þetta dæmi er einkar sláandi. Fréttastofa útvarpsins er svo rauð og full af áróðri, að það þarf ekki nema meðal- greindan mann til að hauka hana. Sjónvarpið er þó öllu skárra — á köflum a. m. k. En á báðum stöðum er nú fluttiir einn þáttur af öðrum, sem stjórnað er af liommiim og hálfkommum — og þeir hika ekki við að brjóta þetta hlutleysi útvarpsins, sem aðr- ir hafa mátt hafa í heiðri á umliðnum árum. Öll rauða pressan hefur rekið upp ösk- ur, þegar sannleikurinn er sagður, en þið þegið — og verður ekki haggað — þótt áróðurslyginni sé dembt yfir okkur dag eftir dag. Mbl. diskuterar við Einar Braga í í stað þess að mótmæla „lilut- leysisbrotinu“. Það er og áberandi að uin leið og einhver Bandaríkja- niaður mótniælir Vietnam rekstrinum tekur útvarpið það upp eins og stórfréttir og gerir þessa menn að dýrlinga- beadlines. Sárasjaldan er gerð grein fyrir skoðiinum Banda- ríkjastjómar. Fréttastofan heldur því meira að segja fram, að þetta nýjasta sé ekki innrás norðanmanna og sára- saklaust — af því að norðan- herinn hafi verið kominn inn í landið áður en sóknin hófst! Þegar kommar faila í Viet- nam heitir það að Bandaríkja menn hafi drepið — en þegar andkommar faUa — heit*r það bara mannfatl eða eitt- hvað þvi um líkt. í N-írlandi er sama sagait. Bretar drepa, en heirmdarverkamenn skjóta og sprengja svo að einhver biður bana. Vona að Mbi. sýni rneiri róggsenii.-' Þessu er hér með komið á framfæri, þótt bréfíð sé nafn- laust. t dag kemur tit landsins tveggja manna opinber sendínefnd frá Bretíandi, að þvi er segír i Times, tíl aö reyna að komast að bráða- ■birgðasamkomatagí i íandhelgis málinu. Hvað veldur? Meðfylgjandi mynd sýnir frásögn Tímans — málgagns ntanrikisráðherra — í gær af komu brezkra embættis- manna hingað tii lands til við- ræðna um landhelgismálið. Eins og sjá má af fyrirsögn fréttarinnar er ntáigagn ut- anrikisráðherra ekki ýkja hrifið af þeirri heimsókn. Nú er það svo. að við höfum Bret um ekkert að þakka varðandi afstöðu þeirra til landhelgis- málsins, en við höfum |>ó 111 Ingví fngvarsson i utanrikis ráðuneytmu sagði hins vegar, a? aðalerindi Bretanna vaeri að raeða við breíka sendtherrann her, værti engar viðræður þeirra við íslenzka aðila ákveðnar enn, m sagt, þ. e. forsætis- og utam- rikisráðherra hafa sagt fyrir okkar hönd, að við séum tilbúnir til viðræðna við þá um landhelgismálið. Og í við- taii við Morgunblaðið i gær sagði Einar Ágústsson, utan- rikisráðherra, að brezku emb- ættismennirnir væru hing.tð komnir tii „ófomiiegra við- ræðna, sem eru framhald þeirra viðræðna, sem hafa átt sér stað milii Breta og ís- lendinga“. 1 ljósi þessara orða utanríkisráðherra, væri fróð- legt að vita hvað veldur þess- um sérstæða málflutningi málgagns hans. Pétur J. Eiriksson: FRÁ SKOTLANDI Það kom mér ekki veru lega á óvart, þegar fulltrúi hjá Seotcth Whiskiy Associa- tioii hér í Edonbarg taldi Is- tendlniga með betri viðlskipta- vinum skozkra whisky-fram- leiðenda, með rúani. 0,6 lítra neyzlu á hvert mannsbarn ár ið 1971. Enda þótt útflutning ur til Islands væri aðeins lít- ið brot af heildarútflutningi Skota á whisky, kvað hann Islendínga til fyrirmyndiar i þessu tiUliti og öðruim til eftir breytni. Eln af þeim 422 millj ónum lítra, sem flúttir voru út á siðasta ári, sem reyndar var metár með 15% aukningu frá árinu áður, íóru aðeins um 127 þúsund lítrar til Is- lands. Whisky-framleiðsla er stöð- ugt vaxandi iðngrein í Skot- landi, og þó að aðeins um 30 þúsund manns hafi afcvinnu af henni, er útflútninigsverð- mæti hennar um fjórðungur af hei 1 da rút ffi u tn ingsrverðmæti SkotLands. Hve margar fcegundir af b|ór eru framleiddar i Skot- landi er flásuim ljóist, enda skipta þær hundruðum. í sam tökum whiisky-framleiðanda, Scotch Whisky Ass., eru um 120 fyrirtæki og framleiðir hvert þeirra nokkrar tegund- ir, en auk þeirra eru aUmang- ir smærri bruggarar, sem standa uban samtakanna og á þeirra framleiðslu er erfitt að henda reiður. Mikið hættuspil er að hefja framjeiðslu á nýju whisky og krefst fjármagns og þolin- mæði. Gæði whiskysins eru fyrst og fremst háð fram- leiðslustaðnum, og því þarf að finna stað sem sameinar hagstæð Ráttúruskiliyrði, eins og gott loft, hreint bergvatn og góða mold til að ná sem beztum árangri. Eftir að fram leiðslan er hafin, þarf hið nýja whisky að standa í 5—6 ár, áður en það verður sölu hæft, og þá er og markaðsöifl un afar kostnaðarsöm og tek ur vart minna en fimmn ár. En ölfl þessi vinna veitir auðvit að enga trygigingu fyrir, að yfirleitt takist að selja vör- una og að framleiðandinn sitji ekki aðeins efltir með tapið. Sögur um tilraunir til að lílkja eftir skozku whisky ut an Skotlands eru ófceljandi. En alls staðar hafa menn rek ið sig á þá staðreynd, að „Skoti“ er hluti skozkrar náttúru, og verður þvi ekki gerður utan Skotlands. Jafn- vel sú djarfa tilraun Banda- rikjamanna að flytja skozkt vatn yfir AtlantsáJa bar ekki tilætlaðan áranigur. Lofltslag- ið er nefnilega ekki síður mikilvægt — of mikill hiti skemmir brugigið — auk ým- issa töflrabragða við eiming- una. En nú eru whiskybeg- undir vissulega framleiddar utan Skotlandis með góðum ár angri, eða einihverjum ár- angri a.im.k. í Bandarikjiunuim og Kanada hafa skozíkir inn- flytjendur komið upp tölu- verðum whisky-iðnaði, en hvort varan standi undir naflni þykir Skotum hið mesta vafamál. Meiri áhyggjur hafa þeir atf starflsemi erlendra vörufalsara. Scotch Whisky Ass. á í stöðuguim málaferl- um við bruggara og blandara viða um heim, sem vilja kenina vöru sína við Skot- land. Einmitt núna standa ein slíik yfir við ísraelskan blandara, sem telur sér heim- ilt að kalla sitt whisky skozkt, þar sem 48% hráefnis ins koma frá Skotlandi. En frægasta dæmið er þó Líkiega um Japanann, sem lét endur- skíra simábæ nokkurn í heimalandi sínu og nefndi Skotland. Þar hóf hann að eirna whisky 1 stórum stíJ, og auðvitað var það „made in Scotland“. En Skotar voru vel á verði, enda koomst sá góði maður eklci lengi upp með hortugheitin. Eins og gefur að skilja, er whisiky töluverður þáfctur í skozku þjóðaífi, rétt eihs og hangikjöt hjá okkur. Mangir Skotar hafa sökkt sér niður í fræðimennisku og skrifað merkilegar baekur um Whisky, sögu þess og frám- ileiðsiiuaðferðir. Þá þykir það hin göfugasta íþrófct að geta þektot sundiur sem flestar teg undir með bragð- og þeflflær- um einum. Sumir hafa náð ótrúlegri leikni á því sviði og teljast þeir hinar mestu hetj- ur. Margur Slkotinn líbur á malt-whisky sem hið eiina sanna whisky, en það er hið upprunalega óblandaða whisky, sem drutokið heflur verið í Skotlandi um aldarað ir. Það er ljúffengara og þægilegra á bragðið en blandaða whisikyið, sem bezt er þektot utan Stootlands. Mal'twhisky er venjutega orð ið 8—13 ára gamalt áður en þess er neytt, en whisky má geyma yfir 20 ár. Þessum eðatf drykk aiukast stöðugt vin- sældir erlendis, og síðustu fiimm ár hefur útflutningur hans f jórfaldazt, en er þó enmþá aðeins brot af út- fluttu magni atf hinu ódýrára blandaða whislky. Það var Framh. á bls. 20 með DC-fl LOFTLEIDIR PARPOflTUn bein líno í for/krórdeikl 125100 ^Kaupmannahöfn ^Osló ^Stokkhólmur sunnudagd/ sunnudaga/ mánudaga/ mánudaga/ (oriójudaga/ briðjudaga/ föstudaga. fimmtudaga og föstudaga. fimmtudaga ^ Glasgow laugardaga ^ London laugardaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.